Morgunblaðið - 29.06.1990, Síða 44

Morgunblaðið - 29.06.1990, Síða 44
KNATTSPYRNA / TOMMAMOTIÐ I VESTMANNAEYJUM Opinber studningsadiU HM 1990 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1990 Undirbúning- ur fyrir Reykja- víkurmaraþon Sérstök uppákoma verður í versl- un Sportvals í Kringlunni, í dag og á morgun, í tengslum við sjöunda Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer 19. ágúst næstkomandi. Hlaupabrétti verður í versluninni og sérfræðingar frá Stoð hf. mæta með myndbandstæki, taka hlaupa- lag manna upp og veita fólki ráð- gjöf um innlegg og skóbúnað á eft- ir. Þetta hefst kl. 14 í dag og kl. 11 a morgun. (Fréttatilkynning) Framskólinn Þriðja og næst síðasta námskeið í knattspyrnuskóla Fram hefst á mánudag, 2. júlí, og stendur til 13. júlí, en síðasta námskeiðið verð- ur 16. til 27. júlí. Skólinn starfar alla virka daga kl. 13 til 15:30 og er fyrir 6 til 12 ára börn. Innritun fer fram í Framheimilinu (s. 680342). Víkingar hafa greinilega verið að skora! Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Tommamótið í gær: A lið: Valur—Grindavík.................3:0 ÍA-ÍBK..........................1:1 Fram—Þróttur....................2:1 KA—Völsungur....................1:4 Týr—Stjarnan....................3:0 Selfoss—KR......................0:2 FH-UBK..........................2:0 Víkingur—Fylkir.................0:3 Reynir—ÍR.......................0:3 Haukar—Þór A....................0:3 UMFA-ÞórVe......................5:2 Grótta—ÍK.......................0:1 Valur—Týr.......................3:0 ÍA—Selfoss......................3:0 Fram—FH.........................3:0 KA—Víkingur.....................3:4 Reynir—Stjarnan.................0:3 Haukar—KR.......................0:3 UMFA-UBK........................3:3 Grótta—Fylkir...................0:3 ÍR -Grindavík...................2:1 Þór A.—ÍBK......................3:1 Þór Ve.—Þróttur.................3:3 ÍK—Völsungur....................2:5 Valur—Reynir....................3:0 ÍA—Haiikar......................3:0 Fram-UMFA.......................3:1 KA—Grótta.......................3:3 Grindavík—Týr...................3:0 ÍBK—Selfoss.....................1:1 Þróttur—FH......................2:3 Völsungur—Víkingur..............4:1 B-lið: Valur— Grindavík.........4:1 f A-ÍBK.........................2:3 Fram—Þróttur....................4:1 KA—Völsungur....................0:3 Týr—Stjarnan....................0:3 Selfoss—KR......................1:4 FH-UBK..........................3:1 Víkingur—Fylkir.................0:3 Reynir—ÍR..................... 0:3 Haukar—Þór A....................0:3 UMFA-ÞórVe......................1:1 Grótta-ÍK.......................0:1 Valur—Týr.......................4:1 ÍA—Selfoss......................3:0 Fram-FH.........................3:0 KA—Víkingur.....................3:3 Reynir— Stjarnan................0:3 Haukar—KR.......................0:3 UMFA-UBK........................3:0 Grótta—Fylkir...................1:4 ÍR—Grindavík....................3:0 Þór A.—ÍBK......................3:0 Þór Ve,—Þróttur.................4:1 ÍK—Völsungur....................1:4 Valur—Reynir....................3:0 ÍA—Haukar.......................3:1 Fram-UMFA.......................3:0 KA—Grótta.......................3:0 Grindavik—Týr...................4:1 ÍBK—Selfoss.....................3:0 Þróttur—FH......................0:3 Völsungur—Víkingur..............2:4 Opna GR-mótið um helgina Þrettánda Opna GR-mótið verður haldið í Grafarholti nú um helgina. Fyrirkomulag mótsins verður sem fyrr punktakeppni. Tveir og tveir . k'ika saman. Vinningar verða glæsilegar sem áður og verðlaun verða um 50 talsins, þar á meðal fjöldi ferðavinninga frá flugfélögum og ferðaskrifstofum auk fjölda nytsamra hluta. Sérstök aukaverð- laun verða fyrir þá sem verða næst- ir holu á par 3 holum vallarins. Ford Escort bifreið verður fyrir þann sem fer holu í höggi á 17. braut. Skráning fer fram í golfskálanum í síma 82815 og eru menn hvattir til að skrá sig sem fyrst vegna þess að oftast selst upp í þetta mót. Ræst verður út frá kl. 8 á laugar- dag og sunnudag. (Úr fréttatilkynningu ^ Opna valkyrjumótið Opna valkyijumótið fer fram á Selfossi á sunnudag og verður ræst út frá klukkan 10. Skráníng stend- ur yfir í golfskálanum. Golfklúbbur Akureyrar Tvö opin mót verða á sunnudag hjá Golfltlúbbi Akureyrar, annars vegar keppni um Jóhannsbikarinn sem er öldungamót (50 ára og eldij) og gefur stig til landsliðs. Það hefst á sunnudag kl. 9 og verða leiknar 18 holur. Hins vegar verður opið mót pilta þar sem keppt verður í tveimur flokkum, 14 ára og yngri og 15-18 ára. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Philips sér um lýsinguna /7>v „Gat ekki varið vítið“ - sagði Framarinn Stefán Baldvin Stefánsson Stefán Baldvin Stefánsson, sem verður níu ára á árinu, er í fyrsta sinn á Tommamóti. Hann hefur æft fótbolta í þijú ár og sagð- ^■■■■1 ist hafa hiakkað Sigfús mikið til að koma. Gunnar „Fyrsti leikurinn Guðmundsson 0kkar var gegn Þrótti í Reykjavík og við unnum 8:1,“ sagði markvörð- ur B-liðs Fram [innsk. aldrei er skráður stærri sigur en þriggja marka; 8:1=4:1, 21:0=3:0]. Stefán Baldvin sagði að sigurinn hefði ekki verið sér að þakka. „Það eru svo góðir útispilarar í liðinu og ég gat ekki varið vítið á síðustu mínútu." Morgunblaðið/SGG Styrmir Karlsson vandar sig við að halda boltanum á lofti. Spá Styrmis stódst! Morgunblaðið/Sigurgeir Selfyssingurinn ungi hefur hér betur í viðureign við tvo KR-inga en þegar upp var staðið fögnuðu Vesturbæingamir sigri. ísinn í Eyjum bragðaðist vel. Skagamaðurinn Stymiir Karls- son er mættur í annað sinn á Tommamót, en hann leikur með a-liði ÍA. Styrmi fannst gaman hér síðast og vonar að það verði ekki síður skemmtilegt nú. „Við spiluðum fyrst við IBK og gerðum 1:1 jafntefli. Næst spilum við við Selfoss og við ætlum að reyna að sigra þá. Ég spái okkur sigri, ég segi 2:1,“ og þar með var hann rokinn að hita upp, því stutt var í leikinn. Styrmir reyndist sannspár, sigur vannst, 4:0. Frá Sigfúsi G. Guðmundssyni iEyjum Morgunblaöið/SGG Stefán Baldvin Stefánsson til- búinn i markið. Markahæstir: Haraldur Guðmundsson, ÍRb............10 Snorri Steinn Guðjónsson, Val b......10 Andri Albertsson, Þór Ak..............9 Ágúst Karl Guðmundsson, Val a.........8 Baldur Aðalsteinsson, Völsungi a......8 Skemmtileg tilþrif á fyrsta degi Sjöunda Tommamótið í knattspyrnu hófst í gær og voru þá leiknir 64 leikir í keppni a- og b-Iiða. 48 lið úr 24 félögum taka þátt í mótinu og sýndu leikmenn skemmtileg tilþrif eins og við var að bú- ast. Riðlakeppninni lýkur fyrir hádegi á morgun, en eftir hádegið fara undanúrslitaleikirnir fram. Á sunnudag leika liðin um sæti. Mótið byijaói vel, ánægja skein úr hverju andliti, jafnt innan vallar sem utan. Boltinn var ekki endilega aðalatriðið, heldur það að vera á staðnum. Sumir sigruðu, aðrir töpuðu, jafntefii áttu sér stað. En að- gát skal höfð í nærveru sálar og því er aldrei skráður stærri sigur en þriggja marka. GOLF NAMSKEIÐ HLAUP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.