Morgunblaðið - 08.06.1990, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990
31
Fermingar
sunnudag
Barðskirkja í Fljótum. Ferming
sunnudaginn 10. júní kl. 14. Prest-
ur sr. Gísli Gunnarsson. Fermd
verða:
María Þórunn Númadóttir,
Reykjarskóli.
Pétur Már Ómarsson,
Laugalandi.
Unnur Birna Reynisdóttir,
Stórubrekku.
Þorsteinn Ingi Sigurðsson,
Ystamói.
Ferming verður í Höskulds-
staðakirkju sunnudaginn 10. júní
kl. 14. Prestur sr. Ægir Fr. Sigur-
geirsson. Fermd verða:
Annar Margrét Jónsdóttir,
Sölvabakka.
Bjöm Reynir Gunnarsson,
Ytra-Hóli.
Reynir Ingi Guðmundsson,
Sturluhóli.
Þorsteinn Jóhannsson,
Auðólfsstöðum.
Ferming í Arneskirkju á
Ströndum sunnudaginn 10. júní
kl. 14. Prestur sr. Baldur R. Sig-
urðsson. Fermdur verður:
Atli Rúnar Hávarðarson,
Kjörvogi.
Brids
Arnór Ragnarsson
Sumarbrids 1990
Sumarbrids var að vanda þriðjudag-
inn 5. júní, 40 pör mættu til leiks og
var spilað í þremur riðlum 16, 14 og
10 para.
Hæsku skor hlutu:
A-riðill. 16 pör, mcðalskor 210.
Þrösturlngimarsson-RaparJónsson 264
Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 249
Torfí Axelsson - Geirlaug Magnúsdóttir 245
Lovísa Eyþórsdóttir - Ester V aldimarsd. 238
Ólína Kjartansdóttir - Rapheiður Tómasd. 238
B-riðiÍI. 14 pör, meðalskor 156.
IsakÖ.Siprðsson-EinarJónsson 196
MapúsOlafsson-PállÞórBergsson 196
Guðni E. Hallgrímsson - Valdimar Elíasson 185
Siprður B. Þorsteinss. - Gylfi Baldursson 184
C-riðill. 10 pör, meðalskor 108.
Baldur Bjartmarsson - Jón V. Jónmundss. 135
Óli M. Guðmundsson - Friðjón Þórhallsson 129
Baldvin Valdimarsson - Ólfur H. Ólafsson 118
182 spilarar hafa nú tekið þátt I
Sumarbrids það sem af er. Allir eru
velkomnir og verður spilað á þriðjudög-
um og fimmtudögum í húsi Bridssam-
bands íslands, Sigtúni 9, í allt sumar.
Verðlaun eru veitt þeim spilara er
oftast verður í 4. sæti í hveijum mán-
uði. Fjórðasætismeistari maí-mánaðar
var Cecil Haraldsson.
Bikarkeppni
Bridssambandsins
Einum leik er lokið í fyrstu um-
ferð bikarkeppninnar. Sveitir Sig-
urðar Sigurjónssonar og Ragnars
Magnússonar áttust við og var þar
um jafna og spennandi viðureign
að ræða. Fór svo að lokum að sveit
Sigurðar hafði sigur með þriggja
punkta mun, en sveit Sigurðar var
fimm punktum undir eftir 30 spil
af 40. Lokatölur voru 66 punktar
gegn 63. Sveit Sigurðar Sigurjóns-
sonar á útileik gegn sveit Trésíldar
frá Reyðarfirði í annarri umferð.
Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir
VAGNHÖFÐA 23 112 REVKJAVlK SiMI 685825
Flugbjörgunarsveitin
Hellu
STyRKJUM GOTT MÁLEFNI.
tÉlAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Laugardagur 9. júnf kl. 9.00
Söguslóðir Njálu. Mjög fróðleg
og skemmtileg öku- og skoðun-
arferð um helstu sögustaði
Njálssögu. Staðir, sem allir hafa
heyrt um, en ef til vill ekki séð
fyrr. Fararstjóri: Sigurður Krist-
insson. Aðeins þessi eina ferð.
Verð 1.800,- kr. Farm. v/bíl.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin.
Miðvikudagur 13. júní kl. 8.00
Fyrsta miövikudagsferöin í Þórs-
mörk, dagsferð og til sumardval-
ar. Pantið á skrifst. Verö kr.
2.000,- I dagsferðina. Kynnið
ykkur tilboðsverð og fjölskyldu-
afslátt á sumardvöl. Allir ættu
að eyöa nokkrum sumarleyfis-
dögum f Mörkinni.
Verið velkominl
Sjálfboðaliðasamtökin um nátt-
úruvernd munu vinna að
göngustígagerð í Langadal
(Valahnúk) frá 13. og 15. til 17.
júni. Við óskum eftir fleiri sjálf-
boðaliðum. Upplýsingar á skrif-
stofu Ferðafélagsins.
Munið Rútudaginn núna á laug-
ardaginn 9. júní kl. 10.00-18.00.
Ferðafélagið verður þar með
kynningu á starfsemi sinni.
Kynntar verða ferðir, Árbækurn-
ar o.fl. Farnar verða stuttar skoð-
unarferöir um Reykjavik á klukku
tíma fresti frá kl. 11.00-17.00.
Ferðafélag Islands.
Unnið verður í Þórsmörk 13. -
17. júní [ samvinnu við Ferðafé-
lag Islands.
Nánari upplýsingar og þátttöku-
tilkynningar eru í símum 680019,
46165 og 27855 og á skrifstofu
Feröafélagsins.
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Helgarferöir 8.-10. júní
1. Þórsmörk-Langidalur. Nú
hefjast Þórsmerkurferðir af full-
um krafti um hverja helgi. Brott-
för föstud. kl. 20.00. Fyrsta mið-
vikudagsferðin er 13. júní. Til-
boðsverð og fjölskylduafsláttur
á sumardvöl. Áfbragðs gistiaö-
staða í Skagfjörðsskála m.a.
herbergjagisting. Gönguferðir
fyrir unga sem aldna. Tjald-
svæðin Langadal hafa opnað.
2. Eyjafjallajökull-Þórsmörk.
Gengin Skerjaleiðin. Tilvalið að
hafa gönguskiði. Enginn verður
svikinn af að kynnast þessari
miklu eldkeilu. Góð fararstjórn.
Gist í Skagfjörðsskála. Upplýs.
og farm. á skrifst., Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Gróðurferð í Þórsmörk
Hin árlega vinnuferð til aðhlynn-
ingar gróðri í Þórsmörk verður
farin sunnudaginn 10. júní.
Brottför kl. 9.00 frá Farfugla-
heimilinu við Sundlaugaveg.
Nánari upplýsingar og þátttöku-
tilkynningar á skrifstofunni simi
38110.
Ðútivist
GtÓFINNI 1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAtl 14604
Vestmannaeyjar
8.-10. júní
Það er líf og fjör í Eyjum á sjó-
mannadaginn. Úteyjasigling á
laugardag, landganga í Bjarnar-
ey. Á sunnudag verður Heimaey
skoðuð. Góð gisting og eldunar-
aðstaða. Fararstjóri Fríða Hjálm-
arsdóttir. Verð kr. 6.700/7.500.
Miöar á skrifstofu.
Sjáumst.
Útivist.