Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 o. 17.50 ► Fjörkálfar (15) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.20 ► Unglingarnir íhverfinu (12) (Degrassi Junior High). 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Björtu hlið- arnar — Óheilbrigð sál. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 ► Emilia(Emilie). 17.35 ► Jak- ari (Yakari). 17.40 ► Zorro. 18.05 ► Henderson- krakkarnir (Henderson Kids). 18.30 ► Byimingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► Lena 21.05 ► Bergerac. Breskir 21.55 ► Tunglskinsskólinn (Full Moon High). Bandarísk 23.30 ► Friðarleikarnir. Tommi og Fréttir og Philipsson. Upp- sakamálaþættir. Aðalhlut- bíómyndíléttumdúrfráárinu 1981. Ruðningshetjafer 00.10 ► Útvarpsfréttir ídag- Jenni — veður. taka frátónleikum verk: John Nettles. Þýðandi: meöfööursínum tilTranssylvaníu og hefurferðalagið mik- skrárlok. Teiknimynd. sænsku rokk- Kristrún Þórðardóttir. il áhrif á hann. Leikstjóri: Larry Cohen. Aðalhlutverk: Adam söngkonunnar Arkin, Alan Arkin, Ed MoMahon og Elizabeth Hartman. Lenu Philippsson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og 20.30 ► Ferðast um 21.20 ► Lestarránið mikla (Great Train Robbery). Spennu- 23.05 ► í dægurmál. tímann (Quantum Leap). mynd um eitt glæfralegasta rán nítjándu aldarinnar. Sean Ijósaskiptun- Framhaldsflokkur þar sem Connery er hér í hlutverki illræmds snillings sem með aðstoð um(Twilight ferðast er um tímann. fagurrar konu og dugmikils manns tekur sér það fyrir hendur Zone). að ræna verðmætum úr járnbrautarlest. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland og Lesley-Anne Down. Spennuþættir. 23.30 ► Hús sólarupprásarinn- ar. Spennumynd um fréttakonu. 1.00 ► Leynifélagið. Sakamála- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Tunglskinsskóli ^■■M Sjónvarpið sýnir í O"! 55 kvöld bandaríska bíó- mynd í léttum dúr. Ungur skólapiltur fer með föður sínum til Transylvaníu þar sem hann breytist í varúlf eftir að hafa verið bitinn af kynjaveru. En þegar pilturinn er orðinn að varúlfí eldist hann ekkert og að 20 árum liðnum snýr hann aftur til heimabæjar síns og hrellir bæj- arbúa. Maltin gefur ★ ★★. RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. Sólveig Thorarensen. Frétta- yfirlit kl, 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöur- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason Is (8). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Eg- ilsstöðum.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Daniel Þorsteinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinní. (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Sumarsport. Umsjón: Guð- rún'Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Sigríður Jónsdóttir kynnir. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Fimmti og síðasti þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Um- sjón: Ólafur Haraldsson. (Endurtekinn frá sunnu- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig utvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókín. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Elisabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Bizet, Glissre og Ravel. - Rokrassar Umræður síðustu daga í ljós- vakamiðlum hafa sannfært greinarhöfund um að við búum í geggjuðu samfélagi. Þannig lifa menn ekki nema tvær vikur í mesta lagi af sextíuþúsundkróna mánað- arlaunum en hjara samt. Þessi laun eru til marks um að við búum ekki á mörkum hins byggilega heims heldur í óbyggilegum heimi, það er að segja sá hluti þjóðarinnar er þiggur taxtalaun. Stórir hópar búa svo á mörkum hins byggilega heims fastir á vaxta- og mjólkurpening- aklafanum. Það er ekki nema von að allt sé btjálað í fjölmiðlunum þessa dagana þegar menn vilja hrófla við þeirri „þjóðarsátt" sem viðurkennir í raun að stórir hópar manna skuli lifa áfram í óbyggileg- um heimi eða á mörkum hins byggi- lega heims. Það er minna mál að lepja dauðann úr skel í vorblíðu landi en mesta rokrassi veraldar. Annars kom ágætur kunningi greinarhöfundar með athyglisverða - „Barnaleikir" ópus 22, lítil svita fyrir hljóm- sveit eftir Georges Bizet. „Concertgebouw" hljómsveitin i Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórrrar. — Konsert fyrir kóloratúr söngrödd og hljóm- sveit ópus 82, eftir Reinhold Moritzovitz Glire. Joan Sutherland syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Richard Bonynge stjómar. — Strengjakvartett i F-dúr eftir Maurice Ravel. Melos kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt mánudags) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. - 20.00 Gamlar glæður. — Rondó í g-moll, ópus 94 eftir Antonin Dvor- ák. Emanuel Feuermann leikur á selló með hljóm- sveitinni „National Orchestral Association"; Leon Barzin stjórnar. — Rómeó og Júlía; svíta nr. 2 ópus 64 eftir Sergei Prokofijev. Filharmóníusveit Moskvuborg- ar leikur; Sergei Prokofijev stjómar. 20.40 í Múlaþingi — Borgatfjörður eystri. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. 21.30 Sumarsagan: „Regn" eftir Somerset (Vlaug- ham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guðnasonar, lokalestur (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.65. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jónasson. Hring- vegurinn kl. 9.30, - uppáhaldslagiö eftir tiufréttir og afmæliskveðjur kJ. 10.30. tillögu um úrbætur á ástandinu. Þessi maður lagði til að menn viður- kenndu ástandið með því að banna verkalýðsfélög. Þannig mætti hækka laun um allt að 2,6 prósent sem nú fara til verkalýðsfélaganna og svo sæi hagfræðingaráð um að ákveða taxtalaunin eins og þegar væri gert. Launþegar geta svo máski notað þennan launþegaskatt einhvem tímann á næstu öld til að leigja orlofshús á Spáni í stað þess að dvelja í Munaðamesjum í mis- jöfnu veðri. Já, til hvers að borga verkalýðsforkólfum fyrir að afnema verkfallsréttinn? Vonandi leiða allar þessar ljósvakaumræður til þess að menn komast að einhverri niður- stöðu um hvort landið sé byggilegt öllum þorra manna eða bara fyrir fáa útvalda. Lögguríki? En það eru víðar átök en á sviði launamála. Fyrir skömmu ætluðu 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brof úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiöihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. 20.00 íþróttarásin - islandsmótið i knattspymu, I. deild karla. iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum i 12. umferð: Vikingur-Valur, KA-ÍA. Einnig verður fylgst með 10. umferð 2. deildar, 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vemharður Linn- et. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Afram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linn- et. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum. 6.01 Úr smiðjunni. (Endurlekinn þátturfrá 7. apríl.) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. * AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru íþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagagnrýni. Heiðar, heilsan og hamingjan. Föst viðtöl eru daglega kl. 7.40 og 8.45 auk þess slæst mark- aðsdeild Landsbankans i hópinn og útskýrir fyrir fólki algeng hugtök i fjármálaheiminum. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir af fólki og hlutum. Kl. 9.40 tónlistarget- raun. nokkrir ungir menn að efna til lista- hátíðar næturlífsins, á skemmti- staðnum Tunglinu. Af fréttum að dæma margbrutu aðstandendur hátíðarinnar reglur um vínveitingar og snyrtimennsku á skemmtistaðn- um og dæmdust skógarmenn. íslendingar hafa, vanist því að hinn heilagi sannleikur hljómi í hefðbundnum fréttatímum. Astæð- an fyrir þessu mikla trausti á hefð- bundnum fréttum er vafalítið sú að hér hafa menn löngum búið við eina ljósvakastöð þar sem útvarpsráð passaði uppá að menn gættu „hlut- leysis“ í fréttaflutningi. En þegar fréttir tóku að berast úr ýmsum áttum, þar á meðal um þjóðarsálir og spjallþætti, tók efínn að grafa um sig í það minnsta hjá undirrituð- um og vafalítið hjá fleiri íslending- um. Gat hugsast að veruleikinn væri ögn flóknari en sú mynd sem birtist í gömlu góðu sjö- eða átta- fréttunum? Einn forsvarsmanna listahátíðar 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál- efni i brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir é beinið i beinni útsendingu. Umsjón Steingrimur-Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós i hnappa- gatið. 15.30 Simtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veörið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get- raunin. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan, endurtekið frá morgni. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frimann. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Back- man. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM98.9 7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristín Jónsdótt- ir. Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Hugað að atburðum helgarinnar og spiluð óskalög. iþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Ólafur Már Björnsson í föstudagsskapi. Há- degisfréttir kl. 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir nýmeti i dæg: urtónlistinni. iþróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. næturlífsins mætti í spjallþátt á Rás 2 fyrir nokkru og lýsti þar aðgerð- um lögreglunnar — frá sínu sjónar- homi: Hinir erlendu gestir hátíðar- innar voru sérstaklega þuklaðir í stöð Leifs Einkssonar vegna gruns um smygl og nokkrir afklæddir. Þegar komið var til Reykjavíkur settist einn listamaðurinn með liti og striga út á götu. Þessi maður var að sögn forsvarsmannsins þekktur götumyndlistamaður. En viti menn, eftir andartak kom lög- reglan stormandi vegna kæru frá borgara og bannaði litasullið. Þegar hér var komið sögu voru hinir er- lendu gestir svo hvekktir á afskipt- um löggæslunnar að þeir skruppu í fótbolta. Ekki höfðu þeir skorað mörg mörkin þegar löggan kom á vettvang og bannaði fótbolta á svæðinu. Um kvöldið var svo lista- hátíðarsvæðið rýmt af lögreglu- mönnum eins og alþjóð er kunnugt. Ólafur M. Jóhannesson 17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Kvöldstemmning í Reykjavik. Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.03 Á næturvaktinni„Haraldur Gislason. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutima fresti milli 8 og 18. EFF EMM FM 95,7 7.00 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað I morgunblööin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá Jréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Siguröur Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Símað til mömmu. Sigurður Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ivar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. ívar Guðmunfisson. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kiktibíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ivar Guðmundsson. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Dögun. Morgunstund i fylgd með Lindu Wiium. 12.00 „The Laurie driver Show". Umsj.: Laurie Driver. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög. 14.00 Tvö til fimm. Umsj.: Friðrik K. Jónsson. 17.00 I upphafi helgar. Umsj.: Pétur Gauti. 19.00 Nýtt FES. Ágúst Magnússon siturvið stjórn- völinn. 21.00 Óreglan. Umsj.: Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólublá þoka. Bl. tónlistarþáttur. Umsj.: ivar Örn Reynisson og Pétur Þorgilsson. 24.00 Naeturvakt. STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 A bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöövers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstu- dagur. 12.00 Hörður Arnarson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 3.00 Jóhannes B. Skúlason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.