Morgunblaðið - 17.07.1990, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JULI 1990
Alþýðubandalagið samþykkir 100
milljónir til Landsvirkjunar:
Frekari ákvörð-
un háð staðarvali
fyrir nýtt álver
ÞINGFLOKKUR Alþýðubandalagsins samþykkti í gærkvðldi að
Landsvirkjun verji 100 milljónum króna á næstu tveimur mánuðum
til undirbúnings virkjana. En flokkurinn setti jafhframt það skilyrði
fyrir frekari samþykki á útvegun fjármagns til undirbúnings virkjana-
firamkvæmda, að ákvörðun um stað fyrir nýtt álver liggi fyrir á
næstu 3-4 vikum.
Roskinn maður fyrir bíl
Morgunblaðið/Ingvar
Roskinn maður varð fyrir bíl á Hverfisgötu við Bar-
ónsstíg síðdegis í gær. Maðurinn gekk norður yfir
Hverfisgötu og varð fyrir bíl sem ók austur eftir
vinstri akgrein. Haíin slasaðist nokkuð og var flutt-
ur á sjúkrahús til rannsóknar. Meiðsli hans voru
ekki talin lífshættuleg að sögn lögreglu.
Ríkisskattstjóri:
Aflakvóta skipa skal
telja fram til skatts
Alþýðubandalagið ítrekaði jafn-
framt fyrri samþykkt sína frá 9.
apríl um að nýju álveri verði valinn
staður utan höfuðborgarsvæðisins.
„Þá erum við ekki heldur að tala
um næsta nágrenni Reykjavíkur
heldur fyrst og fremst Austurland
og Norðurland," sagði Margrét'
Frímannsdóttir formaður þing-
flokks Alþýðubandalagsins við
Ferðamenn
fórnarlömb
þrig-gja þjófa
ÞRÍR erlendir ferðamenn sneru
sér til lögreglu í Reykjavík um
helgina og kærðu þjófiiað á eig-
um sínum. Á laugardag var stol-
ið frá frönskum ferðamanni í
Kringlunni vegabréfi og ferða-
tékkum að upphæð 9.000 frank-
ar, eða um 100 þúsund krónur.
Um 21 þúsund krónum var stolið
úr úlpu bresks ferðamanns sem gisti
í farfuglaheimilinu við Laufásveg.
Pentax-myndavél var stolið úr
jakkavasa erlendrar konu í sund-
laugunum í Laugardal.
Ástæða afsláttarins er tíu ára
afmæli Apple-umboðsins hér á
landi. Að sögn starfsmanna hjá
Apple kom þessi mikla sala þeim á
óvart, en þeir reyna nú að fá fleiri
Morgunblaðið.
í samþykkt þingflokksins segir,
að íslensk stjórnvöld eigi á næstu
3-4 vikum að ákveða hvar reisa
eigi álverið og sú ákvörðun
íslenskra stjórnvalda verði síðan til-
kynnt hinum erlendu samningsaðil-
um áður en samningar um aðra
þætti þróist nánar. Þingflokkurinn
sé ekki reiðubúinn að styðja frekari
útvegun fjármagns til undirbúnings
virkjanaframkvæmda fyrr en
ákvörðun um staðarval liggur fyrir.
Atlantsálshópurinn og iðnaðar-
ráðuneytið hafa áður lýst því yfir
að sameiginleg ákvörðun um stað-
arval verði tekin í september.
Allir þingflokkar ríkisstjómar-
innar hafa þá samþykkt að Lands-
virkjun verji 100 milljónum króna
á næstu tveimur mánuðum til undir-
búnings virkjana og taki til þess
erlent lán. Borgaraflokkurinn sam-
þykkti þetta fyrir sitt leyti sl. föstu-
dag en Alþýðuflokkur og Fram-
sóknarflokkur sl. fimmtudag. Sam-
kvæmt lögum, sem sett voru á Al-
þingi í vor, er Landsvirkjun heimilt
að veija 300 milljónum króna á
þessu ári til undirbúnings virkjana
vegna raforkuframleiðslu fyrir nýtt
álver, en þær framkvæmdir og láns-
heimildir vegna þeirra, eru samt
háðar ákvörðunum ríkisstjómarinn-
tölvur, sem þeir hyggjast einnig
bjóða með afmælisafslætti. Tölva,
sem snemma í síðustu viku kostaði
129.000 krónur, kostar 49.000
krónur með afslætti.
RÍKISSKATTSTJÓRI hefúr
svarað fyrirspurnum sem honum
bárust um það hvernig beri að
eignfæra og afskrifa aflakvóta. í
stórum dráttum ganga svör ríkis-
skattsljóra út á það að telja skuli
þessi verðmæti sérstaklega fram
til skatts tengd því skipi sem afl-
ar þeirra.
Ævar ísberg, vararíkisskatt-
stjóri, sagði að skipta þyrfti verð-
mæti skips sem keypt er í tvennt,
annars vegar verðmæti sjálfs skips-
ins og hins vegar verðmæti afla-
kvótans. „Einnig er til í dæminu
að menn kaupi skip, leggi því og
afskrifi það sem ónýtt en færi kvót-
ann yfir á annað skip. Þá þarf að
tengja kvótann því skipi,“ sagði
Ævar.
Ævar sagði að málið snerist í
hnotskum um það að aðskilja verð-
mæti aflakvóta eftir einhveijum
skynsamlegum reglum. Aðalreglan
sé sú að reynt verði að meta verð-
mæti aflakvótans út frá heildar-
verði skips sem keypt er eða lagt,
aflakvótinn er síðan eignfærður og
afskrifaður á sama hátt og skip.
Ævar sagði að engar algildar
reglur væm til um hvernig verð-
mæti aflakvótans væri reiknað sem
hluti af verðmæti skips. Ef engin
önnur viðmiðun er fyrir hendi er
unnt er að reikna þetta út frá vá-
tryggingaverði skips.
Aðspurður um hvort kvóti hefði
fram til þessa ekki verið skattlagð-
Að sögn Jóns Sigurðssonar, land-
búnaðarráðunauts, hefur verið með
eindæmum góð tíð til heyverkunar
en grasspretta hefði þó verið með
minna móti vegna þurrka. í fyrradag
rigndi mikið á norðaustanverðu
landinu og sagði Jón að það hefði
verið mikið til bóta fyrir gróðurinn.
Sláttur er almennt að byija fyrir
norðan en þó eru dæmi um að bænd-
ur sérstaklega sagði Ævar að allur
gangur hefði verið á því. Hann sagði
að engar reglur væru til um skatt-
lagningu aflakvóta í lögum og það
hefði viðgengist að kaupendur skipa
hefðu fært kaupverð skips fram til
skatts án þess að verðmæti kvótans
fylgdi þar með.
ur hafi lokið fyrri slætti. Sagði Jón
að svo væri jörðin þurr að bændur
sem hafa verið að slá á framræstum
mýrartúnum hefðu ekki orðið varir
við vætu í hjólförum dráttarvéla
sinna.
Sveinn Sigmundsson, fram-
kvæmdastjóri Búnaðarsambands
Suðurlands, sagði að sláttur hefði
lítið gengið eftir að byijaði að væta
sunnanlands. Hins vegar hefði vætu-
tíðin verið kærkomin eftir óvenju
mikla þurrka í vor og sumarbyijun.
Sagði hann að sums staðar þar sem
jörð er sendin væru tún farin að
brenna og hefði hlotist nokkur skaði
af því. Stöku bændur eru búnir með
fyrri slátt á Suðurlandi, að sögn
Sveins.
Kærði föð-
ur sinn fyr-
ir nauðgun
NÍTJÁN ára stúlka kærði fóður
sinn fyrir að hafa nauðgað sér
sofandi aðfaranótt mánudagsins.
Hinn meinti atburður á að hafa
gerst á heimili þeirra á höfuðborg-
arsvæðinu. Maðurinn var til yfir-
heyrslu hjá RLR í S'ær- Krafa hafði
ekki verið lögð fram um gæsluvarð-
hald yfir honum.
Sólarlandaferðir nánast upp-
seldar í kjölfar góða veðursins
„GÓÐA veðrið í júní og byijun júlímánaðar virðist hafa kveikt
í fólki. Þegar veður versnaði virtust menn vilja fá meiri sól,
en þó má ekki gleyma því að íslendingar eru seinir að taka
við sér,“ segir Anna Guðný Aradóttir, sölustjóri leiguflugs hjá
Úrvali-Útsýn en sólarlaridaferðir eru nú nánast uppseldar fram
á haust hjá stærstu ferðaskrifstofúnum. Hjá Ferðamiðstöðinni-
Veröld hafði komið kippur í sölu á sólarlandaferðum eftir að
ský dró fyrir sólu sunnanlands en hjá Samvinnuferðum-Land-
sýn fengust þær upplýsingar að salan hefði verið jöfh allt sumar-
ið og ekki merkjanlegar breytingar á henni vegna veðurs.
Anna Guðný kvaðst telja við verið að selja nokkur hundruð
sæti á viku. Sala á sólarlanda-
ferðum datt mjög niður eftir
kosningar og var lengi að ná sér
upp,“ sagði Anna Guðný en um
menn ofmeta áhrif veðursins á
ákvarðanatöku fólks, íslending-
ar væru seinir að taka við sér.
„Síðasta háifan mánuðinn höfum
8.000 manns verða á sólarströnd
á vegum Úrvals-Útsýnar í sum-
ar.
„Þetta hefur verið skemmti-
legt söluferli eftir veðri,“ sagði
Andri Már Ingólfsson, fram-
kvæmdastjóri Ferðamiðstöðvar-
innar-Veraldar. Þar höfðu selst
á þriðja hundrað sæti í síðustu
viku og sagði hann ekki lát á
ásókn fólks í sólina. „Það hægist
á sölunni þegar veðrið er gott,
menn halda að sér höndum í slíku
veðri. En salan eykst þegar veð-
ur versnar og við höfum nú selt
upp í nánast allar ferðir í sumar
og mikinn hluta september,"
sagði Andri. Um 5.000 fara til
sólarlanda með Ferðamiðstöð-
inni-Veröld í sumar.
„Við merkjum í raun litla
breytingu á sölunni eftir veðri,
salan hefur verið það jöfn og góð
í sumar og meira og minna upp-
selt í sumar,“ sagði Helgi Dan-
íelsson, sölustjóri hópferða hjá
Samvinnuferðum-Landsýn, en
um 8.000 manns fara í sólar-
landaferðir á vegum ferðaskrif-
stofunnar í sumar.
Apple-umboðið:
Seldu 380 tölvur
á þremur dögum
APPLE-umboðið seldi 382 Macintosh plus-tölvur á þremur dögum í
síðustu viku. Tölvurnar voru seldar með um það bil 60% afslætti og
runnu út eins og heitar lummur.
Þurrkar hafa hamlað
sprettu og tún bnmnið
ÞURRKAR hafa hamlað grassprettu víða um land en einmuna tíð hef-
ur verið til heyverkunar. Nokkur skaði heíúr orðið á túnum bæði norð-
an- og sunnanlands vegna þurrka, einkum þar sem jarðvegur er sendinn.