Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.07.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990 39 URSUT ísland - Japan 27:18 Landsleikur í handknattleik, Friðarleikamir í Seattle, fimmtudaginn 26. júlí 1990. Gangur leiksins 1:0, 1:1, 3:1, 3:6, 5:7, 9:7, 9:8, 11:8, 11:10, 12:10, 12:11, 15:11, 15:12, 17:12, 17:13, 19:13, 19:14, 20:15, 22:15, 22:16, 23:16, 23:17, 24:17, 24:18, 27:18. ísland: Héðinn Gilsson 6, Valdimar Grímsson 4, Júlíus Jónasson 4/2, Óskar Ármannsson 3, Jakob Sigurðsson 3, Geir Sveinsson 2, Birg- ir Sigurðsson 2, Konráð Olavson 2, Magnús Sigurðsson 1/1. Bjarki Sigurðsson. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 24 (þar af 8 er knötturinn fór aftur til mótheija), Hrafn Margeirsson 2. Utan vallar: 6 mínútur. Japan: Toshiyuki Yamamura 5/1, Kenji Tamamura 4, Tsuyoshi Nakayama 3, Shinichi Shudo 3, Kiyoharu Sakamaki 3. Varin skot: Tetsuo Akiyoshii 3, Hiroshi Yanai 1, Yukihiro Hashimoto 1. Utan vallar: 4 mínútur. Áhorfendur: Um 300. Dómarar: Bandarískir og dæmdu ekki vel. ■ Tékkóslóvakía vann Suður-Kóreu 36:35 í gærkvöldi eftir tvíframlengdan leik (28:28) (32:32). ísland leikur gegn Tékkóslóvakíu í dag í keppni um 5. sætið. Stjarnan-FH O : 1 Stjömuvöllur, Islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild -Hörpudeild - fimmtudaginn 26. júlí 1990. Mark FH: Hörður Magnússon, 66. mín. Gult spjald: Valgeir Baldursson, Stjöm- unni. Guðmundur Hilmarsson og Leifur Garðarsson, FH. Áhorfendur: 256 greiddu aðgangseyri. Dómari: Bragi Bergmann dæmdi vel. Línuverðir: Sæmundur Víglundsson og Úlfar Steindórsson. Lið Stjörnunnar: Jón Otti Jónsson, Heimir Erlingsson, Birgir Sigfússon, Bjami Bene- diktsson, Sveinbjöm Hákonarson, Láms Guðmundsson, Ingólfur Ingólfsson, Ragnar Gíslason, Valdimar Kristófersson, Þór Omar Jónsson, Valgeir Baldursson. Lið FH: Halldór Halldórsson, Birgir Skúla- son, Andri Marteinsson, Guðmundur Hilm- arsson, Leifur Garðarsson, (Kristján Gísla- son vm. á 82.), Þórhallur Víkingsson, Hörð- ur Magnússon, Pálmi Jónsson, Ólafur Kristjánsson, Hallsteinn Amarson, Guð- mundur Valur Sigurðsson. ÍBV-KR 2:2 Hásteinsvöllur, íslandsmótið í knattspymu, 1. deild -Hörpudeild - fimmtudaginn 26. júlí 1990. Mörk ÍBV: Tómas Ingi Tómasson (85. og 90. mín.) Mörk KR: Gunnar Skúlason (36.) og Ragn- ar Margeirsson (42.). Gult spjald: Tómas Ingi Tómasson, ÍBV. Gunnar Skúlason, Hilmar Bjömsson og Gunnar Oddsson, KR. Áhorfendur: Um 600. Dómari: Gísli Guðmundsson. Línuverðir: Sveinn Sveinsson og Jón Sig- urðsson. Lið ÍBV: Adolf Óskarsson, Friðrik Sæ- bjömsson, Heimir Hallgrímsson, Elias Frið- riksson, Jón Bragi Arnarsson, Bergur Ágústsson, Andrej Jerina, (Sindri Grétars- son vm. á 66. mín.), Ingi Sigurðsson, Hlyn- ur Stefánsson, Tómas Ingi Tómasson, Sig- urlás Þorleifsson. Lið KR: Ólafur Gottskálksson, Sigurður Björgvinsson, Jóhann Lapas, Þormóður Egilsson, Hilmar Björnsson, Ragnar Mar- geirsson, Gunnar Skúlason, Rúnar Kristins- son, (Þorsteinn Halidórssön vm. á 84. mín.), Gunnar Oddsson, Atli Eðvaldsson, Pétur Pétursson. Fram-Þór 1:0 Laugardalsvöllur, Islandsmótið í knatt- spymu, 1. deild — Hörpudeild — fimmtu- daginn 26. júlí 1990. Mark Fram: Jón Erling Ragnarsson, (14.) Spjöld: Engin Ahorfendur: 589 Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson Lið Fram: Birkir Kristinsson, Kristinn Jónsson, Jón Sveinsson, Kristján Jónsson, Viðar Þorkelsson, Steinar Guðgeirsson, Pétur Ormslev, Guðmundur Steinsson (Am- ljótur Davíðsson vm á 75.) Jón Erling Ragn- arsson, Pétur Arnþórsson, Baldur Bjarna- son. Lið Þórs: Friðrik Friðriksson, Lárus Orri Sigurðsson, Nói Björnsson (Unnar Jónsson 75.), Siguróli Kristjánsson, Þórir Askelsson, Þorsteinn Jónsson, Júlíus Tryggvason, Bjami Sveinbjömhson, Sveinn Pálsson, Birgir Þór Karlsson (Áxel Vatnsdal 60.), Hlynur Birgisson. KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD Jón Otti Jónsson, Stjörnunni. Andri Mar- teinsson, FH. Tómas Ingi Tómasson, ÍBV. Lárus Guðmundsson og Ingólfur Ingólfsson, Sljörnunni. Guðmundur Hilmarsson, Leifur Garðarsson, Þórhallur Víkingsson og Hörð- ur Magnússon, FH. Jón Erling Ragnarsson, Baldur Bjarnason, Jón Sveinsson og Krist- inn R. Jónsson, Fram. Þórir Áskelsson og Bjami Sveinsbjömsson, Þór. Adolf Óskars- son, Heimir Hallgrímsson og Hlynur Stef- ánsson, ÍBV. Hilmar Björnsson, Ragnar Margeirsson, Sigurður Björgvinsson, Rúnar Kristinsson og Gunnar Skúlason, KR. í kvöld 1. deild: Víkingur-Vaiur kl. 20 KA-ÍA kl. 20 Hörður Magnússon tryggði FH sigur. Morgunblaðið/Einar Falur Ótrúlegar lokamínútur Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifar KR-ingar höfðu tveggja marka forskot fram á síðustu mínútur leiks þeirra við ÍBV i' Eyjum í gærkvöldi. Eyjamenn náðu þó að jafna fyrir leikslok. Tómas Ingi Tómasson skoraði bæði mörk heimamanna. Hann sagði eftir leikinn, að sig hefði verið farið að þyrsta í mörk, eftir að hafa átt erf itt uppdráttar í fyrri umferðinni. Hásteinsvöllur var blautur sem grautur. Engu að síður tókst leikmönnum liðanna að spila ágæta knattspyrnu og sérstaklega var spil KR-inga gott. Þeir sóttu af krafti allan fyrri hálfleikinn ,undan sterkum vindi og fljótlega átti Atli Eðvaldsson tvo hættulega skalla- bolta að marki heimamanna, en boltinn vildi ekki í netið. Rúnar Kristinsson tók hornspyrnu og sendi boltann beint í vinkilinn nær og skömmu síðar átti Rúnar góða sendingu á Pétur Pétursson sem var í dauðafæri á markteig, en skaut í hliðarnetið. Þannig áttu KR-ingar fjölda hættulegra færa, en það var svo á 36 mínútu sem varnarmúr heimamanna brast. Hilmar Björnsson sendi knöttinn skemmtilega á koll Gunnars Skúla- sonar, sem afgreiddi boltann í horn- ið fjær. Rétt fyrir leikhlé, náðu KR-ingar að auka forystu sína og var þar að verki Ragnar Margeirs- son, sem fékk sendingu frá Þor- móði Egilssyni milli tveggja varnar- manna ÍBV og renndi boltanum Stjaman skein ekki skært -þegar FH-ingar unnu sanngjarnan sigur í Garðabæ FH-INGAR kræktu sér í þrjú stig þegar þeir unnu Stjörnuna í Garðabænum í gærkvöldi. Þrátt fyrir fjölmörg marktæki- færi tókst leikmönnum aðeins að skora einu sinni og dugði það Hafnfirðingum. Stjömumenn voru sterkari framan af leiknum en gestirnir komust þó meira inn í hann er líða tók á. Þór Ómar Jónsson átti þrumuskot í þverslá FH-marksins og hinum megin bjarg- aði Jón Otti Jónsson, markvörður Stjöm- unnar, meistaralega skoti frá Pálma Jónssyni. Jón Otti sló snöggt skot Pálma í þverslánna. Skúli Unnar Sveinsson skrifar í síðari hálfleik gjörbreyttist leik- urinn. Hann hafði verið í jafnvægi en FH-ingar voru mun sterkari í síðari hálfleik. Ingólfur Ingólfsson átti þó gott skot rétt framhjá stöng- inni áður en marktækifæri FH litu dagsins ljós. Hörður Magnússön skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu. Hann fékk sendingu inn í teig, tók hann vei niður og þvældist síðan um teig- inn þar til hann komst í marktæki- færi, og skoraði. Varnarmenn Stjömunnar voru illa á verði þarna eins og oftar í leiknum. Pálmi brenndi af í góðu færi, Jón Otti varði meistaralega skot frá Andra Marteinssyni og tvívegis frá Ólafi Kristjánssyni. Ingólfur komst inn fyrir vörn FH en Halldór bjarg- aði vel. Leikurinn var mjög opinn og fjör- ugur á stundum. Stjörnumenn hafa þó oft leikið betur en þeir gerðu í síðari hálfleik. Það var eins og allur vindur væri úr þeim. Vömin opnað- ist oft illa og það var aðeins mjög góð markvarsla Jóns Otta, besta manns þeirra, sem bjargaði því að FH skoraði fleiri mörk. Aðrir sem léku vel voru þeir Lárus Guðmunds- son og Ingólfur Ingólfsson. Það var sterk liðsheild sem var aðall FH-inga að þessu sinni. Andri Marteinsson var þeirra besti maður en einnig áttu þeir Guðmundur Hilmarsson, Leifur Garðarsson, Þórhallur Víkingsson og Hörður Magnússon ágætan dag. Eitt mark nægði Fram MARK Jóns Erlings Ragnars- sonar strax á 14. mínútu dugði Fram til að vinna sigur á slök- um Þórsurum á Laugardals- vellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekkert fyrir augað en stigin voru Frömurum jafn kærkomin og þau voru erfið að innbyrða. Þórsliðið er ekki fugl né fiskur án Kostic og Sigurðar Lárus- sonar en barátta þess var þó til fyrirmyndar. Tæplega 600 áhorfendur lögðu leið sína í Laugardalinn í gær- kvöldi til að fylgjast með Frömurum rúlla Þórsurum upp. Þórsarar; neðstir í deildinni, án Sigga Lár.,án Kostic og með þrjú mörk á bakinu frá því í síðasta leik gegn Stjörnunni, áttu að vera auð- veld bráð fyrir þá bláu sem virtust Þórmundur Bergsson skrifar vera á uppleið á ný. Reyndin var önnur. Ekki fyrir það að Þórsarar spiluðu vel heldur fyrir það að Fram spilaði frekar dapran leik. Það stefndi þó í stórsigur strax í upphafi. Eftir homspyrnu átti Pétur Arnþórsson skot að marki sem hrökk í varnarmann og þaðan til Jóns Erlings sem sendi hann örugglega í netið af stuttu færi. Hann er markheppinn þessa dagana hann Jón Erling og skotskómir sviku hann ekki í þetta sinn. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks reyndu Framarar fyrir sér, m.a. með skalla frá Guðmundi Steinssyni f stöng, en inn vildi boltinn ekki. I síðari hálfleik mættu Þórsarar sprækari til leiks og eftir um 10 mínútna leik var brotið á Bjarna Sveinbjörnssyni inní vítateig. Víti virtist vera staðreynd en Guðmund- ur Maríasson dómari sleppti hagn- aðarreglunni og dæmdi á fyrra brot gegn Bjarna rétt utan vítateigs. Tómas Ingi Tómasson framhjá markverði Vestmannaey- inga. I seinni hálfleik hugðust KR- ingar halda fengnum hlut og gáfu miðjuna eftir. Engin marktækifæri sköpuðust í seinni hálfleik fyrr en á 85. mínútu. Þá sendi Jón Bragi Arnarsson boitann fyrir mark KR og þar var Tómas mættur og skall- aði aftur fyrir sig yfir Ólaf Gott- skálksson, 1:2. Flestir héldu að markið kæmi of seint fyrir Eyja- menn en leikmenn liðsins voru á öðru máli. Á s’íðustu sekúndum leiksins stal Hlynur Stefánsson boltanum af KR-ingum út við víta- teigshorn og sendi á Sindra Grét- arsson. Hann sendi knöttinn áfram fyrir markið og Ólafur Gottskálks- son var rétt búinn að ná boltanum en missti af honum og það nýtti Tómas Ingi Tómasson sér og jafn- aði. Þar með nældu Eyjamenn í mjög dýrmætt stig. GOLF Jón Ólafur stal senunni Jón Ólafur Jónsson, GS, stal sen- unni á fyrsta degi íslandsmóts- ins í golfi á Akureyri í gær. Hann lék 18 holumar á 75 höggum og er með þriggja högga forystu á helstu andstæðinga sína. Jón Ólafur fékk einn öm, 11 pör og 6 skolla. Hann sagði að fyrsta deginum lokn- um að allar aðstæður hefðu verið eins og best verður á kosið og það sem skipti mestu máli væri að hann hefði fundið sig vel og vonandi yrði framhald á. Ur aukaspyrnunni varð ekkert. Við þetta atvik var sem lofti væri hleypt úr Norðanmönnum og Framarar sóttu nánast stanslaust það sem eftir lifði leiks. Þeir fengu þó ekki teljandi færi og litlu munaði rétt fyrir leikslok að Axel Vatnsdal tæk- ist að jafna leikinn en Birkir varði vel frá honum í upplögðu færi. I heild var sigur Fram sann- gjarn. Þórsarar voru of seinir að breyta um leikaðferð, eins og gegn Stjörnunni fyrir hálfum mánuði, og Bjarni Sveinbjörnsson mátti sín lítis einn frammi. I liði Fram bar mikið á Baldri Bjarnasyni á kantinum og einnig spiluðu vel; Jón Sveinsson, Pétur Arnþórsson, Kristinn Jónsson að ógleymdum Jóni Erling Ragnars- syni sem var kraftmikill og ógn- andi. I liði Þórs var fátt um fína drætti en Þórir Askelsson og Bjarni Sveinbjömsson spiluðu sinn eðlilega leik. Röð efstu manna í sem hér segir: 2. flokki er 75 78 78 78 80 91 82 Rúnar Valgeirsson, GS Jóhann Pétur Andersen, GG.. Hlynur Sigurdórsson, GL 82 82 82 82 Yuzuru Ogino, GR 83 ÚRSUT 3. deild Dalvík-BÍ 3:0 Örvar Eiríksson, Birgir Össurarson, Ágúst Sigurðsson. 4. deild A 4. deild A 4. deild B Afturelding-Hafnir........ Jón Ingi Ægisson, Hallgrimur Sigurðsson, Hafþór Óskarsson. 4. deild C Skallagrímur-Hveragerdi................5:1 Valdimar Óskarsson 2, Snæbjöm Ottóson,.Jón Þ. Þórisson. Valdimar Hafsteinsson. Stokkseyri-HK.....................HK gaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.