Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990 31 Martin Norz í hlutverki Jesú og Max Streibl, forsætisráðherra Bæjaralands, í hlutverki almúgamanns í helgileik, sem fluttur er í bænum Oberammergau í sumar. HELGILEIKUR Forsætisráðherrann fer með hlutverk K VISA r— Dags. 27.7. 1990 VÁKORT Númer eftirlýstra 4226 160 035 4507 4100 0001 4507 4300 0003 4507 4500 0008 4507 4500 0015 4507 4500 0015 4548 9000 0023 4548 9000 0028 4929 541 675 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLAND K- almugamanns Fyrir 340 árum hétu íbúar í bænum Oberammergau í Bæjaralandi því að flytja helgileik um pínu Krists á tíu ára fresti ef drepsótt, sem gekk yfir svæðið, rénaði. Osk þeirra varð að veruleika og allttil dagsins í dag hafa þorpsbúarnir efnt heit sitt. í helgileiknum, sem fluttur er í sumar, leika aðeins þeir sem fæddir eru í Oberammergau en þeirra þekktastur er án efa forsætisráðherra Bæjaralands, Max Streibl, sem kemur frá Miinchen til að taka þátt í uppfærslunni þegar hann þarf ekki að sinna erilsömum skyldustörfum. Streibl fer með hlutverk almúgamanns sem hyllir Jesú við komuna til Jerúsalem. Helgileikurinn nýtur mikilla vinsælda, bæði meðal Evrópubúa og Bandaríkjamanna. Bandaríkjamenn og Bretar hafa pantað um helming sæta á uppfærslur í sumar sem verða um það bil hundrað. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ VEIÐIHJÓL OG STANGIR Fást í nœstu sportvöruverslun. Sigrinum fagnað. KNATTSPYRNA Fimm núll fyrir Gnmma G uðmundur Magnússon, sem leikur með sænska annarrar sé metnaðarfullur fótboltamaður sem eigi framtíðina fyrir sér. FARANGURSKASSAR í mörgum stœrðum fyrir allar gerðir bíla, stóra sem smáa, á góðu verði Gísli Jónsson & Co. Sundaborg 11 Simi 91-686644 deildarliðinu SAIK, hafði svo sannarlega ástæðu til að fagna þegar hann skoraði fímm mörk í leik liðsins gegn liði Asa, laugardaginn 30. júní síðastliðinn. Mörk Guðmundar voru þau einu sem skoruð voru í leiknum enda var því slegið upp í sænskum fjölmiðlumað leikurinn hefði farið fímm núll fyrir „Gumma“, eins og hann er kallaður. Guðmundur bendir sjálfur á að hann hafi fengið góð marktækifæri og segir að félagi hans, Jens Larsson, hafi veitt sér dyggan stuðning. Þess má geta að Guðmundur lék svipaðan leik þegar hann skoraði níu mörk í leik með strákaflokki hér heima á íslandi. í sænskum blöðum kemur meðal annars fram að Guðmundur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.