Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990 42 SIMI 18936 LAUGAYEGI 94 STÁLBLOM Sally HELD Julia ROBEKIS STJORNULIÐ: f EINNI SKEMMTILEGUSTU GAMANMYND ALLRA TÍMA UM SEX SÉRSTAKAR KONUR. EINSTÖK MYND, STÓRKOSTLEGUR LEIKUR OG FRÁBÆRT HANDRIT GERIR ÞESSA ÓVENJULEGU MYND ÓGLEYMANLEGA. JULIA ROBERTS VAR TILNEFND TIL ÓSKARS- VERÐLAUNA í STÁLBLÓM. LEIKSTJÓRI ER HERBERT ROSS. MYND í HÆSTA GÆÐAFLOKKI! Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. POTTORMUR í PABBALEIT LOOKWHO’S TALKING Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. fjji BORGARLEIKHUSIÐ síml 680-680 LÉIKFÉLAG reykjavi'kur • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: fós. 8/6 UPPSELT, laug. 9/6 FÁEIN SÆTI LAUS, sun. 10/6 FÁEJN SÆTI LAUS, fim. 14/6, fós. 15/6 NÆST SÍÐASTA SYN., laug. I6/6 SÍÐASTA SÝNING! • ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA SVIÐIÐ. Laug. 9/6 kl. I6„ sun. I0/6 kl. 16, mán. 11/6 kl. 20., þri. 12/6 kl. 20. NÆST SÍÐASTA SÝNING, mið. 13/6 SÍÐASTA SÝNING. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. LISTAHATIÐ sími 28588 • KANTOR & CRICOT 2. „Ég kem aldrei aftur“. BORGARLEIKHÚS, í kvöld föstud. 8. júní kl. 21.00. Síöasta sýning. • DJASSTÓNLEIKAR: LEONID CHIZHIK, EINLEIKUR Á PÍANÓ. ÍSLENSKUR DJASS KVINTETT FLYTUR NÝ FRUM- SAMIN VERK. íslenska óperan föstudag 8. júní kl. 21.00. Miðasala Listahátíöar er aö Laufásvcgi 2. Opiö alla helgina frá 14-19. Miðapantanir og upplýsingar í símum 28588, 28590, 15500. Greiðslukortaþjónusta. P NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • GLATAÐIR SNILLINGAR SÝNING í LINDARBÆ KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Aukasýn. laug. 9/6, örfá sæti laus, sun. 10/6. ATH. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn. — Greiðslukortaþjónusta. Jjjjiff, HÁSKÚLABÍÚ NIMiliiiHtteSÍMI 2 21 40 SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR RICHARD GERE ANDY GARCIA Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. VIÐERUMENGIR ENGLAR 101111 Oillio • $ IA R M 0 f WBTRENO ANGELS SKUGGAVERK ALLTAHVOLF PPtl ~"y, mm. 1. SKUGGAVERK „ Sýnd kl. kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Sýndkl. 9og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY PARADÍSAR- VINSTRI VALENTINE BÍÓIÐ FÓTURINN ** AI.MBL. *** SV.MBL. ***★ HK.DV. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. í SKUGGA HRAFNSINS—SÝND KL. 5. FANTASIA sími 679192 • IMYNDUNARVEIKIN LEIKHUS FRU EMILIU SKEIFUNNI 3C, KL. 21.00: HÖFUNDUR: MOLIÉRE. LEIKSTJÓRI: KÁRI HALLDÓR. 5. sýn. laug. 9. júní, 6. sýn sun. 10/6, 7. sýn. þr. 19/6, 8. sýn. mi. 20/6, 9. sýn. fö. 22/6, 10. sýn. la. 23/6. Miðapantanir i súna 679192. síig)! WÓÐLEIKHÚSIB sími 11200 • LEIKFERÐ UM VESTURLAND f TILEFNI M-HÁTÍÐAR. • STEFNUMÓT Ólafsvík í kvöld, Hellissandi 9. júní, Akranesi 10. júní. — Sýningarnar hefjast kl. 21.00. BÍCBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA JA, HUN ER KOMIN TOPPGRINMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI í BÍÓHÖEL- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEILL- ANDI JULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PRETTY WOMAN" TOPPMYJNIDIN í DAG í LOS ANGELES, NEW YORK, LOJVDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RAXPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TTTILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 4.45,6.50, 9 OG 11.15. KYNLÍF, LYGIOG MYIMPBÖNP mr3 sex, lies, and ** '-'"1 videotape * '73 V '1 !»]■*» _ ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. IBLIÐU OG STRIÐU ★ ★★V2 SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SÍÐASTAJÁTNINGIN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuðinnan 16ára. íslandsmót Flugmála- félagsins í vélflugi 1990 ÍSLANDSMÓT Flugmálafélag-s íslands í vélflugi verður haldið n.k. laugardag 9. júní á Selfossflugvelli. Þetta er sjötta árið í röð sem þetta mót er haldið en það var endurvakið árið 1985 eftir nokkurra ára hlé. Keppnin fer fram eftir reglum alþjóðasambands flugmálafélaga, Féderation Aéronautique Internationale, sem Flugmála- félag íslands er aðili að. Keppt verður í gerð flugáætlun- ar, yfírlandsflugi, þekkingu kennileita úr lofti og lending- um. Mótið verður sett klukkan átta árdegis af Ragnari J. Ragnarssyni, forseta Flugmálafélagsins, en keppni hefst klukkustund síðar. Búist er við að fjöldi þátt- takenda verði meiri nú en áður, en almennur áhugi virðist vera fyrir slíkri keppni meðal vélflugmanna hér- lendis. Meðal þátttakenda verður íslandsmeistari FMÍ frá sl. fjórum mótum, Orri Eiríksson frá Akureyri. Bú- ast má við að Orri fái nú harða samkeppni um titilinn því margir hafa æft sig að undanförnu fyrir þetta mót. í ár gefst mönnum kostur á að keppa í tveimur flokk- um; einmennings- og tvímenningsflokki, en aðeins hefur verið keppt í einmenn- Morgunblaðið/Pétur P. Johnson Þátttakendur í íslandsmóti Flugmálafélags íslands í vélflugi 1990 munu m.a. keppa um hver þeirra sýni besta árangur í lendingahluta mótsins. ingsflokki hin síðari ár. Rétt til Jiátttöku í íslandsmóti FMI í vélflugi hafa allir flug- menn sem eru meðlimir í aðildarfélagi Flugmálafé- lagsins. Undirbúningur fyrir íslandsmótið annast vélflug- deild Flugmálafélagsins með góðri aðstoð félaga úr öllum deildum Flugklúbbs Selfoss. Sauðárkrókur: Nýtt Neytendafélag stofiiað í Skagafirði Sauðárkróki. FYRIR nokkru var stofiiað nýtt Neytendafélag í Skaga- firði. Félagssvæði þess er Sauðárkrókur og allir hreppar í Skagafjarðarsýslu. Á stofnfundi kynnti Jó- hannes Gunnarsson, formað- ur Neytendasamtakanna, starfsemina, og gerði grein fyrir þeim helstu málum sem samtökin fá til umfjöllunar og úrlausnar. Fram kom að unnið hafði verið að félagasöfnun, og voru á stofnfundi skráðir rúmlega 180 Sauðárkróksbú- ar og Skagfirðingar í hið nýja félag. Sýnir það glöggt þann áhuga sem er á neytendamál- um um þessar mundir. Að lokinni stofnun félags- ins og samþykktar á lögum þess svo og almennri umræðu um neytendamál, var gengið til kosningar stjórnar, en hana skipa: Birna Guðjóns- dóttir, Sauðárkróki, formað- ur, Efemía Björnsdóttir, Sauðárkróki, Agnes Gamal- íelsdóttir, Hofsósi, Herdís Klausen, Sauðárkróki og Þór- hallur Filippusson, Sauðár- króki. - BB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.