Morgunblaðið - 29.09.1990, Side 39

Morgunblaðið - 29.09.1990, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 39 BÍÓHÖIL SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: SPITALAUF HIN FRÁBÆRA TOPPMYND „VITAL SIGNS" ER HÉR KOMIN. MYNDIN ER FRAMLEIDD AF CATHLEEN SUMMERS SEM GERÐI HINAR STÓRGÓÐU TOPPMYNDIR (STAKEOUT OG D.O.A.). „VITAL SIGNS" ER UM SJÖ FÉLAGA SEM ERU AÐ LÆRA TIL LÆKNIS Á STÓRA BORGAR- SPÍTALANUM OG ALLT ÞAÐ SEM ÞVÍ FYLGIR. SPÍTALALÍF - FRÁBÆR MYNDIYRIR ALLA. Aðalhlutverk: Diane Lane, Adrian Pasdar, Jack Gwaltney, Jane Adams. Framleiðendur: Cathleen Summers/Laurie Perl- man. Leikstjóri: Marisa Silver. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ *A sv. MBL. - ★★★ GE. DV: Sýnd kl. 2.45, 5,7,9 og 11. HREKKJALÓMARIMIR 2 „DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV. MBL GREMUNS2 THE NEW BATCII Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Aldurstakmark 10 ára. ATÆPASTA VAÐI2' Sýnd kl. 9og 11.10 BönnuA innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BönnuA innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd 4.50 og 6.50. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. HREKKJAL0MARNIR2 „DÁGÓÐ SKEMMTUN" GREMUNS2 Sýnd kl. 2.45. Metsölublað á hverjum degi! LAUGARÁSBIÓ Sími 32075__________________ FRUMSÝNIR SPENNU-GRÍNMYNDINA: Einstök spennu-grínmynd með stórstjömunum IVIel Gibson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. AFTURTIL FRAMTÍÐARIII Sýnd íB-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. UPPHAF007 Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9og11. Bönnuð innan 12 ára. Áskirkja: Vetrarstarf hafið VETRARSTARF hefst í Áskirkju sunnudaginn 30. september. Breytist þá messutíminn frá því sem var í sumar og barna- og unglingastarf hefst og jafnframt akstur til og frá kirkju tvisvar í mánuði. Barnastarfíð byrjar með barnaguðsþjónustu kl. 11 á sunnudaginn og verða barnaguðsþjónustur í Ás- kirkju alla sunnudaga í vetur á sama tíma. Þar eru börnum kenndar bænir og vers, af- hentar biblíumyndir og sagð- ar sögur þeim tengdar og afmælisbörn fá litla gjöf en barnasálmar og hreyfisöngv- ar eru sungnir. Barnaguðs- þjónustumar annast Anna Ingólfsdóttir og Guðrún M. Bimir ásamt sóknarpresti. Þá hefst unglingastarf með 10 ára og eldri með samveru í Safnaðarheimili Áskirkju miðvikudaginn 3. Persaflóa- deilanogPal- estínumenn FÉLAGIÐ ísland- Palestína efnir til almenns fundar í Norræna húsinu um áhrif Persaflóadeil- unnar á baráttu Palestínu- inanna í dag, laugardag klukkan 14. Málshefjandi verður Gunnar Eyþórsson frétta- skýrandi og Salman Tamimi frá Palestínu. Á eftir verða pallborðsumræður. október kl. 17 og verða fund- ir þar í vetur á sama tíma hvern miðvikudag. Það starf verður í umsjá Bryndísar M. Elídóttur guðfræðinema. Eins og aðra sunnudaga vetrarins verður guðsþjón- usta í Áskirkju á sunnudag- inn kl. 14. Einsöng syngur Anna Júlíana Sveinsdóttir. Á sunnudag mun Safnað- arfélag Ásprestakalls láta bifreið aka að dvalarheimil- um og fjölmennustu bygg- ingum sóknarinnar til að gefa íbúum þar kost á flutn- ingi til og frá kirkju og mun sá háttur hafður á tvisvar í mánuði í vetur líkt og undan- farin ár og hefur þessi þjón- usta við eldra fólk mælst vel fyrir. Eftir guðsþjónustuna á sunnudaginn selur safnaðar- félagið kaffi í Safnaðarheim- ili Áskirkju til stuðnings fjöl- þættu starfi félagsins en fastir fundir þess verða í safnaðarheimili kirkjunnar þriðja þriðjudag í mánuði kl. 20.30. (Fréttatilkynning) ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ HK DV. ★ ★★ÞIÓÐV. Topp spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ GE. DV. ★ ★ ★ FI. BÍÓLÍNAN. Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum á borð viö Anthony Quinn og Madaleine Stowe (Stake- out). Það er enginn annar en leikstjórinn Tony Scott sem hefur gert metaðsóknarmyndir á horð við „Top Gun" og „Beverly Hills Cop H" sem gerir þessa mögn- uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd víðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" - úrvalsmynd fyrir þig og þína! Aðalhlutvcrk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. NATTFARAR í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Miðaverð ZOOkr. kl.3. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LIIKKU LÁKIOG DALTON BRÆÐURNIR Frábærlega skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Lukku Láki, maðurinn sem er skjótari en skugginn að skjóta er mættur í bíó og á í höggi við hina illræmdu Dalton bræður. Sýnd í A-sal kl. 3. Verð 300 kr. ALLTÁFULLU 19000 FRUMSYNIR: NUNNURÁFLÓTTA Sýnd kl.3,5,7,9, 11.15. Verð 200 kr. kl. 3. Frábærar teiknimyndir. Sýnd kl. 3. Verð 200 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.