Morgunblaðið - 03.10.1990, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990
011 Kfl 01 070 L*RUS Þ- VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJÓRI
kl lwU"ClO/w KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Stórt og vandað tvíbýlishús
á útsýnisstað í Skógahverfi. Efri hæð: 6 herb. íb. og stór 2ja herb. íb.
á neðri hæð. Góður bílsk. Rúmg. vinnuhúsn. Nánari uppl. aðeins á skrifst.
5 herb. efri hæð í þríbýlishúsi
á útsýnisstað við Digranesveg, Kóp. 5 herb. um 120 fm. Öll nýendur-
byggð. Allt sér (-inng., -hiti, -þvottah. á hæð). Teikn. á skrifst.
Á vinsælum stað í Túnunum
Aðalhæð 3ja herb. i fjórbhúsi. Sérinng. og sérhiti. Ris fylgir (2 herb.,
snyrting og rúmg. geymsla). Skuldlaus. Laus strax.
Endaraðhús við Yrsufell
ein hæð m/sólstofu rúmir 150 fm. Nýlegt parket. Falleg lóð. Góður
bílskúr. Margs konar eignaskipti möguleg.
2]a herb. íbúðir í lyftuhúsum
Meðal annars við: Asparfell, Dúfnahóla og Miðvang í Hafnarfirði.
Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga.
í nýja miðbænum eða nágrenni
Fjársterkur kaupandi óskar eftir 4ra-6 herb. íb. Ennfremur óskast
gott raðhús af meðalstærð eða sérhæð.
Sérstaklega óskast á söluskrá
Góðar 3ja og 4ra herb. íbúðir, sérhæðir og einbhús af meðalstærð.
• • •
Þurfum að útvega einbhús
í Garðabæ.
Opið á laugardaginn.
Kynnið ykkur laugardagsaugl.
Ik\
\\v VIÐSKIPTAÞJ ÓNUS TAN
Rúðfíjöf • Bókhald • Skuttaaðstod • Kuup og sala fyrirlœkju
Skipholt 5OC, 105 Reykjavík, sími 68 92 99,
Kristinn B. Ragnarsson, viðskiptufrœðingur
Fyrirtæki til sölu:
• Heildversl. m/neyslu- • Þekkt bílasala í eigin
vörur o.fl. Góð við- húsn. Góð útiaðstaða.
skiptasambönd. • Söluturn í austurbæ
• Heild- og smásöluversl. Rvíkur. Opinn frá kl.
m/umböð fyrir símsvara 18.30 til 23.30. Góð
o.fl. Þekkt merki. velta.
• Matvöruverslun í Hafn- • Þekktur veitingastaður
arfirði. Mjög góð í miðbæ Rvíkur. Falleg-
greiðslukjör. ar innréttingar.
• Lítill pizzastaður í mið- • Bón- og þvottastöð í
bæ Rvíkur. Nætursala. 100fm húsn. Góð kjör.
• Heildverslun m/ýmiss • Bókabúð í þekktum
konar fatnað, dúka, verslkjarna. Góð og
mottur o.fl. falleg versl.
• Söluturn á besta stað
í Kóp. Mjög góð velta.
AIMENNA
FASTEIGMASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
n
HVSVANGUR
BORGARTÚNI29.2. HÆÐ.
*t 62-17-17
Stærri eignir
Sérbýli - Steinaseli
Ca 279 fm glæsil. hús á tveim hæðum.
4 svefnherb. Bílsk. Fallegur frág.
Parh. - Daltúni
Ca 230 fm gullfallegt parhús með bílsk.
Áhv. húsnæðisstjlán. Vönduð eign.
Verð 13,6 millj.
Raðh. - Fljótasel
Glæsil. raðh. á tveim hæöum. Séríb. í
kj. Bílsk. Allar innr. smekklegar og vand-
aðar. Góð lóð. Vönduð eign.
Parh. - Rauðalæk
180 fm nettó raðhús, tvær hæðir og
kj. Suðursv. Gengið frá svölum útí garð.
Hátt brunabótamat.
Endaraðh. - Seltjnesi
Ca 200 fm vandað endaraðhús á góðum
stað. Bílsk. 33 fm skjólgóðar svalir í
suður. 4 svefnherb., 2 stofur o.fl. Góöur
garður og garðhús. Verð 13,1 millj.
4ra-5 herb.
Hæð og ris - Miðtúni
Ca 110 fm hæð og ris í steinhúsi. Sér-
inng. Sérhiti. Fallegur garður. V. 7,7 m.
Hrísmóar - Gbæ
137 fm nt. falleg íb. á 2. hæö í litlu
fjölb. Þvottaherb. innan íb. Parket.
Tvennar svalir. Mikið útsýni. Bílskúr.
Áhv. 3,5 millj. veðdeild o.fl. V. 9,5 m.
Fellsmúli - 6-7 herb.
134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb.
4 svefnherb., stofur o.fl. Þvherb. og
geymsla innan íb. Rúmg. suðursv.
Skipti á minni eign koma til greina.
Hrafnhólar - lyftuhús
Ca 108 fm góð íb. á 5. hæð í lyftblokk.
Suð-vestursv. Hátt brunabótamat.
Ægisgata - 5-6 herb.
Ca 144 fm vel staösett íb. á 2. hæð í
vönduðu húsi. Frábært útsýni.
Sörlaskjól - íbhæð
Snotur íb. á 1. hæö í þríb. og ca 60 fm
bílsk. (nýtist sem atvhúsn.).
Kleppsvegur v/Sundin
95 fm nt. björt og falleg íb. á 2. hæö.
Suðursvalir. Fráb. útsýni. Góð sameign.
Verð 7,2 millj.
Bólstaðarhl. - 3ja-4ra
Ca 88 fm gullfalleg jarðhæð/kjallari.
Áhv. veðdeild ca 2,5 millj.
Marargata v/Landakot
103,1 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í
þríb. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni í
allar áttir. Skipti á minni eign koma til
greina.
Vesturborgin - íbhæð
Vönduð íbhæð á 1. hæð í þríb. Parket.
Sérhiti. Stór góður garður. Laus fljótl.
Verö 7,8 millj.
Háaleitisbr. m/bílsk.
105 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð-
vestursv. Hátt brunabótamát. V. 8 m.
Kleppsvegur
Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð.
Syðursv. Hátt brunabmat.
3ja herb.
n
Sæviðarsund - m. bílsk.
Ca 87 fm gullfalleg vel umgengin íb. á
1. hæð. Suðursvalir. Sér svefnherb-
gangur. Góður bílsk.
Meistaravellir
75 fm nt. falleg endaíb. í fjölb. Parket.
Gott útsýni í suöur yfir KR-völlinn. Laus
fljótl. Verð 6,0-6,1 millj.
Vesturberg
73,2 fm nettó íb. á 6. hæð í lyftuhúsi.
Suð-vestursv. Þvherb. á hæðinni. Verð
5,1 millj.
Vitastígur - m. láni
88 fm nettó góð íb. í fjölb. Parket. End-
urn. rafmagn. Laus 1. des. Sameign
nýmáluð og teppalögð. Áhv. veðdeild
o.fl. 3,5 millj. Verð 6,2 millj.
Vantar eignir með
húsnlánum
Höfum fjölda kaupanda að 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. með húsn-
lánum og öðrum lónum. Mikil
eftirspurn.
Lækjarhjalli - Kóp.
Rúmg. íb. á jarðhæð í tvíb. Allt sér.
Parket. Vandaðar innr. Verð 7,1 millj.
Furugr. m/bílgeymslu
73 fm björt og faleg íb. í lyftublokk.
Bílgeymsla. íb. er laus. Verð 6,6 m.
Austurberg. - m/bílskúr
Falleg og björt endaíb. ca 80 fm auk
20 fm bílsk. Húsið hefur allt veriö end-
urn. og lítur mjög vel út. Parket. Fallegt
útsýni. Suðursv. Verð 6,3-6,5 millj.
Engihjalli - Kóp.
Ca 90 fm nettó falleg íb. á 1. hæð.
Tvennar svalir suður og austur. Góð
eign. Hagstæö lán, ca. 3 millj. geta fylgt.
Grettisgata - laus
3ja herb. íb. á 3. hæð. Býður uppá mikla
mögul. Aukaherb. fylgir í kj. Áhv. veð-
deild ca 700 þús. Verð 3,8 millj.
2ja herb.
Seltjnes m. bílskúr
Ca 74 fm gullfalleg jarðhæð í nýl. húsi
við Lindarbraut. Parket. Stórar suðursv.
Fallegur garður. Verð 6,6 millj.
Efstasund
Góð risíb. í fjölb. Áhv. veðdeild 1,2
millj. Verð 3,6 millj. Hátt brunabmat.
Reykás - rúmg. íb.
75 fm nt. rúmg. íb. á 2. hæð í litla fjölb.
Þvherb. innan íb. Suð-austursv. Mikið
útsýni.
Holtagerði - Kóp.
Lftil góð sérhæð á jarðhæö í tvíb. Allt
sér. Þvherb. innan íb. Verð 5,1 millj.
Engjasel m/bílgeymslu
Ca. 55 fm falleg jarðhæð'. Bilgeymsla.
Áhv. veðdeild ca 1,5 millj. V. 4,9 m.
Leifsgata - laus
Ca 54 fm nettó falleg mikið endurn.
íb.á 1. hæð. Verð 4,5 millj.
Engjasel - endurn.
42 fm nettó glæsil. íb. á jarðhæð. Suð-
urverönd. Parket á allri (b. Verð 4 millj.
Finnbogi Kristjánsson, Guðm. Björn Steinþórsson, Guðlaug Geirsdóttir,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
FASTEIG N ASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
SÍMAR: 687828, 687808
Einbýli
MOSFELLSBÆR
- BERGHOLT
V. 12,8 M.
Erum með í sölu glæsil. 178 fm
einbhús á einni hæð. Innb. bílsk. -
Einstakur verðlaunagarður með
nuddlaug.
REYKJAFOLD V. 15,0
Einstakl. vandað einbhús 160 fm rneð
innb. 40 fm bilsk. 4 svefnherb. Ákv.
sala.
Sérhæðír
MIÐTÚN V.8.5M.
Hæð og ris mikið endurn. íb. Á hæð
eru stofur, herb., eldh. með nýl. innr.
og snyrting. í risi eru 4 góð herb. og
svalir.
ÁLFHEIMAR V. 9,7 M.
Sérh. 5-6 herb. 132 fm auk 30 fm bílsk.
Tvær saml. stofur, 4 svefnherb. Suð-
ursv.
4ra-6 herb.
DALSEL V. 6,9 M.
Vönduð og vel umg. 4ra herb. íb. á 2.
hæð. Þvottah. í íb. Hús og sameign í
mjög góðu standi. Bílskýli.
FÁLKAGATA
Til sölu 4ra-5 herb. 110 fm íb. á
3. hæð. Suöursv. Stór úti-
geymsla sem getur nýst sem
bílsk. fyrir litla bíla.
NEÐRA-BREIÐHOLT
V. 6,5 M.
Til sölu vönduö 4ra herb. endaíb. á 3.
hæð. Þvherb. í íb. Laus fljótl. Áhv. ca
1100 þús.
3ja herb.
DRÁPUHLÍÐ V. 4,2 M.
2ja-3ja herb. íb. í kj., lítið niðurgr. Sér-
inng. Parket. Mjög snyrtil. ib.
ÞRASTARGATA
EINB. - TILB. U.
TRÉV. - V. 8950 Þ.
OG 10750 Þ.
Höfum til sölu tvö einbhús sem
eru hæð og ris 143 fm - og 116
fm. Húsin afh. fljóti. tilb. u. trév.
að innan en fullfrág. að utan. Lóð
frág.
TAKIÐ EFTIR
LEIÐHAMRAR
Parh., hæð og ris með tvöf. innb.
bílsk. Sóistofa. 15 fm suður- og
vestursv. Húsinu er skilað tilb.
að utan, fulifrág. hita- og neyslu-
vatnslögn. Sandspörtluð loft og
steyptir inniveggir. Gólf vélslíp-
uð. Húsið er frábærl. skemmtil.
hannað og stendur á góðum út-
sýnisstað. Teikn. á skrifst.
BÆJARGIL - GARÐAB.
Einbýlish. hæð og ris 194 fm með 30
fm sérbyggðum bílsk. Selst fokh. frág.
að utan. Óvenjul. skemmtil. hönhun.
HVANNARIMI
Vorum að fá nokkur raðhús við
Hvannarima til sölu. Hús þessi
eru að grfl. 106,61 fm ásamt
44,74 fm risi svo og 25,63 fm
innb. bilsk. Seljast fokh. en
fullfrág. að utan. Tilbúin til afh. i
janúar 1991. Verð 7,5 millj. Bygg-
aðili: Mótás hf., Bergþór Jónsson.
STAKKHAMRAR V. 8,5
Vorum að fá i sölu 155 fm einbhús með
26 fm bilsk. Húsið erfokhelt en fullfrág.
að utan. Til afh. strax. Teikn. á skrifst.
2ja herb.
GNOÐARVOGUR V. 4850
Góð 2ja herb. endaib. á 1. hæð á þess-
um eftirsótta stað. Góð sameign.
I smíðum
SMYRILSVEGUR V. 7550
Höfum til sölu tvær 3ja herb. ib. á 1.
og 2. hæð i fjölbhúsi. íb. hafa sérinng.
Afh. tilb. u. trév. með frág. sameign og
lóð.
TRÖNUHJALLI - 4RA
HERB. V. 7,4 M.
Nú eru aöeins eftír tvær éndaíb.
í þessu stórskemmtil. húsi sem
stendur frábærl. vel í Suður-
hlíðum Kópavogs. Afh. fljótl. tilb.
u. trév. og máln. Sameigri
fullfrág. Vandaður sameign-
arfrág.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.
Ásgeir Guðnason, hs. 628010.
SELJENDUR!
VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR
GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ.
Á KAUPENDASKRÁ OKKAR ERU M.A. GÓÐIR KAUPEND-
UR AÐ 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚDUM OG RAÐHÚSUM.
HRAUNHAMARkf
áá
m
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavíkurvegi 72.
' Hafnarfirði. S-545J1
I smíðum
Álfholt - raðhús. Til afh. strax
fokhelt, 200 fm raðhús á 2 hæðum m.
innb. bílsk. Skilast fullb. utan. V. 8 m.
Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem
skilast tilb. u. tréverk m.a. íb. m. sér-
inng. Verð frá 4,8 millj.
Fagrihvammur. 6 herb. „pent-
house'Tbúðir til afh. fljótl. Áhv. nýtt
húsnæðisstj. lán. Verð 8,4 millj.
Alfholt. 3ja og 4ra herb. íbúðir í
klasahúsum sem skilast tilb. u. trév.
Teikn. á skrifst. Verð frá 6,3 millj.
Suðurgata Hf. - fjórbýli. 4ra
herb. íb. ásamt stórum innb. bílsk., alls
147-150 fm. Fokh. nú þegar en skilast
tilb. u. trév. 15. des. Verð frá 8,3 millj.
Traðarberg. Mjög rúmg. 4ra herb.
ibúðir. Aukaherb. í kj. Teikn. á skrifst.
Verð 8,0 millj., m/aukaherb. 8,4 millj.
Einbýli - raðhús
Suðurhvammur Hf. - nýtt
lán. Höfum fengið í einkasölu nýtt
mjög skemmtil. 184,4 fm raðhús á 2
hæðum m. bílsk. íb.hæft en ekki fullb.
Áhv. nýtt húsn.lán 3 m. V. 11,5 m.
Breiðvangur - nýl. parhús.
Glæsil. 176 fm partiús, auk 30 fm bílsk.
Staðsett í hraunjaðri. Glæsil. eign. Áhv.
m.a. nýtt húsnæðislán. Verð 14,2 millj.
Hnotuberg - nýtt lán. Mjög
fallegt 146 fm einbhús á einni hæö auk
38 fm bílsk. og sólstofu. Rólegur og
góður staður. Áhv. m.a. nýtt hússtjl.
Verð 14,5 millj.
Bæjargil — Gbæ. Mjög fallegt ein-
bhús á tveimur hæðum, 180 fm auk bílsk.
að mestu fullb. Verð 13,5 millj.
Garðavegur. Höfum fengið í söiu
einbhús, kj., hæð og ris. Húsið er mikið
endurn. og yfirfarið. Verð 8,8 millj.
Vallarbarð. 190 fm raðh. á einni hæð
ásamt bílsk. Að mestu fullb. Skipti mögul.
Áhv. m.a. nýtt hússtjlán Verð 12 millj.
Öldutún. Mjög fallegt 160 fm enda-
raðh. auk bílsk. Nýjar innr. V. 10,9 m.
Kelduhvammur - Hf. óvenju
glæsil. parh. á tveimur hæðum m. innb.
bílsk., samtals 265 fm. Skipti mögul.
Verð 14,9 millj.
Skógarlundur - Gbæ. Giæsii.
raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals
170 fm. Verð 10,8 millj.
Háihvammur. ca. 380 fm einbhús
á tveimur hæðum. Á jarðh. er ein 3ja
herb. og ein 2ja herb. íb.
Norðurvangur. Einbhús á einni
og hálfri hæð 171 fm að grfl. Aukaíb. í
kj. Skipti mögul. á 3ja eða 4ra herb. íb.
Laus nú þegar.
Tjarnargata - Vogum. 140 fm
einbhús auk 60 fm bílsk. Verð 7 millj.
Fagridalur - Vogum. Mjög fai-
legt nýl. 154 fm timburh. á einni hæð.
Vandaðar innr. Parket á gólfum. Frág.
garður. Verð 9 millj.
5-7 herb.
Fagrakinn m. bflsk. Mjög faiieg
ca. 130 fm efri hæð og ris, 4 svefn-
herb., stofa og boröstofa. Nýl. mjög
góður 28 fm bílsk. Laus í feb. Verð 9,2
m.
Herjólfsgata m/bílsk. 5-6 herb.
efri hæð auk bílsk. 4 svefnherb., stofa
og borðstofa. Góðar suðursv. Gott út-
sýni. Sér garður (hraunlóð). V. 8,2 millj.
Traðarberg. Mjög skemmtii. 170
fm hæö + ris, að mestu fullb. Stórar
geymslur geta fylgt.
4ra herb.
Álfaskeið - m. bflsk. - laus
StraX. Mjög falleg 104 fm 4ra herb.
endaíb. á 3. hæð. Nýtt vandaö eldhús.
Lítiö áhv. Góður bílsk. Verð 7,2 millj.
Breiðvangur Mjög falleg og rúmg.
3ja herb. 83 fm ib. á jarðhæð. Þvottah.
innaf eldhúsi. Parket á gólfum. Hag-
stæö lán áhv. Getur losnað fljótl. Ákv.
sala. Verð 6,1 millj.
Miðvangur. Mjög falleg 3ja
herb. enda?b. á 7. hæð í lyftublokk.
Parket. Ver^.5,8 millj.
Laufvangur. Höfum fengiö í einka-
sölu mjög fallega 85 fm nt. íb. 3ja-4ra
herb. á 1. hæð. Hagst. lán áhv. Blokk
í góðu standi. Verð 6,2 millj.
Álfaskeið. Mjög falleg 87 fm 3ja
herb. íb. á 2. hæð. Bílskúrsökklar. Laus
í febr. Verð 5,7 millj.
Hörgatún. Ca. 92 fm 3ja herb. efri
hæð. Bílsk.réttur. Góður staður. Áhv.
nýtt húsnæðisstj.lán. Verð 5,9 millj.
Álfaskeið. 73,8 fm nettó 3ja herb.
jarðh. í góðu standi. Verð 5,6 millj.
Vogagerði - Vogum. Nýstand-
sett 3ja herb. íb. Allt nýtt á gólfum og
nýjar innr. Verð 4,2 millj.
Tjarnarbraut - Hf. 3ja herb.
ósamþ. kjíb. 55,7 fm + geymsla. Ekkert
áhv. Verö 3,1 millj.
Magnús Emilsson,
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 53274.