Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MÍÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990 I DAG er miðvikudagur 3. október, sem er 376. dagur ársins 1990. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 5.20 og síðdegisflóð kl. 17.36. Fjara er kl. 11.30 og kl. 23.51. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.41 og sólarlag kl. 18.51. Sól er í hásuðri kl. 13.17 og tungl kl. 24.47. (Almanak Háskóla íslands.) Guði séu þakkir, sem gef- ur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist. (1. Kor. 57.) 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 gosefni, 5 nytja- land, 6 tala, 7 rómversk tala, 8 kúluvömb, 11 bókstafur, 12 am- boð, 14 einkenni, 16 kroppaði. LÓÐRÉTT: — 1 flautan, 2 græn- meti, 3 keyra, 4 fugl, 7 hestur, 9 hagsýna, 10 gunga, 13 eignist, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 harmar, 5 já, 6 áróð- ur, 9 Hel, 10 Na, 11 VI, 12 far, 13 ísar, 15 mók, 17 ataður. LÓÐRÉTT: - 1 hjáhvíla, 2 rjól, 3 máð, 4 rýrari, 7 reis, 8 una, 12 fróið, 14 ama, 16 ku. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag er Guðbjörg Þorsteins- dóttir snyrtifræðingur Grundarási 8, Reykjavík fímmtug. Maður hennar er Pétur Haukur Helgason frá Gröf á Snæfellsnesi. Hjónin taka á móti gestum á heimili sínu Grundarási 8 milli kl. 18—21 í kvöld. FRÉTTIR__________________ NOKKRAR stöður hjá Pósti og síma eru auglýstar í nýút- komnu Lögbirtingablaði. Staða stöðvarstjóra á Blöndu- ósi er laus til umsóknar. Þá eru stöður póstafgreiðslu- manna í Vestmannaeyjum og á Egilsstöðum auglýstar og staða símverkstjóra 1 á Akra- nesi. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund í kvöld, 3. okt. kl. 20.30 í Borgartúni 18. Gestur fundarins verður Ólaf- ur G. Sæmundsson, næring- arfræðingur. BÓKSALA félags kaþólskra leikmanna er opin í dag að Hávallagötu 14 kl. 17-18. ITC-DEILDIN Korpa heldur kynningarfund i safnaðar- heimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ, í dag kl. 20. Meðal efnis verða kappræður. Efni þeirra: Er nokkurt vit í að rækta skóg á íslandi? Einnig verða kynnt- ir listamenn úr bæjarfélaginu. Fundarstef: Það ómögulega Vinkonurnar Katrín Björk Eyvindsdóttir og Hrafnhildur Rósa Ægisdóttir héldu hlutaveltu fyrir nokkru og söfnuðu 1.100 krónum sem þær hafa þegar fært Hjálparsjóði Rauða krossins. er oft bara það, sem við höf- um ekki reynt. Uppl. í síma 666915 (Guðrún) eða í síma 667169 (Gunnjóna). FRÁ FÉLAGI eldri borg- ara. Fjölbreytt skemmtun verður á Hótel Sögu í kvöld 3. okt. kl. 21. Borgarstjórinn á Mallorca kemur og sýnir myndir frá Mallorca. Fjöl- breytt skemmtiatriði. Húsið er öllum opið. ITC-DEILDIN Fífa heldur kynningarfundí dag, miðviku- dag, kl. 20.15 í Hamraborg 5, þriðju hæð, Kópavogi. Uppl. í síma 43299 (Svana), 42354 (Anna) eða 43996 (Diljá). KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju. Fundur verður hald- inn í safnaðarheimili kirkj- unnar fímmtudaginn 4. okt. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Baidur Pálmason. Hrönn Hafliðadóttir syngur. Ostakynning — Kaffi. Að lok- um verður hugvekja sem sr. Karl Sigurbjörnsson flytur. LANDSSAMTÖK ITC halda kynningarfund fimmtudaginn 4. okt. nk. kl. 20.30 á Holiday Inn. Stefna ITC er að stuðla að fijálsum og opinskáum umræðum án fordóma um nokkur málefni, hvers eðlis sem það kann að vera. Fund- urinn er öllum opinn. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ aldraðra Norðurbrún 1. Vetrarstarfíð hefst í dag kl. 13. Fótaaðgerðir, leðurvinna, leirmunagerð. Kl. 14 félags- vist. Kl. 15 kaffí. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Ár- fell kom í gærmorgun. Þá kom Mánafoss af ströndinni. Togarinn Snorri Sturluson kom af veiðum í gærmorgun og var landað úr honum í gær. Þá var einnig landað úr Sigurvíkinni í gær. Freyja RE kom í gær úr siglingu. í dag er von á Reykjafossi og leiguskipi Eimskips, Weser Guide. HAFNARFJARÐARHÖFN: Saltskipið Clarissa kom í gærmorgun og átti að landa úr.því einum 1000 tonnum. Áætlað hafði verið að skipið færi til Hornafjarðar en hætta varð við þá áætlun vegna þess hve grunnt er í ósnum. Togarinn Víðir er farinn aft- ur á veiðar en fer svo beint í söluferð. KIRKJUR_______________ ÁSKIRKJA: Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Opið hús fýrir eldri borgara í dag kl. 13—18. Fótsnyrting fyrir aldraða er á fímmtudögum fyrir hádegi og hársnyrting á föstudögum fyrir hádegi. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Samverustund fyr- ir aldraða í Gerðubergi fimmtudagkl. 10-12. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadótt- ir. IIALLGRÍMSKIRKJA: Fundur hjá Indlandsvinum í kvöld kl. 20.30. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Fyrirbæna- messa í dag kl. 18.20. Öldr- unarstarf: Hár- og fótsnyrt- ing í dag kl. 13-18 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Opið hús á morgun, fímmtudag kl.13- 17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomurnar eru annað hvert miðvikudags- kvöld. Léttur söngur, prédik- un og fyrirbænir. Sönghópur- inn „Án skilyrða“ undir stjóm Þorvaldar Halldórssonar. VÍÐIST AÐ ASÓKN: Opið hús í dag í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30. Kór Flensborg- arskóla kemur í heimsókn. Kaffíveitingar. Kvökd-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reylýavik, dagana 28. september til 4. október, að báðum dögum meðtöidum er i IngóHs Apóteki. Auk þess er Lyfja- berg opið til Id. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrlr Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um tyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þríðjudögum ki. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. A)- næmi: UppLsimi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og róðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í sírrtsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og únglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i símum 75659, 31022 og 652715.1 Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennsathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísf. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar i sept. kl. 10—18. Akpreyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgrims Jónssonar: Lokað vegna viðgeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opió alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvals8taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogr. Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunrtu- daga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.