Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990 Hjartans þakkir til ykkar allra, sem meÖ heim- sóknum, gjöfum og öörum innileik glödduö mig á nírœÖisafmœli rrtínu þann 20. september s/. Björg Valdimarsdóttir. Þakka öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug með kveðjum, gjöfum og blómum á nírœöis- afmœli mínu 21. september sl. Guð blessi ykkur öll. Guörún Ólafsdóttir, Seljahlíð. Hjartansþakkir fceri égöllum þeim, sem minnt- ust mín á sjötugsafmœlinu. Þakka kveðjur, gjaf- ir og samfagnaÖ. Vinátta ykkar snart mig djúpt. Grímur Jónsson, Lyngbergi 53, Hafnarfirði. Sendi œttingjum, vinum og félagasamtökum hugheilar þakkir fyrir kveðjur, blóm og gjafir á 85 ára afmœli mínu. Fel ykkur góöum guði. Jóna Vilhjálmsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á 85 ára afmœli mínu 18. september. GuÖ blessi ykkur öll. Soffia Árnadóttir, Furugerði 1. # GÍTARSKÓLINN Hólmaseli 4-6 (Tónskóli Eddu Borg), sími 73452 SÍMANÚMER 73452 Getum ennþá bætt við nemendum á eftirtalin nám- skeið: byrjendur, blús og heavy metal. Innritun oq upplýsinqar virka daga milli kl. 13.30 og 19.00. • 12 vikna námskeið • Stúdíóupptaka í lok námskeiðs • Bandaríski gítarleikarinn Cris Ambler Kennarar: Umhverfisslys í Hafnarfirði eftir Krisiján Bersa Ólafsson Margt er vel um skipulag og útlit Hafnarfjarðarbæjar. En þó hafa þar stundum orðið hörmuleg umhverfisslys og byggingum verið komið upp sem flestum ber saman um eftir á að aldrei hefði átt að- reisa. Frægasta dæmið er sjálfsagt hús Dvergs hf. við Lækjargötu, en raunar er „Kaupfélagsblokkin“ svonefnda í svokölluðum Norð- urbæ engu skárri; hún skemmir nefnilega þá fallegu mynd sem annars gæti blasað við þegar horft er af útsýnisstöðum, eíns og t.d. Hamrinum, í norður- og vesturátt. Nú sýnist mér að verið sé að efna til nýrrar hörmungar á þessu sviði. í blöðunum um síðustu helgi birtust flennistórar auglýsingar um húsnæði í nýju íbúðahverfi í Hafnarfirði, á Fjárhúsholtinu suð- austur af bæjarhúsunum á Set- bergi. Þar virðast eiga að rísa röð margra hæða fjölbýlishúsa efst uppi á holtinu. Ef slík hús verða byggð þar hlýtur það að breyta verulega sjóndeildarhring þeirra sem hingað til hafa fengið að hafa holtið óspillt fyrir augunum — og ekki síður hinna sem hafa iðulega fengið sér útsýnisgöngu eftir holt- inu endilöngu og fengið í friði að njóta þeirra útsýnar sem nú er verið að bjóða einstökum mönnum til einkaafnota. Það er svo mál út af fyrir sig að þessari væntanlegu byggð virð- ist hafa verið gefíð nafnið Set- bergshlíð og það heiti skráð með risastöfum á forljótt skilti sem Öflug rykwgg! VS91153 • Stillanlegur sogkraftur (250- 1100 W). • 4 fylgihlutir í inn- byggðu hólfi. • Fjórföld sýklasía í útblæstri. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. I* SIEMENS framleiðsla tryggir endingu og gæði. Verð kr.16.700,- SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 M hefur verið sett upp í brekkunni. Með þessari nafngift er verið að flytja til örnefni, og ætti það at- hæfí í rauninni að varða við lög, eins og hver önnur fölsun. Set- bergshlíð er nefnilega til í Set- bergslandi, en hún er talsvert inn- ar en Fjárhúsholtið; hún er ekki einu sinni næsta holt við það, því að á milli kemur Svínholt (og svona innan sviga finnst mér að því náfni hefði þá fremur átt að stela en hinu; það hefði átt betur við). Ég skal játa að mér líður svol- ítið illa yfír því að þurfa að setjast niður til að skrifa þetta. Ég hef áður kvartað opinberlega út af hafnfirskum skipulagsmálum, en þá hef ég verið að tala máli stofn- unar sem mér hefur verið trúað fyrir að stjóma. Núna er ég að tala einkalega (prívat), og ég er alinn upp við það viðhorf að einka- hagsmunir hljóti jafnan að víkja fyrir almennum hagsmunum. Hins vegar er ég ekkert viss um að einkahagsmunir þeirra sem fá — fyriÞ æma borgun væntanlega — að horfa niður eftir holtinu til mín séu neitt merkilegri en þeir einka- hagsmunir mínir að fá að halda áfram að horfa á þann sjóndeildar- hring sem ég ólst upp við og hef fengið að horfa á meginhluta ævinnar. Nú segja sjálfsagt skipulagsyfir- völd í Hafnarfírði að þessi ráðgerða byggð sé samkvæmt einhveiju skipulagi sem einhvern tímann hafí verið samþykkt og það borið undir nágranna og hagsmunaaðila á fundi, eins og lög gera ráð fyrir. Ég dreg ekki í efa að það hafi verið gert, en sá fundur hefur þá farið fram hjá mér, enda sennilega ekki verið ítarlega auglýstur frem- ur en aðrir fundir sem skipulags- yfírvöld bæjarins halda til þess eins að fullnægja lagaboðum en ekki til þess að taka mark á athuga- semdum. Og þá er komið að lokakafla þessara umkvartana. Enn er það Hjólsagarblöð þau endast! ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVÍK - SlMI 687222 -TELEFAX 687295 Kristján Bersi Ólafsson „Ég er alinn upp við það viðhorf að einkahags- munir hljóti jafnan að víkja fýrir almennum hagsmunum.“ útsýnið úr glugganum mínum sem málið snýst um. Hér beint á móti, hinum megin við Lækinn, er nú verið að byggja sambýlishús, ekk- ert ósnoturt hús í sjálfu sér, á lóð sem Steinullarverksmiðjan stóð á forðum. Hús þeirrar verksmiðju voru engin augnaprýði og er ekk- ert við því að segja að þau væru rifin og önnur hús reist á lóðinni. Fyrir nokkrum árum voru komnar upp hugmyndir um slíkt og teikn- ingar lagðar fyrir tilhlýðilegar nefndir og í framhaldi af því hald- inn sérstakur fundur í Hafnarborg — menningarmiðstöð Hafnfirðinga — til að kynna teikningu af hús- GoldStar símkerfin eru hvarvetna viður- kennd fyrir gæði og hugvitsamlega hönnun. • Ótal möguleikar fyrir allar stærðir fyrirtækja. •'Vönduö uppsetning og forritun. 100% þjónusta. • Tugir ánægðra notenda. • Síöast en ekki síst: Frábært verö. KRISTALL HF. SKEIFAN 11B - SÍMI 685750 Ath! GoldStar síminn m/símsvara á kr.9.952.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.