Morgunblaðið - 08.06.1990, Side 8

Morgunblaðið - 08.06.1990, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990 í DAG er föstudagur 8. júní, Medardusdagur. 159. dag- ur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.19 og síðdegisflóð kl. 18.39. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 0.15. Fullt tungl í dag. Almanak Háskóla Islands.) Þegar Drottinn hefur þóknun á breytni ein- hvers manns, þá sættir hann og óvini hans við hann. (Orðskv. 16, 7.) 1 2 I4 ■ 6 lJ 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 16 LÁRÉTT: - 1 jórtur, 5 setja, 6 kyrrir, 7 tónn, 8 helsi, 11 sérhljóð- ar, 12 í uppnámi, 14 tóbak, 16 veikur. LÓÐRÉTT: - 1 gijótpáll, 2 þjaka, 3 kassi, 4 vegur, 7 ögn, 9 tuska, 10 styggi, 13 málmur, 15 mynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skerða, 5 dó, 6 eld- inn, 9 lóa, 10 ói, 11 ei, 12 inn, 13 gnoð, 15 sjá, 17 altari. LÓÐRÉTT: - 1 skelegga, 2 Edda, 3 rói, 4 asninn, 7 lóin, 8 nón, 12 iðja, 14 ost, 16 ár. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöidum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Ste- fáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morgun, 9. júní, er níræður Ingi Sigurðsson frá Merkisteini í Vestmannaeyjum, nú heimilsmaður á Dalbraut 27. Kona hans er frú Agnes Berger Sigurðsson. Þau ætla að taka á móti gestum í borð- stofu dvalarheimilisins á Dal- braut 27 á afmælisdaginn kl. 14-16. Q A ára afmæli. Á morgun, ÖU 9. júní, er áttræð ísleif Ingibjörg Jónsdóttir hús- freyja á Bjarkalandi V- EyjaQöllum. Þar var maður hennar, Ámi Kr. Sigurðsson, bóndi. Hann lést árið 1983. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn kl. 14-19 á veitingastaðnum Laufafell á Hellu. 70 ára afmæli. Á morgun, 9. júní, er sjötugur Helgi Bergs verkfræðing- ur, fyrrverandi bankastjóri Landsbanka íslands, Snekkjuvogi 11 hér í Rvík. Hann tekur á móti gestum í Ársal Hótel Sögu á afmælis- daginn kl. 17-19. Svona Nonni minn. Ég ætla ekki að taka drullusokkinn. Bara hattinn, góði...! FRÉTTIR___________ VEÐURSTOFAN gerði ekki ráð fyrir neinum telj- andi breytingum á hitastig- inu, er sagðar voru veður- fréttir í gærmorgun. Það var 7 stiga hiti hér í Rvík í fyrrinótt og 2 mm úrkoma mældist. Minnstur hiti á landinu var 2-3 stig uppi á hálendinu og austur á Kambanesi. Mest varð úr- koma austur á Dalatanga, 8 mm. I fyrradag var sól hér í Rvík í eina klst. þann dag allan. ÞENNAN dag árið 1783 hófust Skaftáreldar. í dag er Medardusdagur eins og sjá má hér að ofan. — „Messu- dagur tileinkaður Medardusi biskupi, sem líklega hefur verið uppi í Frakklandi á 6. öld,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Á Tjörninni. Fyrstu ungamir á þessu sumri komu á Tjörn- ina um síðustu helgi. LÆTUR af embætti. í nýju Lögbirtingablaði tilk. dóms- og kirkjumálaráðuneytið að forsetinn hafí veitt Adólfi Adólfssyni bæjarfógeta í Bolungarvík lausn frá emb- ætti frá 1. júní að telja. í sama blaði auglýsir ráðuneyt- ið bæjarfógetaembættið laust til umsóknar með umsóknar- frest til 23. þ.m. en það verð- ur veitt frá 1. ágúst að telja. FÉL. einstæðra foreldra heldur flóamarkað á morgun í húsi félagsins Skeljanesi 6, Skeijafirði. Þar mun kenna margra grasa: fatnaður, hús- gögn, skrautmunir m.m. Flóamarkaðurinn hefstkl. 14. FÉL. eldri borgara. BSÍ býður eldri borgurum í skoð- unarferð um borgina á morg- un, laugardag. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni frá kl. 13. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna efna til torgsölu á Lækjartogi daglangt í dag. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara, FEB Kópavogi. Spilakvöldi, sem áformað var að yrði í kvöld, verður frestað og verður föstudaginn 15. júní nk. FÉL. fráskilinna heldur fund í kvöld í Templarahöllinni kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. AFLAGRANDI 40. Félags- starf aldraðra. í dag verður spiluð félagsvist kl. 14. VIKULEG laugardags- ganga Hana nú í Kópavogi er á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10, Pútt- völlurinn er öllum opinn. KVENFÉLAGASAMB. Kópavogs. Gróðursetningar- förin með þátttöku maka og barna verður farin nk. sunnu- dag. Farið verður á eigin bílum. Nánari uppl. veita þessar konur: Sigurbjörg s. 41545 eða Katrín s. 40765. SKIPIN RE YK JAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð. Arnarfell kom af ströndinni og fór það aftur í gær. Brúarfoss lagði af stað til útlanda. Asfaltflutninga- skipið Stejla Pollux er farið út aftur. í gær kom Ljósa- foss af ströndinni svo og leiguskipið Skandia. I gær- kvöldi lagði Bakkafoss af stað til útlanda svo og Helga- fell. HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togararnir Jöfúr, Nökkvi og Hrafti ■ Sveinbjarnarson komu inn til löndunar. Græn- lenskur togari kom við og setti hluta áhafnarinnar í land vegna heimferðar. KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. Dagana 8. - 14. jóni aö báöum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milii tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Millilióalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30. föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekín opin tii skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrane* Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst- loka. Símsvara verður sinnt 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökln: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. LHsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ Vrfilstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspit- alinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. — Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavik- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - FlókadeiJd: Aila daga kl. 15.30 til Id. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavtkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. • Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Ámagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Á sama tima er Dillonshús, kaffihúsið, opið. Nú eru í safninu þrjár sýningar: Svo kom blessað stríðið* í Prófess- orshúsinu. Kramhúsið í Þingholtsstræti og Verkstæði bókageröarmannins í Miðhúsi. eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17.-Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim -sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjartaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug (MosfellssveK: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.