Morgunblaðið - 29.06.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00
18.30 19.00
jOj.
18.55 ► Popp-
korn.
STÖD 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). 17.30 ► Emilía. Teiknimynd. 17.35 ► Jakari. Teiknimynd. 17.40 ► Zorro. Teiknimynd. 18.05 ► Ævintýri á Kýþeríu (Adventurs on Kyth- era). Ævintýralegurframhaldsmyndaflokkur. 5. hluti af 7-. 18.30 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. Fréttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Fjögurra 21.15 ► 21.45 ► Bergerac. Breskir 22.35 ► I hita dagsins (The Heat of the Day). Bresk sjónvarpsmynd
Reimleikará og veður. þjóða mót íhand- Lorry. sakamálaþættir um Berg- frá 1989. Myndin gerist í London á fimmta áratugnum. Ókunnugur
Fáfnishóli. knattleik. ísland — Skemmtiþátt- erac lögreglumann á eyjunni maður faerir Stellu Rodney þær fréttir að Robert, elskhugi hennar, sem
19.50 ►- Noregur. Seinni hálf- ur. Jersey. gegnir leyndardómsfullu starfi í hermálaráðuneytinu, selji óvinunum
'7Txs Maurinn og leikur. hernaðarleyndarmál.
\ y jarðsvínið. 00.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir.
20.30 ► Ferðast um 21.20 ► Leigumorð (Downpayment on Murder). Fremur geð-
tímann (Quantum Leap). veill eiginmaður ræður leigumorðingja til að koma konu sinni
Sam er nú í mestu vandræð- fyrir kattarnef. Aðalhlutv.: Connie Sellecca, Ben Gazzara og
um því hann „stökk" íhlut- David Morse.
verk einkaspæjara nokkurs.
23.00 ► I Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
23.25 ► Frægð og frami (W.W. and the Dixie Dance-
kings). Burt Reynolds er hér í hlutverki smákrimma.
00.55 ► Hundrað rifflar(100 Rifles). Bandarískur
vestri. Stranglega bönnuð börnum.
2.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurösson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö — Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit Id. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15,
hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarp-
istill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn - „Kátir krakkar" eftir Þóri
S. Guðbergsson. Hlynur Örn Þórisson les (5).
9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Innlit. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Einnig útvarpað nk. þríðjudagskvöld kl. 21.00.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- sg neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Á ferð — Þórsmerkurgangan. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á mánudags-
kvöld kl. 21.00.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayffrlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn - Hvað eru börn að gera?
Leikja- og iþróttanámskeið. Umsjón: Guðrún
Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir
Ólaf Hauk Simonarson. Hjalti Rögnvaldsson les
(6).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Á puttanum milli plánetanna. Fyrsti þáttur.
Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr
Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og
ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur
Haraldsson. (Endurtekinn frá sunnudegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
á eru þau góðu hjón Elísabet
Bretadrottning og Filippus
prins horfin af landi brott og gömlu
smákóngaandlitin (heimilisvinaand-
litin?) fylla skerminn á ný. Ein fal-
legasta athöfn sem sést hefur á
fslenskum sjónvarpsskermi birtist í
19:19 í fyrrakveld er Bretadrottn-
ing og prinsinn gengu með gesti
sína út á þilfar Brittaniu að hlusta
á skipslúðrasveitina. Kvöldsólin
sveipaði drottninguna í töfrabirtu
slíka sem hvergi fínnst nema hér í
norðrinu. Lúðrasveitin kom síðan
sprangandi niður Ægisgarð í þess-
um fína agaða breska takti eins og
út úr sögubók. Hinir frábæru hljóð-
færaleikarar léku ótrúlegar listir á
trommur og stjómandinn snéri að
sjálfsögðu baki í hljómsveitina því
hver heilsar ekki drottningunni. Og
þarna stóð hún Vigdís með hvítan
jökulinn á höfði roðinn kvöldsólinni
og svo léku þeir íslenska þjóðsöng-
inn óaðfinnanlega. íslendings-
brjóstið er viðkvæmt og vafalítið
hefur einhvers staðar læðst tár á
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og gaman Um-
sjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Rossini, Tsjajkovskij,
Brahms og Bizet.
— Forleikur að óperunni „Vilhjálmi Tell” eftir
Rossini. Sinfóníuhljómsveitin i Ljubljana leikur;
Anton Nanut stjórnar.
- Atriði úr ballettinum „Svanavatninu" eftir Pjotr
Tsjajkovskij. Óperuhljómsveitin í Covent Garden
leikur; Jean Morel stjórnar.
— Ungverskir dansar nr.4, 5 og 6 eftir Johannes
Brahms. Gewandhaushljómsveitin i Leipzig leik-
ur; Kurt Masur stjórnar.
- „Stúlkan frá Arles", sviia nr.1 eftir Georges
Bizet. Bamberg sinfóniuhljómsveitin leikur; Ge-
orges Prétre stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Kórakeppni Bandalags evrópskra útvarps-
stöðva, „Let The Peoples Sing". Sjöundr og
síðasti þáttur: Flutningur nútimaverka. Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
21.30 Sumarsagan: „Manntafl" eftir Stefan Zweig.
Þórarinn Guðnason les (5).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá há-
degi.)
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttír.
(Endurtekinn þáttur frá morgní.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
kinn. Að lokum lék lúðrasveitin
breska þjóðsönginn. En nú er ævin-
týrinu lokið og streðið heldur áfram
hér í harðbýlu landi sem er svo
misskipt milli fólksins. í konungs-
ríkjum eiga menn þó drauma.
Stríðsárin
Áður en Bretadrottning og her-
toginn af Edinborg héldu af landi
brott heimsóttu þau breska graf-
reitinn í Fossvogskirkjugarði, skoð-
uðu legsteina og lögðu blómsveig
að minnismerki um fallna hermenn.
Síðastliðinn sunnudag var á dag-
skrá ríkissjónvarpsins fimmti og
næstsíðasti þátturinn í þáttaröðinni
Stríðsárin á íslandi. Þessi þáttur
ijallaði . um kafbátastríðið á
N-Atlantshafi og ferðir skipalesta.
Einnig var rætt við nokkra íslenska
sjómenn er urðu fyrir árásum Þjóð-
vetja á hafinu. Greinarhöfundur
hefír þegar lokið lofsorði á þessa
þáttaröð en þátturinn um siglingar
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot i bland við tónlist. -
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeist-
arakeppninni í knattspyrnu á italíu.
14.10 Brot úr degi. Eva Asrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl.
17.00.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandariska sveitatónlist. Meðal annars verða
nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og
fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kk
1.00.)
20.30 Gullskifan.
21.00 Djasshátíðin mikla. Ýmislegt með Scandina-
vian jazzing tuba inc., Hákan Werling kvintettin-
um, Kvartett Reynis Sigurðssonar og Súldinni
sem tekið var upp á norrænum djassdögum
Útvarpsins. Kynnir: Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Broti úr
þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl.
1.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar.
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti
Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldí.
3.00 Afram ísland.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Djasshátiðin mikla. Ýmislegt með Scandina
íslenskra farmanna var einstakur.
Það var vandað til hverrar mínútu
í þættinum og gaf hann glögga
mynd af þeim mannraunum er ís-
lenskir farmenn lentu í á kafbáta-
slóð. Stríðsáraþættirnir eru mikils-
vert framlag til íslenskrar stríðsára-
sögu þar sem Bretar gegndu miklu
hlutverki.
ístjórn EB
Nú en úr því Bretland er á dag-
skránni er ekki úr vegi að minnast
á stjórnmálaleiðtoga Breta sem er
líka kona. Hinn umdeildi skörungur
Thatcher hefur verið í fréttum að
undanförnu einkum vegna þess að
konan sú vill fara varlega í Evrópu-
bandalagsmálum. Mitterrand og
Kohl eru greinilega ansi fyrirferðar-
mikilir í EB en Thatcher veitir þeim
viðnám. Á þessu sést að jafnræði
ríkir milli leiðtoga EB en Thateher
hefur beitt sér mjög gegn því að
embættisnefndin í Brusseli fengi
vian jazzing tuba inc., Hákan Werling kvintettin-
um, Kvartett Reynis Sigurðssonar og Súldinni
sem tekið var upp á norrænum djassdögum
Útvarpsins. Kynnir: Vernharður Linnet. (Endurtek-
inn þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Úr smiðjunni - Áttunda nótan. Þriöji þáttur
af þremur um blús i umsjá Sigurðar ivarssonar
og Árna Matthiassonar. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10—8.30 og 18.35—19.00 Útvarp Norðurland.
18.35—19.00 Útvarp Austurland.
18.35—19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjami Dagur Jónsson.
7.30 Morgunandakt - Séra Cecil Haraldsson.
7.30 Morgunteygjur - Ágústa Johnson. 8.00
Heilsan og hamingjan - Heiðar Jónsson. 8.30
Gestur dagsins fer yfir fréttir i blöðunum. 9.00
Tónlistargetraun með verðlaunum.
10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson. 12.00 Viötal dagsins
ásamt fréttum. Getraunir og speki.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantiska hornið. 15:00 Rós i
hnappagatið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16:05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get-
raunin. 18.00 Úti i garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver
Jensson.
20.00 Undir feldi. Umsjón Kristján Frimann.
22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón Halldór Back-
man.
2.00 Næturlónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
BYLGJAN
FM 98.9
7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristin Jónsdótt-
ir. Fréttir á hálftima fresti.
of mikið yfírþjóðlegt vald.
Framganga Thatcher í EB leiðir
hugann að því hvílík áhrif við ís-
lendingar gætum haft út í hinum
stóra heimi ef við gengjum í banda-
lagið. Nokkrir kvótaeigendur
myndu sennileg missa spón úr aski
(en útlendingar eru hvort sem er á
leiðinni inn bakdyrameginn) en á
móti kæmi greiður aðgangur að
risastórum markaði og vænlegri
menntunarkostir fyrir æskuna og
stuðningur við landbúnaðinn og list-
ina og gjaldmiðill sem mark væri
tekið á erlendis. Vald smákóng-
anna, einkum kvótakónganna,
myndi minnka en hinn almenni
maður ætti fleiri kosta vöi varðandi
atvinnu og lífsbjörg líka fólkið sem
vinnur við að fullvinna heimsins
besta fisk en nýtur ekki nema í litlu
verðhækkananna á fiskmörkuðun-
um.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Hugað
að atburðum helgarinnar og spiluð óskalög.
íþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Björn. Vinir og
vandamenn kl. 9.30.
11.00 Ólafur Már Björnsson í föstudagsskapi. Há-
degisfréttir kl. 12.00. HM - I hádeginu, Valtýr
Björn og heimsroeistaramótið í hnotskurn.kl.
12.30.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir nýmeti i dæg-
urtónlistinni. [þróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Björn
m.a.fréttirafTommamótinu iVestmannaeyjum.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík siödegis. Sigursteinn Másson.
18.30 Kvöldstemmning i Reykjavik. Hafþór Freyr
Sigmundsson.
22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir á klukkutima fresti milli 8 og 18.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotiö.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Griniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit. Áhugasamir hlustendur hringi i hljóð-
stofu.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa
Ijósakort fyrir að leysa létta þraut.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
14.00 Fréttir.
14.15 Símað til mömmu. Sigurður Ragnarsson.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ivar Guðmundsson. Gagnlegum upplýsing-
um miðlað til þeirra sem eru i umferðinni.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur. [var Guðmundsson.
17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt í bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. ivar Guðmundsson.
19.00 Klemens Arnarson.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
STJARNAN
FM102
7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
9.00 A bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og
Sigurður Hlöövers.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson.
12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans.
15.00 Snofri Sturluson og sögurnar.
18.00 Kristófer Helgason.
21.00 Darri Ólason á útopnu.
3.00 Jóhannes B. Skúlaion
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Dögun.
12.30 Blaðamatur.
15.00 Þrjú til fimm.
17.00 í upphafi helgar skyldi endirinn skoða...
19.00 Hvað ungur nemur, gamall temur. „The old
from the smoketowncity.
21.00 Óreglan.
22.00 Fjólublá þokan.
24.00 „Og sjá hann kemur skjótt, likt og þjófur um
nóttl"
3.00 Útgeislun.
Stærri heimur