Morgunblaðið - 23.05.1990, Side 67

Morgunblaðið - 23.05.1990, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1990 67 RICIIAKD GI-KE JULIA ROBERTS FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI f BÍÓHÖLL- INNI OG BÍÓBORGINNI. PAÐ ER HIN HEILL- ANDI JULLA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN í DAG f LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL : RICHARD GERE, JULLA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 4.45,6.50,9 OG 11.15. GAURAGANGURí LÖGGUNNI h ÁBLÁÞRÆDI Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuö innan 16 ára, rowN TANGOOGCASH Sýnd kl. 5,7,9,11.15 Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl.5,7,9,11.15. ■ Á VEGUM Grönn eru haidin helgarnámskeið fyrir ofætur, bæði karla og konur, sem vilja hætta ofáti, en það getur falist í því að borða of mikið, of lítið eða bara of óreglulega. Þessi nám- skeið eru byggð á reynslu tugþúsunda karla og kvenna um allan heim sem hafa nýtt sér þessa leið til varanlegs heilbrigðis og hamingju. Kynningarfyrirlestur verður haldinn fimmtudaginn 24. maí kl. 21 í þjónustumiðstöð- inni, Hlíðarenda, Hvol- svelli. Ræðumaður: Axel Guðmundsson. Skráning á námskeiðið, helgina 26. og 27. maí, fer fram á fyrirlestr- inum og nauðsynlegt er að væntanlegir þátttakendur námskeiðsins mæti á fyrir- Axel Guðmundsson lesturinn til að fá fulla nýt- ingu út úr námskeiðinu. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 HJARTASKIPTI Hnyttileg afþreying/' ★ *i/2+ SV.Mbl. BOB HOSKINS DENZELWASHINGTON CHLOEW'EBB HEART CONDITION Stórkostleg spennu- gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabitt), Densel Washington (Cry Freedom; Glory) og Cloe Webb (Twins) í aðahlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörtum lögmanni. Svertinginn geng- ur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum." Siegel, Good Morning America. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik- mynd Jack Lemmon, Ted Danson, Olympia Dukakis og Ethan Hawke Pabbi gamli er of vemdaður af mömmu, sonurinn fráskil inn, og sonar sonurinn reik- andi unglingur. Sýnd í B-sal kl. 5, 7 og 9. UaLD4H0N-TlDDVNSÓN t _ _ ___ ' PABBI EKIÐMEÐ DAISY Sýnd í C-sal kl. 5, 7. FÆDDUR 4.JÚLÍ Sýnd í C-sal kl. 9 Bönnuð innan 16ára. BREYTTU réh Sýnd íB-sal kl. 11. Bönnuð innnan 12 ára. Þau Óskar Bjartur Bjarnason, Guðjón Hólm Gunnarsson, Arnór Bohic, Margrét Arna Arnardóttir og Gunnþóra Guðmundsdóttir, nemendur í 7. bekk Tjarnaskóla, hlutu 1. verðlaun fyrir samstarfsverkefhi i hugmyndasam- keppni á „Degi jarðar“. Þau kalla verk sitt „Við viljum lifa.“ Það voru þær Heiður Huld Hreiðarsdóttir og Áslaug Rán Einarsdóttir, sem hlutu 2. verðlaun í ritgerðarsam- keppninni, Eyrún Ýr Þorleifsdóttir, sem hlaut 1. verð- laun og Iris Tost, sem hlaut 3. verðlaun. Allar eru þær nemendur í 7. bekk í Foldarskóla. Dagur jarðar: Yerðlaun í hug- myndasamkeppni Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis efiidi til hugmyndasamkeppni meðal nemenda í 7. bekk grunnskóla Reykjavíkur í tilefhi af „Degi jarðar". Fyrstu verðlaun fyrir sam- starfsverkefni hlaut 7. bekkur Tjarnarskóla eins og áður hefur komið fram og fyrstu verðlaun í ritgerð- arsamkeppninni hlaut Eyr- ún Ýr Þorleifsdóttir í 7. bekk Foldaskóla. Verkefnið var að fjalla um hvernig unnt væri að bæta umhverfi og draga úr meng- un. Verðlaunin voru ýmis tæki til nota í skólum og bækur. Verðlaunin voru feng- in að gjöf frá verslunum og fyrirtækjum í tilefni sam- keppninnar. Þrenn verðlaun voru veitt í hvorum flokki og voru þau afhent í anddyri Borgarleikhússins á „Degi jarðar" 22. apríl. 19000 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: ÚRVALSDEILDIN KEFLVÍSKU INDÍÁNARNIR ERU SAMANSAFN AF VON- LAUSUM KÖRLUM OG FURÐUFUGLUM, EN ÞEIR ERU KOMNIR í ÚRVALSDEHXWNA, ÞÖKK SÉ STÓRLEIKUR- UM Á BORÐ VH) TOM BERENGER, CHARLIE SHEEN OG CORBEN BERNSEN. I ÚRVALSDEILDINNI ER MIKIÐ FJÖR OG MEKIL SPENNA, ENDA MARGT BRALLAÐ. „MAJOR LEAGUE" ER STÓRGÓÐ GRÍNMYND, SEM SLÓ RÆKILEGA í GEGN í BANDARÍKJUNUM. „BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN MYND" - Daily Mirror. Aðalhl.: Tom Berenger, Charlie Sheen, Corben Bernsen. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. SKÍÐAVAKTIN HELGARFRÍ MEÐBERNIE Frábær grínmynd sem kemur öllum í sumarskap með Andrew McCarthy í aðalhlutverki. Sýnd kl.5,7, 9,11. HÁSKAFÖRIN Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkost- legum skíðaatriðum frá uppbafi til cnda. Sýnd kl. 5,7, 9,11. FJÓRÐA STRÍÐIÐ (DAMNED RIVER) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan16 ára. (FOURTH WAR) Sýnd kl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 12 ára. Aðalfundur Minja og sögu AÐALFUNDUR Minja og sögu var haldinn 15. maí sl. í Þjóðminjasafni Is- lands. Fundarstjóri var Sigurður Líndal. Fráfar- andi formaður, Katrín Fjeldsted, greindi m.a. írá þremur fræðsiufundum, sem félagið hélt á starfsár- inu. Á fundinum voru sam- þykktar þrjár tillögur: Sú breyting var gerð á félags- gjöldum, að þau voru lækkuð úr 2.000 krónum í 1.500 krónur, og verður nú jafnt fyrir alla félagsmenn. Áður greiddu hinsvegar ellilíf- eyrisþegar ekki árgjöld. Fundurinn beindi því til menntamálaráðherra og fjármálaráðherra að beita sér fyrir því að upp verði tekið eins konar „tappa- gjald“ af bjórumbúðum, ekki lægra en 5 krónur af hverri einingu. Þeim fjármunum verði varið til að styrkja menningarsöguleg söfn í landinu, sem starfa skv. þjóðminjalögum. Félagið gangist fyrir því, að efnt verði til sögudaga fjölskyldunnar að sumarlagi ár hvert um allt land til að vekja athygli á fjölþættri starfsemi safna landsins. Þar er um að ræða, að öll söfn, byggðasöfn, friðuð hús, torf- bæir, kirkjur, sögustaðir, uppgreftir, hús og mannvirki á fornleifaskrá og aðrar menningarminjar, hvar sem er á landinu, yrðu opnar al- menningi til skoðunar undir leiðsögn starfsmanna eða áhugamanna. Katrín Fjeldsted, formað- ur félagsins, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og voru henni þökkuð góð störf í for- mennsku félagsins, sem nýt- ur krafta hennar áfram í stjórninni. Stjórn félagsins skipa nú: Sverrir Kristinsson, formað- ur, Ólafur Ragnarsson, vara- formaður, Sigríður Th. Er- lendsdóttir, ritari, Guðrún Þorbergsdóttir, gjaldkeri/ Sverrir Sch. Thorsteinsson, Guðjón Friðriksson og Katrín Fjeldsted. ■ NORRÆNT vinabæja- mót verður haldið dagana 14.—16. júní nk. í Loimaa í Finnlandi. Loimaa er vina- bær Mosfellsbæjar, en aðrir bæir í þeirri keðju eru Skien í Noregi, Uddevalla í Svíþjóð og Thisted í Dan- mörku. Af þessu tilefni gengst Héraðsbókasafii Kjósarsýslu i samvinnu við stjórn Norræna félagsins í Mosfellsbæ fyrir kynningu & Finnlandi og vinabæjamót- inu. Kynningin hefst 23. maí og stendur yfir til 10. júní í bókasafninu að Markholti 2, Mosfellsbæ, en það er opið frá kl. 13—20. alla virka daga. Kynningin er með þeim hætti að frammi munu liggja bækur, blöð og bækl- ingar um Finnland og Finnska sendiráðið í Reykjavík hefur góðfúslega útvegað. Einnig eru upplýs- ingar um vinabæjamótið dagskrá þess. Vinabæjamót-' ið ber yfirskriftina „Unga fólkið og umhverfið“. Hér- aðsbókasafnið og stjórn Norræna félagsins hvetja fólk tii að koma í safnið og kynna sér Finnland, vina- bæjamótið í Loimaa og ferðamöguleika innan Finn- lands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.