Morgunblaðið - 29.09.1990, Side 9

Morgunblaðið - 29.09.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 9 Allt á sínum staö r mf»ís :shannon: Sem áður er hægt að fá skápana útbúna með föstum hillum, hillustoðum, útdregnum hillum, upphengjum bæði föstum og útdregnum fyrir skjalapoka, útdregnum spjaldskrárhillum og útdregnu vinnuborði til að leggja á þá hluti sem unnið er við hverju sinni. Nú eru fáanlegir rekkar fyrir segulspólur/diska. Segulspóluupphengjur og síðast en ekki síst upphengjur fyrir tölvumöppur. Að stafla tölvumöppum í hillur er nú ekki lengur nauðsyn. Möppunum er einfaldlega rennt í þar til gerðar brautir. Ef einhver sérstök vörsluvandamál þarf að leysa biðjum við viðkomandi góðfúslega að hafa samband við okkur sem allra fyrst og munum við fúslega sýna fram á hvernig Shannon skjalaskápur hefur „Allt á sínum stað". HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. OlAfUR OISI.ASOM & CO. Hf. SUNDABORG 22 SÍMI 91-84800 SKEMMTILEGIR GERVIHNATTADISKAR Á HLÆGILEGU VERÐI! og ijarstýringu frá kr. 66.700,- 1,2 m. diskur með stereo móttakara og íjarstýringu frá kr. 79.300,- Allar stærðir diska: l,2m-l,5m-l,8m-2,2m Kapaltækni hf. ÁRMÚLA4, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 680816. p [urgiiwl M Metsölublað á hverjum degi! Vindar aukins viðskiptafrelsis Vindar aukins viðskiptafrelsis blása um Evrópu um þessar mundir, ekki aðeins í vestri heldur einnig í austri. Mikill stuðningur almenn- ings við sem frjálsasta viðskiptahætti stafar af því að þeir hafa leitt til batnandi lífskjara. Þessi þróun teygir anga sína til íslands. Með vindinn 1 baMð Þorvaldur Gylfason, prófessor, ritaði fyrir skömmu grein í Vísbend- ingu, rit Kaupþings hf., um efnahagsmál, þar .sem hann fjallar um þró- unina í Evrópu og á fs- Iandi á sviði viðskipta- mála. Grein sína nefnir hann „Viðskiptafrelsi: Með vindinn í bakið.“ Hér á eftir verður stiklað á grein Þorvaldar: „Hræringamar i efna- hagslífi Evrópu undan- farin misseri hafa hrifið hugi manna um alla álf- una og um allan heim, eins og eðlilegt er. Þótt atburðarásin hafi verið óvenjulega hröð að und- anfömu, hefur hún átt langan aðdraganda. Rök- semdir hagfræðinga fyr- ir frjálsum búskaparhátt- um hafa komizt til skila smám saman, en þó með rykkjum og skrykkjum, eftir því hvemig vindar hafa blásið á vettvangi stjórmnálanna. Þessar röksemdir em reistar á langri reynslu og þekk- ingu, sem hagfræðingar við háskóla og rann- sóknastofnanir víðs veg- ar um heirn hafa safnað og aukið við smátt og smátt og jafnframt reynt að miðla til almennings eftir föngum allt frá dög- um Adams Smith á ofan- verðri 18. öld. Arangurinn blasir við. Viðskiptafrelsi á flestmn sviðum nýtur yfirgnæf- andi stuðnings meðal al- mennings í Evrópu, ekki aðeins i Vestur-Evrópu, svo sem fyrirhuguð markaðssameining Evr- ópubandalagsrilgaiuia 1992 vitnar um, heldur líka í Austur-Evrópu, eins og úrslit fijálsra kosnhiga þar hafa leitt í ljós undanfaraa mánuði. Nýkjörnar ríkisstjómir Austur-Þýzkalands, Pól- lands, Tékkóslóvakíu og Ungveijalands stefna all- ar að einkavæðingu at- vinnulífsins og fijálsum markaðsbúskap á flest- um sviðum. Frumstæðir fordómar spilltra og fá- fróðra einræðisseggja, sem lögðu efnahag Austur-Evrópuríkjanna í rúst, hafa lotið i lægra haldi fyrir upplýstu al- menningsáliti. Afstaða ís- lendinga til EB Þessir staumar em nú smám saman að berast hingað heim. Ýmislegt af því, sem þótti óraun- hæft eða jafnvel óhugs- andi hér heima fyrir nokkrum árum, þykir nú fyllilega raunhæft eða jafnvel sjálfsagt í Ijósi atburðarásarinnar í Evr- ópu. Skýrasta dæmið um þetta er afstaða almenn- ings hér til hugsanlegrar aðildar íslands að Evr- ópubandalaginu (EB). Skoðanakannanir Fé- lagsvísmdastofnunar Há- skóla Islands benda til þess, að meiri hluti þjóð- arinnar sé hlynntur inn- göngu okkar í EB. Séu þeir einir, sem taka af- stöðu, taldir með, em 60% þjóðarinnar hlynnt inngöngn samkvæmt þessum könnunum, en 40% em andvíg. Sé geng- ið út frá því, að önnur Norðurlönd gangi í bandalagið, er afstaðan enn eindregnari: Þá em 82% þjóðarinnar hlynnt inngöngu, en 18% em andvíg. Þetta kemur fram í nýrri bók ,dr. Gunnars Helga Kristins- sonar lektors. Suinir hafa túlkað þessi svör á þann veg, að fólk viti ekki, um hvað málið snýst. Þessi túlkun orkai' tvímælis. Þegar fólk er spurt um afstöðu þess til aukins fijálsræðis í viðskiptum með vörur, þjónustu, Qármagn og vinnuafl, em svörin öll á sömu leið. Hlutfall þeirra, sem em hlynntir auknu viðskiptafrelsi, er frá 62% upp í 80%, eftir því hvort spurt er um vörur, þjónustu, fjár- magnshreyfingar eða búferlaflutninga. Þessi skýra afstaða almenn- ings virðist benda til þess, að fólk viti fullvel, hvað það er að segjæ mcirihluti þjóðarinnar vill ganga í EB vegna þess, að haim er hlynntur auknu fijálsræði í við- skiptum. Fólkið vill fá að njóta ávaxtanna af auknu viðskiptafrelsi hér eins og í öðrum Evrópulönd- um. Aðrar vís- bendingar En þetta er ekki allt. Margt bendir til þess, að íslenzkt atvinnulíf hljóti að færast í átt til fijáls- legri búskaparhátta á næstu árum, hvort sem við íslendingar göngum í EB eða ekki. Við höfum vindinn í bakið. Sérfræðingar OECD liafa til dæmis tekið und- ir ábendingar margra íslenzkra hagfræðinga og annarra í þá vem, að nauðsyn beri til frekari hagræðingar og einka- væðingar í bankakcrfinu hér. Þetta kemur fram í síðustu skýrslu OECD um Island.“ Samkeppnis- loggjof Þorvaldur bendir á, að ýmsir stjómmálamcmi séu á móti einkavæðingu viðskiptabanka vegna ótta um samsöfnun valds i bankakerfmu. Hann bendir hins vegar á, að þeir ættu að beita sér fyrir breytingu á sam- keppnislöggjöfínni til að tryggja valddreifingu. Þá segir hann i lok grein- ar sinnar: Margt bendir til þess, að GA'Tr-þjóðimar komi sér saman um að draga verulega úr niðurgreiðsl- um landbúnaðarafurða, útflutningsuppbótum og innflutningshömlum á næstu árum, nákvæm- lega eins og islenzkir hagfræðingar hafa lagt til við stjórnvöld hér heima um langt skeið. Náist alþjóðlegt sam- komulag um þetta, get- um við Islendingar ekki skorizt úr leik með góðu móti. Útlagar vifjum við ekki vera.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.