Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990
65
Stórbljómsveitin
UPPLYFTING
wm
leikur fyrir dansi Frítt inn til kl. 24.00.
Snyrtilegur klæðnoður
NÍÍÍabar
Jón forseti og félogor spilo léttor rokksyrpur.
Opið fró kl. 18-03.
»1111
Danshljómsveitin ekkar
ásamt
Mjöll Hólm
í kvöld, miðvikudag.
Dagskrá:
25. maí Þorvaldur Halldórsson.
26. maí Þorvaldur Halldórsson.
1. júní Þorvaldur Halldórsson.
SKAGASTRÖND
Málað í
sólskini
SUÐUREYRI
Morgunblaðið/Sturla Páll Sturluson
Magnús S. Jónsson, skólastjóri, afhendir Hans Inga
Þorvaldssyni bikarinn vegna skákmóts er fram fór á
vegum skólans.
Hannyrðir sýndar
í skólanum
Sýning á verkum nemenda í Grunnskólanum á Suður-
eyri, var opnuð sunnudaginn 13. maí sl. Þar voru
sýndar ýmiskonar hannyrðir er nemendur höfðu unnið á
liðnum vetri. Þá fór einnig fram skákmót á vegum skólans
á sama tíma þar sem Hans Ingi Þorvaldsson hreppti fyrsta
sætið eftir harða baráttu og urslitaskák við Bjarka Rúnar
Arnarson og hlaut að launum veglegan farandbikar sem
Kögurás hf. gaf til mótsins, en þetta mun vera í annað
skiptið sem skákmót er haldið í tengslum við sýninguna.
Þá var einnig selt kaffí og meðlæti, er sýningargestir kunnu
vel að meta.
Að sögn Magnúsar S. Jónssonar, skólastjóra, hafa sýning-
ar sem þessar tilheyrt sögu skólans frá upphafi, en það mun
hafa verið árið 1907 í framhaldi af setningu fræðslulaga sem
Súgfirðingar fóru af stað með stórhug við byggingu skóla-
húss. Nýtt skólahús var svo tekið í gagnið 1908 en þar stóð
skólahald allt til ársins 1956 en þá var tekinn í notkun fyrsti
áfangi af því skólahúsnæði sem nú er enn í notkun.
Nemendur skólans eru 73. Við skólann starfa nú íjórir
kennarar í fullu starfi, þrír í hálfu starfi og einn stundakenn-
ar'- - Sturla Páll
Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson
Steingrímur Sigurðsson, listmálari, í sólskininu á Skaga-
strönd.
kofninn á slóðir feðranna í það gerir húnvetnski þóttinn,
föðurlegg. Ég kem alltaf sjáðu. Það er gott að mála
aftur í Húnavatnssýsluna, hérna, góður andi á
Skagaströnd. Þú mátt taka
mynd af mér ef þú vilt, minn
kæri.“
Eftir að hafa þekkst boðið
og tekið myndina, þakkaði
fréttaritari fyrir sig og fór
til að tefja ekki fyrir
framgangi listagyðjunnar á
léreftinu hjá Steingrími.
- ÓB.
Glæsilegasta eróbik-sýning sumarsins
Bjargey, Dísa ogJóna
Nóri ásamt vinum og vinkonum med „Hot Thing“
Gullaldartónlist Hollywood
__ ff H/i /i/ir t f
Listmálarinn og
lífskúnstnerinn
Steingrímur St. Th.
Sigurðsson var að mála
mynd af höfninni á
Skagaströnd þegar sólin
skein á dögunum.
„Sjáðu til vinur minn, ég er
að undirbúa 69.
einkasýningu mína um
þessar mundir. Ég ætla að
opna sýninguna í
Staðarskála 2. júní nk. kl.
17, en það eru 30 ár síðan
þeir bræður hófu
veitingarekstur þar. Ég bjó
héma í Jórvík á Skagaströnd
1980. Nú er sólskin í mínu
lífi. Nú hef ég öðlast
sjálfsvirðinguna á ný. Ég er
búinn að vera að mála í
vestursýslunni en nú er ég
PÍANÓBAR UPPI: DISKÓTEKNIÐRI:
EINAR LOGI JÚLLIHEIÐAR
Matur til
kl. 22.00
Opið til
kl. 03.00
JÁ: DUUS HÚS ER ÖÐRUVÍSI
EFRIHÆÐ: