Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 1990 fclk f fréttum Sendifulltrúinn Jane Seymore George Bush Bandaríkjaforseti hefur skipað bresku leikkonuna Jane Seymoreyfir alþjóðlegt átak gegn ofbeldi gegn börnum. Bandaríkin leiða þetta átak 35 þjóða og verður leikkonan þekkta sérlegur sendifulltrúi og yfirboðari þess. Seymore hefur lagt á sig gífurlega vinnu í þágu líknarmála. Leikkonan segist hreykin vegna þessa og lítur svo á að hér sé um viðurkenningu á ötulu starfi sínu að ræða. Til þessa hefur Seymore ásamt eiginmanni sínum, fasteignasalanum Dave Flynn, og böniunum Katie, 8 ára, og Sean, 4 ára, verið á endalausu flakki á milli Bretlands og Bandaríkjanna, en í báðum löndum eiga þau glæsileg hús. Reiknar Seymore með því að þau setjist að í Bretlandi, þegar flakkinu lýkur. Til þess að undirbúa það, hafa hjónin skráð ATAK börn sín í heimavistarskóla í Bretlandi. Jane Seymore HJONABAND Sókn er besta vörnin hugsar Sylvester og rekur upp Rambóösk- ur. En á innfelldu myndinni sjást hinir þrír ættliðir, Sage Moonbe- am, 14 ára sonur Sylvesters, kappinn sjálfur og svo Frank gamli faðir hans. Beckenbauer giftur áný Fyrrum knattspyrnusnillingur- inn og núverandi Herra og frú Beckenbauer. landsliðseinvaldur Vestur-Þýskalands Franz Beckenbauer gekk nýlega í það heilaga. Beckenbauer og frú höfðu ætlað sér borgaralegt brúðkaup í kyrrþey. Fréttamenn komust hins vegar á snoðir um atburðinn og Ijölmenntu á fógetaskrifstofuna í Kitzbiihl í Austurríki þar sem Beckenbauer hefur búið síðustu árin. Þar verður heimili hinna nýgiftu hjóna. Brúðurin heitir Sybille Weimer og er 42 ára gömul fyrrum ritari hjá vestur-þýska knattspyrnusambandinu. Beckenbauer leitaði því ekki langt yfír skammt. Þau hjónin hafa þekkst og verið saman í tvö ár, en ár er liðið síðan Beckenbauer fékk skilnað frá Brigitte, fyrri konu sinni, en með henni á hann þijá syni sem eru nú 21, 23 og26 ára. Hætt er við að frú Beckenbauer sjái heldur lítið af karli sínum á næstunni, því að landslið Vestur-Þýskalands undirbýr sig nú af kappi fyrir úrsiitakeppni í Evrópukeppni landsliða sem fram fer á Italíu innan skamms. Morgunblaðið/ÓIafur Bernódusson Grillveislu var slegið upp í blíðviðrinu á Skagaströnd eftir tiltekt á staðnum. VORHREINGERNING Hreinsunarátak ung- IÞROTTIR Rambo lið- tækur pólóleikari! Sylvester Stallone er ekki allur þar sem hann er séð- ur og margir sem séð hafa Rocky og Rambó-myndir myndu jafnvel trúa því að vöðvabúntið gæti hvorki lesið né skrifað, svo að ekki sé meira sagt. Stallone leynir hins vegar á sér og enginn er hann veifiskati, viðskiptaviti hans er við brugðið og hann þykir manna prúðastur og geðþekkastur í daglegri um- gengni. Hið nýjasta sem spurst hefur um kappann er, að hann er liðtækur pólóleikari! Sá leik- ur felst í því að slá bolta af hestbaki. Fyrir skömmu var haldinn góðgerðarleikur í Palm Beach í Flórída þar sem Stallone smalaði saman nokkr- um kunnum köppum og öttu þeir kapps við liðið Palm, Be- ach Polo. Fyrirliði þess er eng- inn annar en Frank Stallone, faðir Sylvesters. Þess er getið að gamli maðurinn og lið hans hafi sigrað kvikmyndastjörn- urnar 6-5. Fjöldi áhorfenda fylgdist með leiknum og rann allur ágóði auk áheita til líknarmála. ■Abu Garcia ULTRA CAST DESIGN ...°g þú kastar lengra Veiöimaöurinn mennafélagsins Það ríkti gleði og glaumur í blíðviðrinu þegar ungmennafélag- ið Fram stóð fyrir hreinsunarátaki á Skagaströnd á dögun- um. Hátt í 100 krakkar og fullorðnir gengu þá um þorpið með ruslapoka og tíndu upp rusl eftir veturinn. Þegar búið var að safna bílförmum af rusli kom hópurinn saman við skólann þar sem slegið var upp grillveislu. Þaf var heldur en ekki handagang- ur í öskjunni við að sporðrenna pylsunum, pylsubrauðunum og drekka Blöndu með. Fyrirtæki á Skagaströnd gáfu hráefni til veislunnar ásamt Krútt-brauðgerðinni og Mjólkursamlaginu á Blönduósi. - ÓB.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.