Morgunblaðið - 29.06.1990, Side 8

Morgunblaðið - 29.06.1990, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1990 í DAG er föstudagur 29. júní, 180. dagur ársins 1990, Pétursmessa og Páls. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.30 og síðdegisflóð kl. 23.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.01 og sólarlag kl. 24. Sólin er íu hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 19.14. (Almanak Háskóla íslands.) Sá er sigrar, hann skal þá skrýðast hvítum klæð- um, og eigi mun ég afmá nafn hans úr bók lífsins. (Opinb. 3, 5.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 J" " 13 14 J s Tl 17 1 LÁRÉTT: — 1 freka, 5 komast, 6 leiftur, 9 sefa, 10 félag, 11 tveir eins, 12 of lítið, 13 orusta, 15 kynstur, 17 gaurar. LÓÐRÉTT: — 1 ákafinn, 2 Ijúka við, 3 handsami, 4 skynfærinu, 7 slátra, 8 spil, 12 ský á auga, 14 illmælgi, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 nást, 5 kýta, 6 ux- ar, 7 si, 8 urtan, 11 gá, 12 læk, 14 usli, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: — 1 nauðugur, 2 skart, 3 Týr, 4 masi, 7 snæ, 9 rása, 10 alin, 13 kýr, 15 Ig. ÁHEIT____________________ ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Morgunblaðinu. G.J. 1.500, Þorbjörg Finnsdóttir, 1.200, M.S. 1.000, J.N. 1.000, Ónefnd 1.000, N.N. 1.000, H.L.J. 1.000, H.Á. 1.000 og N.N. 1.000. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. í dag, 29. júní, eiga gullbrúðkaup hjón- in Þórdís Joelsdóttir og Emil Marteinn Andersen, Heiðar- vegi 13, Vestmannaeyjum. Á morgun, laugardag, ætla þau að taka á móti gestumí Oddfellow-húsinu þar í bænum, Strandvegi 45, milli kl. 16 og 20. unarstöðinni Hjarðarlandi í Biskupstungum. Þá hafði verið eins stigs hiti norður á Blönduósi. Hér i Reykjavík var 5 stiga hiti í fyrrinótt. I fyrradag var sólskin í 14 og hálfa klst. á Veðurstofunni. Hvergi varð teljandi úrkoma um nótt- ina. ÞENNAN dag fyrir 60 árum var Búnaðarbanki Islands stofnaður. í dag, 29. júní, er Pétursmessa og Páls „til minningar um postulana tvo, Pétur og Pál,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í betar drottningar. í gær- kvöldi var skemmtiferðaskip- ið Maxim Gorki-væntanlegt. Það hefur um sólarhrings við- dvöl. Þá lögðu af stað til út- landa Arnarfell og Dísarfell. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrrakvöld fór togarinn Hólmadrangur út. í gærdag lagði Lagarfoss af stað til útlanda og togarinn Víðir hélt til veiða í gærkvöldi. Q A ára afmæli. Á morgun, ðU 30. júní, er áttræður Guðjón Hafsteinn Jónatans- son, Hamraborg, 32, Kópa- vogi. Hann tekur á móti gest- um í safnaðarheimili Kársnes- sóknar, sem er vestan við Kópavogskirkju, á afmælis- daginn kl. 16-18. Hf\ ára afmæli. í dag, 29. I U júní, er sjötug Rann- veig Löve, Vogatungu 9, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 15.30-18. =RÉTTIR_________________ 3KKI taldi Veðurstofan sig ;já íram á breytingar á /eðrinu, a.m.k. ekki næsta iólarhringinn, er sagðar mru veðurfréttir í gær- norgun. Áfram yrði svalt í veðri 4 norðanverðu landinu. I fyrrinótt mældist hiti um frostmark uppi á hálendinu og á veðurathug- gær kom rússneska skemmti- ferðaskipið Kazakstan og fór að venju út aftur í gær- kvöldi. Þá fór snekkja Elísa- Fyrir nokkru héldu þessi krakkar hlutaveltu til ágóða fyrir Krabbameinsfélagið og sö&iuðu þeir rúmlega 1.400 kr. Krakkarnir heita: Hjálmur, Sunna, Katrín, Arnór, Dagur og Guðrún. Gangstéttir sápuþvegna með ilmefnum |)íið er ljosf. að eftir að bjorsala vai 0<X|J UJJ leyfð hefur það færst mjög í vöxt t&MUA/D Snúðu þér við, Nonni minn. Það má ekki lengur kasta af sér óblönduðu, vinur ... KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 22. júni til 28. júni, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Árbæjar- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Köpavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nímhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AÞ næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Miililiðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvarí á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudogum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um Jækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö optð virka daga tH kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknarlimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst- loka. Simi 82833. Símsvara verður sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-féiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Rmmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröuríanda, Bretlands og meginlartds Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 ó 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildm Eiriksgötu: Heimsóknartiman Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15:30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokað júnf- ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur jérstaklega. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaö- ir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Söl- heimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjór nýjar sýningar: .Svo kom blessaö striðið“ sem er um mannlif í Rvík. á striðsárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæöi bókageröarmanns fró aldamót- um. Um helgar er leikið ó harmonikku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla dagá. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýníngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufraðistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstoian kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöilin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugárdaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.