Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 50
-so MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 3. OKTOBER 1990 W'S ÍSLENSKI HANDBOLTINN 4. UMFERÐ 03.10. Valur-Fram Kl. 18:30 íþróttahúsið Hlíðarenda 03.10. Stjarnan-Selfoss Kl. 20:00 íþróttahúsið Ásgarði, Garðabæ 03.10. K,R-Grótta Kl. 20:00 Laugardalshöll 03.10. Haukar-IR Kl. 20:00 íþróttahúsið Strandgötu, Hafn. 03.10. IBV-KA Kl. 20:00 . íþróttahús Vestmannaeyja 04.10. Víkingur-FH Kl. 20:00 Laugardalshöll 5. UMFERÐ 06.10. Fram-Stjarnan Kl. 16:30 Laugardalshöll 06.10. Selfoss-Víkingur Kl. 16:30 Iþróttahúsið Selfossi 06.10. IR-IBV Kl. 16:30 íþróttahús Seljaskóla 06.10. Grótta-Haukar Kl. 16:30 Iþróttahúsið Seltjarnarnesi 06.10. Valur-KA Kl. 16:30 Iþróttahúsið Hlíðarenda 07.10. FH-KR Kl. 20:00 íþróttahúsið Kaplakrika VÁTRVfifJNGAFÉLAe ÍSL4NDS HF X HANDKNATTLEIKUR Alfreðí heimsliðið Leikið í Svíþjóð og Noregi Alfreð Gíslason, Jan Kállmann og Magnus Wis- lander eru einu Norðurlandabúamir, sem valdir voru í heimsliðið í handknattleik vegna t-veggja leikja gegn Norðurlandaúrvalinu í byrjun næsta árs. 8. jan- úar verður leikið í Stokkhólmi í tilefni 60 ára af- mælis sænska handknattleikssambandsins og daginn eftir í Osló. 15 leikmenn voru valdir í heimsliðið: Markverðirnir Lorenzo Rico Diaz, Spáni, og Mirko Basic, Júgó- slavíu; hægri hornamennirnir Jochen Fraatz, Þýska- landi, og Alexander Karsakíewíc, Sovétríkjunum; vinstri hornamennirnir Mihaly Ivancsik, Ungverjal- andi, og Jae Won Kang, Suður-Kóreu; línumennirnir Jaime Puig, Spáni, og Ioan Mocanu, Rúmeníu; rétt- hentu skytturnar Alfreð Gíslason, íslandi, og Frank- Michael Wahl, Þýskalandi,; örfhentu skytturnar Alex- ander Tútsjkín, Sovétríkjunum, og Marian Dimitru, Rúmeníu; og leikstjórnendumir Zbigniev Tzuczynski, Póllandi, Magnus Wislander, Svíþjóð, og Jan Káll- mann, Finnlandi. Alfreð er fjórði íslendingurinn sem valinn er í heims- liðið í handknattleik. Hinir eru Gunnlaugur Hjálmars- son eftir HM 1961, Sigurður Gunnarsson eftir OL 1984 og Þorgils Ottar Mathiesen eftir B-keppnina 1989, en hann er sá eini, sem hefur leikið með liðinu — hinir komust ekki, þegar til kom. Evrópukeppni meistaraliða: Proleter Zrenjanik, Júgóslavíu - SC Pogon Zabrez, Póllandi Dinamo Astrakhan, Sovétríkjunum - Grasshoppers, Sviss Cividin Pallam. Triest, Ítalíu - Steaua Búkarest, Rúmeníu Drott, Svíþjóð - Stavenger, Noregi Benfica, Portúgal - US Nimes, Frakklandi Grosswallstadt, Þýskalandi - Dukla Prag, Tékkóslóvakíu Sittardia, Hollandi - Barcelona, Spáni_ Biskúileri Eskisehir, Tyrklandi - FH, Islandi Evrópukeppni bikarhafa: Girondins de Bordeaux, Frakklandi - Bidasoa, Spáni Magdeburg, Þýskalandi - Teka, Spáni Vogel-Pumpen, Austurríki - Karvina, Tékkóslóvakíu Medveszak Zagrep, Júgóslavíu - Haðoel Ramat-Gan, ísrael SKA Minsk, Sovétríkjunum - Vaev-Bramac Veszprem, Ungveijalandi Hermes Den Haag, Hollandi - Milbertshofen, Þýskalandi Sandefjord, Noregi - Dinamo Bukarest, Rúmeníu Halk Bankasi Ankara, Tyrklandi - Saab, Svíþjóð IHF-keppninni: Redbergslid, Svíþjóð - Benissieux Lyon, Frakklandi Arcelik SC Istanbúl, Tyrklandi - Bratislava, Tékkóslóvakíu Essen, Þýskalandi - Baja Mare, Rúmeníu Helsingör, Danmörku - CSKA Moskva, Sovétríkjunum Porto, Portúgal - Atletico Madrid, Spáni Borac Banjaluka, Júgóslavíu - Herstal, Belgíu Empor Rostock, Þýskalandi - Waalwikk, Hollandi Krasnodar, Sovétríkjunum - Volksbank Vín, Austurríki KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Óbreyttur hópur til Spánar Islenska landsliðið mætir því spænska í Sevilla eftir viku í forkeppni Evrópumótsins. Bo Jo- hansson, landsliðsþjálfari í knatt- spyrnu, valdi sömu 16 leikmennina og fyrir leikinn gegn Tékkum í síðustu viku. Þorri leikmanna fer héðan á föstudagsmorgun í beinu ieiguflugi til Malaga, Guðni Bergs- son, Sigurður Jónsson og Sigurður Grétarsson leika með félagsliðum sínum á laugardag og koma til Spánar á sunnudag og Olafur Þórð- arson, sem leikur með Brann á sunnudag, kemur til liðs við hópinn seinni partinn á mánudag. Eftirtaldir leikmenn fara því að öllu óbreyttu tii Spánar: Bjarni Sigurðsson Val, Birkir Kristinsson Fram, Atli Eðvaldsson KR, Guðni Bergsson Tottenham, Sævar Jónsson Val, Þorgrímur Þrá- insson Val, Ólafur Þórðarson Brann, Sigurður Jónsson Arsenal, Rúnar Kristinsson KR, Pétur Ormslev Fram, Kristján Jónsson Fram, Sigurður Grétarsson Gras- hoppers, Arnór Guðjohnsen And- erlecht, Ragnar Margeirsson KR, Pétur Pétursson KR, og Anthony Karl Gregory Val. íslandsmótið íhandbolta VflLUR - FRAHI á Hlíðarenda í kvöld kl. 18.30. Valurer IBESTAI liðið. Egill Amasonhf PARKEI Alfreð Gíslason leikur með heimsliðinu í Stokkhólmi og Osló - í byijun janúar. Evrópukeppnin: FH-ingar til Tyrklands Framstúlkurnarfá norsku ^ meistarana Byasen Islandsmeistarar FH drógust gegn tyrkneska liðinu ETI Biskúileri Eskisehnir í 16-liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða og þurfa FH-ingar að leika fyrri leikinn í Tyrklandi. Tyrkneska liðið sló Hapoei Rishon frá ísrael út í fyrstu umferð. Framstúlkurnar mæta norska liðinu Byasen í Evrópukeppni meistaraliða og leika fyrst í Noregi. Norsta liðið er talið eitt af sterkustu félagsliðum Evrópu og sat liðið yfir í 1. umferð. Alfreð Gíslason leikur rneð Bidasoa gegn Bordeaux í Evrópukeppni bikarhafa og Teka, sem Kristján Arason leikur með, mætir Magde- burg. Sigurður Sveinsson leikur með Atletico Madrid gegn Portó í IHF-keppninni. tofÓOK FOLK ■ í FYRRI leik Fram og Djurgárden fengu ijorir Svíar gult spjald fyrir grófan leik. Engu að síður var í flestum sænsku blöð- unum talað um mjög grófan leik íslenska liðsins, en lítið gert úr brot- um Svíanna. Tónninn fyrir leikinn í dag virðist vera sá að Djurgárden verði að leika að mikilli hörku og sækja að krafti. ■ TAP Djurgárden gegn Fram var reiðarslag fyrir sænska knatt- spyrnu, enda hefur hún verið álitin heldur betri en sú íslenska. Önnur úrslit á Evrópumótunum voru ekki til að bæta úr skák. Norrköping gerði jafntefli gegn Köln á heima- velli, 0:0, GAIS tapaði fyrri Torpedo Moskvu, 4:1, á útivelli og Malmö FF sigraði Besiktas Ist- anbul naumlega á heimavelli, 3:2. ■ OG þnð var ekki til að létta lund Svía er Fram sigraði Polizen í Evrópukeppni meistaraliða kvenna í handknattleik. Tvö töp fyrir íslenskum liðum á tveimur vikum er full mikið af því góða að mati Svía. ■ DOMARI leiksins í dag kemur frá Finnlandi og vekur það nokkra athygli, enda Finnar grannar Svía og heppilegra hefði verið að finna dómara utan Norðurlandanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.