Morgunblaðið - 21.09.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.09.1990, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 í DAG er föstudagur 21. september, sem er 264. dagur ársins 1990. Matt- eusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.27 og síð- degisflóð kl. 19.41. Fjara kl. 1.20 og kl. 13.38. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.07 og sólarlag kl. 19.33. Myrkur kl. 20.21. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið í suðri kl. 15.05. (Al- manak Háskóla íslands.) Orð þitt, Drottinn, varir að eilífu, það stendur stöðugt á himnum. (Sáim. 119, 89.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ _ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 mælieining, 5 viður- kenna, 6 ekki margar, 7 forfaðir, 8 mólendið, 11 fyótum, 12 stök, 14 lykteði, 16 afturendi. LÓÐRÉTT: — 1 efamáls, 2 bik, 3 dropi, 4 flötur, 7 heimskingi, 9 fyrirhöfn, 10 klæðleysi, 13 fersk- ur, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 væflan, 5 rá, 6 ljóð- ið, 9 dóm, 10 ði, 11 BA, 12 man, 13 orma, 15 enn, 17 sennan. LÓÐRÉTT: - 1 valdboðs, 2 fróm, 3 láð, 4 næðinu, 7 jóar, 8 iða, 12 mann, 14 men, 16 Na. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrakvöld lögðu af stað til útlanda Brúarfoss og Árfell. Þá fór út aftur rússneskt olíu- skip. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. A ströndina fóru Jökulfell og Hvítanes. í dag er togarinn Hjalteyrin vænt- anlegur inn til löndunar. ARNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 21. t/U september, er níræð Guðrún Ólafsdóttir í Seljahlíð, Hjallaseli 55 í Breiðholtshverfí. Eiginmað- ur hennar var Eyjólfur Ólafs- son skipstjóri. Hann lést árið 1970. Guðrún er að heiman í dag. Q p- ára afmæli. Á morg- OO un, laugardag 22. þ.m., er 85 ára Stefán Jón Björns- son, Úthlíð 3, Rvík, fyrrum skrifstofustjóri hjá skatt- stjóraembættinu. Kona hans er frú Svava Fanndal. Þau taka á móti gestum á morg- un, afmælisdaginn, á heimili sínu milli kl. 16 og 19. Q /\ ára afmæli. í dag er OU áttræður Jón Sigurðs- son, Hjallabraut 33, Hafn- arfirði. Hann var starfsmað- ur verksmiðjunnar RAFHA þar í bænum í nær 40 ár. I dag verður hann á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Ölduslóð 15 þar í bæ og tekur á móti gestum. rj f- ára afmæli. Næst- I O komandi þriðjudag, 25. þ.m., er 75 ára frú Sigurlaug Stefánsdóttir frá Smyrla- bergi í A-Hún., Vogatungu 31 A, Kópavogi. Maður hennar er Ragnar Þorsteins- son kennari. A morgun, laug- ardag, taka þau á móti gest- um í Þinghóli í Hamraborg kl. 16-19. r7A ára afmæli. Magnús I U Sveinjónsson vél- stjóri, Reykjavíkurvegi 20 í Hafnarfirði, er sjötugur í dag, 21. þ.m. Hann og kona hans, María Sveinsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 18. FRETTIR ÁFRAM verður kalt sagði Veðurstofan í gærmorgun. Um nóttina hafði mælst 9 stiga frost uppi á hálend- inu. Eins stigs frost var þá norður á _ Staðarhóli og Nautabúi. í Reykjavík fór hitinn niður í eina gráðu. Mest úrkoma um nóttina var suður á Reykjanesvita og austur í Heiðarbæ í Þingvallasveit 4-5 mm. I fyrradag var sólskin í Reykjavík í 35 mín. í fyrsta skipti á haustinu mældist frost niður við jörðu við Veðurstofuna. Var það mínus tvær gráður. KOPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra. Kirkjuferðin í Strandarkirkjuí Selvogi. Lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 12.30. HANA nú-hópurinn í Kópa- vogi leggur af stað kl. 10 í laugardagsgönguna og hefst hún á Digranesvegi 12. Mola- kaffi. í DAG er Matteusmessa. „Messudagur tileinkaður Mattheusi postula og guð- spjallamanni," segirí Stjörnu- fræði/Rímfræði. Stöllurnar Birna H. Olafsdóttir og Bergrún Kristmunds- dóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindravinafélag Islands. Söfnuðu þær rúmlega 2000 krónum. ÁLVERSBÆTUR TIL LANDSBYGGÐAR: stein- grímur Hermannsson forsætisráðherra telur að til greina komi að bæta landsbyggðinni upp álver komi það til með að rísa á Keilisnesi. Illllll I II 11)111 i&MUhlD -i Hentu einhverju trosi í landsbyggðarakkana, Jón minn ...! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 21. september til 27. september, að báðum dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breiðhotts Apótek opíð til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Laeknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga tS kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, eriiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S/Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. l' Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, vertir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og '23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: AJfa daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heir.isóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. ið. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - .fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept. kl. 10-18. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13-16. Höggmyndagarö- urinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSIISIS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestuitæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaó 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.