Morgunblaðið - 23.05.1990, Síða 29

Morgunblaðið - 23.05.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 29 Styrkur þinn erstyrkur Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn byggir fjárhagslega afkomu sína einvörðungu á framlögum flokksmanna og stuðn- ingsmanna. Styrktarmannakerfi Sjálfstæðisflokks- ins er einföld og skilvirk leið til að koma þessum stuðningi til skila. Kosningabaráttan kostar mikið fé. Eina leið Sjálfstæðis- flokksins til að mæta þeim kostnaði er að leita til flokksmanna og stuðnings- manna. Styrktarmaður Sjálfstæðisflokksins greiðir reglulega hóflega fjárhæð til flokksstarfsins. Það getur hann gert með greiðslukorti eða gíróseðli. Með framlagi sínu greiðir styrktarmaðurinn um leið eigið félagsgjald í sjálfstæðis- félagi og styrkir þar með starfið á heimaslóðum sínum. I Styrktarmaður SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Góð leið til að standa með Sjálfstæðisfíokknum í verki Happdrætti styrktarmanna Sjálfstæðisflokksins Dregið verður í happdrættinu 31. maí næstkom- andi. Happdrættismiðar eru innifaldir í greiðslu styrktarmanna, þannig að þeir verða allir sjálf- krafa þátttakendur. Þeir sem gerast styrktarmenn fyrir 31. maí taka þátt í happdrættinu. Vinningur: Mitsubishi Colt að verðmæti 708.000 kr. Styrktarmaður I SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS I Ég óska eftir að gerast styrktarmaður fá sendar upplýsingar um styrktar- mannakerfið. Nafn • Heimili • Póstnr. Heimili Sendisttil skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Einnig er hægt að gerast styrktarmaður eða óska eftir upplýs- ingum um styrktarmannakerfið með því að hringja. Síminn er (91) 82900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.