Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990 SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 9TÖÐ 2' 10.00 ► Sameining þýsku ríkjanna. Eitt Þýskaland. Bein útsending frá hátíðasamkomu í tónlistarhöll Fílharmóníunnar í Berlín. Helmut Kohl og Lothar De Maiziere undirríta samninga um formlega sameiningu Austur- og Vestur-Þýskalands í eitt ríki. 11.30 ► Hlé. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Sfðasta risaeðlan (23). 18.50 ► Táknmáls- (Denver, the Last Dinosaur). Teikni- fréttir. myndaflokkur. 18.55 ► í lausu lofti 18.20 ► Einu sinni var... (2) (II (3). était une fois...). Teiknimynda- 19.20 ► Staupa- flokkur. steinn (7). STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► 17.30 ►Tao Tao. Teiknimynd. 17.55 ► Albert feiti (Fat Albert). Teiknimynd. 18.15 ► Draugabanar.Teiknimynd. 18.40 ► Vaxtarverkir (Growing pains). Bandarískir gamanþættir. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Dick 20.00 ►- 20.30 ► Grænir fingur 21.20 ► Eins og skepnan deyr. (slensk bíómynd eftir Hilmar 23.00 ► Ellefufréttir. Tracy — Fréttir og (24). Pottaplöntur. Oddsson. Myndin segir frá ungum rithöfundi sem leitar á 23.10 ► Sameining þýsku rfkjanna. Eitt Þýskaland. Teiknimynd. veður. 20.50 ► Járnsmiðahá- æskustöðvarnar til þess að finna sjálfansig. Aðalhlutverk: Endursýnd athöfnin í Berlín fyrr um daginn. tíðin. Bresk mynd um al- Þröstur Leó Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman og Jóhann 00.40 ► Dagskrárlok. þjóðlegu járnsmiðahátiðina. Sigurðarson. 19.19 ► 19:19- Fréttir. 20.10 ► Framtíðarsýn (Beyond 2000). I þættinum verður kíkt inn á sérstaka sýningu í Sviss, en þarvoru til sýnis margirfurðúlegir hlutir. 21.00 ► List- aukinn. Um- sjón: Sigmund- urErnir. 21.30 ► Spilaborgin (Cap- ital City). Breskurframhalds- mýndaflokkur. 22.20 ► ítalski boltinn. Mörk vik- unnar. Nánari umfjöllun um fyrstu deild ítölsku knattspyrnunnar. 22.50 ► Tíska. 23.20 ► Bófahasar (Johnny Danger- ously). Gamanmynd ersegirfrá uppvaxtar- árum Johnnys á þriðja áratugnum. Aðal- hlutverk: Michaeal Keaton, Danny DeVito og Dom DeLuise. 00.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdótt- ir og Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist raeð morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Olafur Þórðarson. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar — Sænskir lístamenn flytja. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ake" eftir Wole Soyinka Þor- steínn Helgason les þýðingu sina (22). 14.30 Miðdegistónlist - Sænskir listamenn leika. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Stefáns Jónssonar fréttamanns. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttír lítur í gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. að þýðir ekki annað en standa vaktina. Hin prentaða dag- skrá fór á ferð og flug og leikritið sem var stimplað á mánudags- síðuna var í raun á dagskrá á þriðju- dagskveldi. Steinunn Harðardóttir stýrði þess í stað á Rás 1 þættinum Á ferð. Steinunn"stikar upp um fjöll og firnindi með hljóðnemann og tekur göngumenn tali líka, smáfólk- ið sem hún spyr ætíð sömu spurn- inganna ... hvort ekki sé nú gaman að labba á fjöll? En til hvers að eyða dýrmætum útvarpstíma í svona sprang sem á miklu frekar heima í sjónvarpinu? Þannig eru lýsingar göngufólksins á umhverf- inu harla gagnslitlar nema fyrir þá sem eru gjörkunnugir staðháttum. MaÖur lifand Sl. föstudag stýrði Árni Þórarins- son þættinum Maður lifandi á Stöð 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi — Sænskir listamenn leika. - Svita úr leikritinu „Kristján konungur II" op. 27. eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit Gauta: borgar leikur;. Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og ilú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.10). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar leikin harmonikutónlist af ýmsum toga. 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. (Endurtekinn fra 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Sendiferð", smásaga eftir Raymond Carver. Rúnar Helgi Vigfússon' þýðir og les. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur-um erlend málefnvUm- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 2. Þættinum var skilmerkilega lýst í dagskrá: Það eru fímm ár liðin síðan lög um frjálsan útvarpsrekst- ur voru samþykkt. í þessum þætti ætlar Ámi Þórarinsson að kanna hvað hefur tekist og hvað hefur ekki tekist hjá fijálsu útvarpsstöðv- unum. Þá verður spurningunni um það hvort fijálst útvarp hafi ein- hvern tilgang, og þá hvaða tilgang, varpað fram og víða leitað svara. |Farið verður í heimsókn á fijálsu útvarpsstöðvamar. Höskuldur Þrá- insson prófessor í íslensku tjallar um málnotkun á útvarpsstöðvun- um. Þá verður einnig rætt við Þor- bjöm Broddason, formann ptvarps- réttarnefndar. Spjallað verður við tvo gamalreynda jaxla í þessum bransa, þá Pál Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson. Rætt verður við Stefán Jón Hafstein um sjónarmið Ríkisútvarpsins. Þá verður einnig rætt við Guðrúnu Birgisdóttur fjöl- miðlagagnrýnanda og fleiri. 12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaúnum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 íþróttarásin — Evróþukeppni bikarhafa i knattspyrnu. Arnar Björnsson lýsir síðari leik Djurgárdenog Fram frá Ráslunda stadion í Stokk- hólmi. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Dr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Á tónleikum með The Proclaimers. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lundúnarokk. Endurtekinn þáttur frá láugar- dagskvöldi. 3.00 í dágsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir áf veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. Þegar stórt er spurt verður gjarn- an fátt um svör. Það er annars furðulegt til þess að hugsa að einka- útvarp skuli ekki hafa fengið að þróast hér á landi nema í fimm ár. En sitja ekki enn hér á valdastóli fulltrúar dauðra hugmyndakerfa? íslenska samtryggingarkerfið hefur líka hamlað á móti framförum svo nú er vgrt búandi í landinu. Það skal því engan undra þótt þessi valdakolkrabbi er teygir hvarvetna skankana hafi hamlað eðlilegri þró- un á sviði útvarpsmála. Islendingar verða ekki sæmilega fijálsir fyrr en þeir losna undan miðstýringar- fargi sértrúarflokka. Ríkisútvarpið er gömul og gróin stofnun sem hefur náð fótfestu í skjóli flokkavaldsins og velvilja þjóðarinnar. Einkastöðvarnar njóta ekki neins stuðnings frá þessu valdakerfi. Samkeppnin er því erfið við hinn flokksverndaða risa. Við- mæiendur Árna Þórarinssonar AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 I morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viötöl, kvikmyndayfirlit, neytendamál, litið í norræn dagblöð, kaffisimta- lið, T alsambandiö, dagbókin, orð dagsins og Ijðu- far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöö- in. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hvað er í pottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í síðdegishornið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (fræði)maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdíá Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn skoðuðu þessa hlið málsins ekki nægilega vel að mati þess er hér ritar. Það dugar skammt að ræða um stöðuna í útvarpsmálum ef menn kanna ekki hinn sögulega og pólitíska bakgrunn. Hvað varðar þróun einkastöðv- anna og reyndar líka Rásar 2 þá er það staðreynd að þessar stöðvar hafa fests í ákveðnu „poppfari". Plötusnúðarnir leita flestir í sama plötubunkann í það minnsta hvunndags. Þessi einhæfni í laga- vali er Akkilesarhæll léttfleygu stöðvanna. Rás 2 nýtur þó nábýlis- ins við tónlistardeildina. Að lokum ber þess að geta að Árni leiddi viðmælendur ekki saman í hornsófa heldur ýfírheyrði þá hvem fyrir sig og skeytti saman viðtalsbútum. Frumleg efnistök sem er í lagi að beita stöku sinnum í sjónvarpi svona til tilbreytingar. Ólafur M. Jóhannesson klukkan 9.30. Dagamunur á FM 98,9. Hringdu í Valdísi milli 10 og 10.30 ef þú átt tilefni til dagamunar og skráðu þig niður og dregið verð. ur út eitt nafnl íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gíslason með tónlist og uþpákom- ur, flóamarkaðurinn á sínum stað milli 13,20 og 13.35, Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. (þróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis. Umsjón Haukur Hólm. 18.30 Ágúst Héðinsson. Síminn opinn fyrir óskalög- in. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurösson. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. EFF EIUIM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað I morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá, 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins, Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmælískveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt I bíó". Nýjar myndir eru kynntarsérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. ÚTVARPRÓT 106,8 10.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist í umsjá Lárusar Óskars. 14.00 Tónlist. 16.00 Tónlist í umsjá Jóns Guðmundssonar. 18.00 Tónlist i umsjá Sævars Finnbogasonar. 20.00 Klisjan í umsjá Hjálmars og Arnar Pálssonar. 22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn og Kristófer. 11.00 Bjarni Haukur Pórsson. 14.00 Björn Sigurðsson og saumaklúbbur Stjörn- unnar. Slúðrið á sinum stað. Iþróttafréttir kl. 16. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Olfarsdóttir. 01.00 Nætuvaktin. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FÁ 18.00 IR 20.00 FG 22.00 MH Sérstæð vinnubrögð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.