Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990 9 Samtök gegn nauöungarsköttun Sími 641886 - opinn frá kl. 10-13 fyrir þá sem vilja styðja samtökin. Fjárstuðningur vel þeginn á tékkareikning 3000 hjá íslands- banka, Lækjargötu. Undirbúningsnefnd. si»im&sm fOSTUDAGSTILBOÐ. 1 afsláttur af JÖKKUM OG SKYRTUM Oplð MMC tredia 4x4, árg. 1987, vélarst. 1800, 5 gíra, 4ra dyra, hvitur, ekinn 40.000. Verð kr. 680.000,- Audi 80E, árg. 1989, vélarst. 1800, 5 gira, 4ra dyra, álfelgur, topplúga, svartur, ekinn 7.000. Verð kr.l.750.000,- MMC Galant GLSi, árg. 1989, vélarst. 2000, 5 gíra, 4ra dyra, beis, ekinn 52.000. Verð kr. 1.050.000,- MMC Colt GLX, árg. 1989, vélarst. 1500, 5 gíra, 3ja dyra, hvítur, ekinn 1 1.000. Verð kr. 810.000,- Frjálsari fjármagns- flutningar FYRIR dyrum stendur nýskipan gjaldeyr- ismála, sem fela I sér stórrýmkaðar heim- ildir til fjármagnsflutninga til og frá ís- landi. Ná þessar auknu heimildir m.a. til fasteignakaupa, kaupa á verðbréfum og bankaviðskipta. Heimildirnar verða aukn- ar í áföngum á næstu 3-4 árum. Erfiðari pen- ingastjórn I Vísbendingu,riti Kaupþíngs hf. um við- skipta- og cfnahagsmál, er nýlega fjallað um fjár- magnsflut ninga. Þar seg- ir m.a: „Fijálsari flutnnigur fjármagns milli landa stuðlar að því að fjár- magnið fari þangað sem það nýtist best. Að þessu leyti hefur aukið frelsi í fjármagnsflutningum svipuð áhrif og frjáls verslun með vörur og þjónustu. A endanum hagnast flestir á því að hömlur séu sem minnst- ar. I nýlegri skýrslu OECD er lögð áhersla á að frelsi í tjárniagnsflutn- ingum mundi leiða af sér hagkvæmni á fjármagns- markaði hér á landi, betri ráðstöfun útlána og meira jafiivægi í efiia- hagsmálum. En að mörgu leyti yrði pen- ingastjóm erfiðari. Til dæmis gæti almennur grunur um gengisfell- ingu orðið til þess að margir rylqu til og skiptu krónum í erlendan gjald- miðil. Erfiðara yrði að liada uppi gengi sem allir væm sannfærðir um að mundi brátt breytast. Fijálsir fjármagnsflutn- ingar gera' ákveðnar kröfiir um samhengi vaxta og gengis. Til langs tima litið ætti munur á vöxtum hér og erlendis að samsvara væntanlegri gengislækkun. Ef búist væri við 5% gengislækk- un næsta ár ættu vextir hér á landi að vera um það bil 5% hærri en í útlöndum. Þetta sam- hengi yrði aldrei ná- kvæmt en í öllu íalli yrði torveldara að halda uppi sjálfstæðri vaxtastefiiu en nú. Þegar gengi er haldið fostu og menn hafa trú á því að það muni takast áfram verð- ur munur á vöxtum hér og erlendis lítill. Nú er ekki erfitt að verða sér úti um erlend lán. Þetta setur nokkrar skorður á útlánsvexti fjármálastofniuia, þær geta ekki haft svo háa vexti að allir taki erlend Ián framyfir íslensk. I augurn þeirra sem afla tekna hér á landi hafii íslensk lán það forskot, að þeim fylgir ekki geng- isáhætta. Því'þarf vaxta- munuriim að vera nokk- ur til þess að meim taki almennt erlend lán fram yfir innlend. Seðlabank- inn hefúr metið raun- vexti erlendra lána Is- fendinga og borið hana saman við vexti hér á landi. Kemur í Ijós að á þeim árum sem vextir hafa verið fijálsir, 1984- 1989, hafá raunvextir af erlendum lánum verið heldur lægri en innlendir eða um 5,3% að meðal- tali, á meðan vextir hér á iandi voru 5,9°/o. Geng- isbreytingar valda hins vegar miklum sveiflum í erlendum raunvöxtum irá ári til árs. Það sýnir áhættuna við að taka er- lend lán.“ Bætt lífekjör í lok greinariimar seg- ir: „Sem stendur hafa er- lendar markaðsaðstæður ekki jafhmikil áhrif á innlánsvexfi og kjör á útlánum, því að memi geta ekki lagt peninga inn í erlenda banka, eða keypt útlend verðbréf. Því hafa islenskar hm- lánsstofhanir orðið að láta sér nægja að keppa hver við aðra um innláns- kjörin og í því liggur vafalaust stór hluti skýr- ingarinnar á því að þau hafa jafiian verið slæm. En með auknu frelsi verður svigrúmið einnig takmarkað að þessu feyti, íslensk fjármagnsfyrir- tæki geta ekki haft inn- lánskjör svo sfæm að menn ávaxti heldur fé sitt erlendis. Því mmiu fijálsir fjármagnsflutn- ingar stuðla að því að minnka vaxtamun. Má að nokkru rekja sameiningu bankaima, sem staðið hefur yfir að undanförnu, til þess að yfir þeim vofir meiri erfend samkeppni. Vera má að aukið frelsi verði í upphafí til þess að nokkurt fjármagn leiti úr landi, en ólíklegt er þó að sá straumur verði mikill. Frjálsir fjármagns- flutningar munu án efa bæta lífskjör hér á landi. IJjá Efiiahagsbandalag- inu og EFTA hefur verið kannað hver ávinningur gæti orðið að aukinni samkeppni í fjármála- þjónustu. Hafa memi get- ið sér þess til að þetta leiði að jafiiaði til 10% lækkunar á kostnaði í greinkmi. Hér á landi gæti það þýtt 0,5%-l% lækkun á verðlagi." AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS VW Golf CL, árg. 1990, vélarst. 1600, 5 gíra, 3ja dyra, álfelgur, rauður, ekinn 4.000. Verð kr. 1.130.000,- Range Rover Vouge, árg.1987, vélorst. 3500, sjálfsk., 5 dyra, dökkblár, ekinn 67.000. Verð kr. 2.700.000,- FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 10.000,00 1984-1. fl. 01.08.90-01.02.91 kr. 47.475,68 *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteinaríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júlí 1990 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.