Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990 35 ' BfÖHOll SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIPHÖLTI FRUMSÝNIR GRÍNSMJELL SUMARSINS: ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL ÞESSI FRÁBÆRJ GRÍNSMELLUR,. „COUPE DE VILLE" ER MEÐ BETRI GRÍNMYNDUM SEM KOMIÐ HAFA LENGI, EN MYNDIN ER GERÐ AF HINUM SNJALLA K VIKMYNDAGERÐAR- MANNIJOE ROTH (REVENGE OF THE NERDS). ÞAÐ ERU ÞRIR BRÆÐUR SEM ERU SENDIR TTL FLÓRÍDA TIL AÐ NÁ f CADILLAC AF GERÐ- INNI COUPE DE VTLLE, EN ÞEIR LENDA AL- DEILIS f ÝMSU. ÞRÍR BRÆÐUR OG BILL - GRÍNSMELLUR SUM ARSINS Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl.5,7,9og11. FULLKOMINIM HUGUR ★ AI Mbl. ★ ★ ★ HK DV TOTAL RECALL Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. STORKOSTLEG STULKA RICIIARD GKRF JULIA RORERTS í í kMibblialMai .naW ' Htpí ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.05. SIDASTA FERÐIN Sýnd kl.5,7,9,11. AD DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuðinnan 16ára. IIÝTT SÍMANÚNAER AUGLÝSINGADBLD^ LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 PARTY Hoiiln; Það er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara út úr bænum um helgina. Það þýðir partý, partý, partý. Nokkur blaðaummæli um þessa eldheitu gaman- mynd. „AMERICAN GRAFFITI" með nýju hljómfalli." L.A. Daily News. „Þarna er fjörið, broslegt, skoplegt og spreng- , hlægilegt." L.A. Times. „Er í flokki bestu gamanmynda fró Hollywood, eins og „Animal House" og „Risky Business"." Associated Press. Þetta er ein af þeim myndum, sem skaut stórmyndunum aftur fyrir sig í vor. Aðalhlutverk: Kind'n Play, Full Force og Robin Harris. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. I * john UAlrn lilsl ni n ii n iii * ★ ★ AI Mbl. Gamanmynd með nýju sniði. UNGLINGAGENGIN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. LOSTI A1 Pacino fékk taugaáfall við töku á helsta ástaratriði þessarar myndar. Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11.05. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.i Heildarverömæti vinninga yfir 300.000.00 kr. HDOGHNN FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN CSD 19000 ISLÆMUM FELAGSSKAP „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. ísland er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá- bæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spcnnu- mynda á ftalíu. „Áh efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE " ... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. WANTED Sh i NUNNUR A FLOTTA Frábær grínmynd, sem al- deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl.7,9,11. HJOLABRETTA GENGIÐ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRI MEÐBERNIE Pottþétt grín- mynd fyrir alla! Sýnd kl. 5,7,9og 11. SKIÐAVAKTIN- ■ Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn! * Listasafiri Sigurjóns Olafssonar: Píanóleikur á þriðjudagstónleikum Á þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafsson- ar, þann 31. júlí klukkan 20.30. kemur fram þýskur píanó- leikari, Stephan Kaller að nafiii. Hann flytur þá Waldstein- sónötuna eftir Beethoven ásamt fimm verkum eftir Chop- in. Þau eru Nocturne nr. 1 í b-moll, Nocturne nr. 5 í Fis-Dúr opus 15 nr. 2, Fantasie Impromptu í Cis-moll opus 66, Etude í f-moll opus 10 nr. 9 og Scherzo nr. 2 í b-moll opus 31. Stephan Kaller hefur um árabil starfað með Margréti Bóasdóttur sópransöngkonu og hafa þáu haldið fjölda ljóðatónleika í Þýskalandi. Ilano er íslenskum tónlista- runnendum ekki með öllu ókunnur, því í fyrra héldu þau Margrét þrenna tónleika hér á landi, m.a. í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Auk einleikstónleika Stephans Kallers á þriðjudaginn mun hann að þessu sinni einnig halda ljóðatónleika á Norður- landi með Margréti Bóas- dóttur. Stephan Kaller er fæddur í Wurzburg í Vestur-Þýska- landi. Hann nam píanóleik við tónlistarháskóiann í heimaborg sinni og lauk ein- leikaraprófi árið 1984. Helstu kennarar hans voru Julian von Károlyi og Arne Torger. Hann stundaði einn- ig nám í ljóðatúlkun og kammertónlist hjá Norman Shetler og Helmuth Barth. Stephan Kaller hefur leikið kammertónlist og haldið fjölda einleikstónleika í heimalandi sínu og hefur unnið til verðlauna fyrir leik sinn. Hann býr nú í Augs- burg í Vestur-Þýskalandi og er píanókennari við Berufs- fachschule fiir Musik í Krumbach. . (Fréttatiikynning) Stephan Kaller ösaHslA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.