Morgunblaðið - 09.11.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 09.11.1990, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ IÍTVARP/SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jLfc TF 17.50 ► 18.20 ► Hrað- 18.55 ► Afturí Litli víkingur- boðar (Street- aldir — Svarti inn.Teikni- wise)(12). Bresk dauði (3). mynd. þáttaröð. 19.25 ► Leyni- 18.50 ► Tákn- skjöl Piglets. málsfréttir. Gamanmyndafl. STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Túníog Tella.Teiknim. 17.35 ►Skófólk- ið. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. 18.05 ► Myndrokk.Tónlistarþáttur. 18.30 ► Bylmingur. Rokkaðurtónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 TF- 19.50 ► Dick Tracy. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Vinir Dóra. Frá mæðusöngvatónleikum hljóm- sveitarinnar Vinir Dóra á Hótel Borg. 21.30 ► Bergerac. Breskur sakamálamyndaflokkur (10). 22.25 ► Dauðasök (Dadah is Death). Bandarísk/áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. 1983 voru tveir ungir Astralir handteknir á flugvelli í Malysíu með heróín í fórum sínum. Samkvæmt lögum þar f landi voru þeirdæmdirtil dauða. Aðalhl.: Julie Christie, Hugo Weaving, John Polson, Sarah Jessica Parker og Victor Banerjee. 24.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. C 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► Ferðast um 21.30 ► Örlög í óbyggðum (Outback Bound). Hér 23.00 ► Góður, illur, grimmur (The Good, The Bad, Fréttir, veðurog Kæri Jón (Dear tímann (Quantum Leap). segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna í lista- and The Ugly). Aðalhl.: Clint Eastwood, Lee Van Cleef sport. John). Banda- Sam erað þessu sinni f verkasölu en gæfa hennar snýst við þegarviðskiptafé- o.fl. Stranglega bönnuð börnum. 1967. rískurgaman- Ifkama loftfimleikamanns lagi hennar stingur af til Brasiliu með sameiginlega 1.40 ► Blessuð byggðastefnan (Ghost Dancing). myndaflokkur. sem lendir í miklum vand- peninga þeirra. Aðalhl.: Donna Mills, Andrew Clarke Aðalhl.: Bo Hopkins, Bruce Daveson o.fl. 1983. ræðum. og John Meillon. 1988. 3.15 ► Dagskrárlok. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 VeSurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni lióandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar — að eilífu" eftir Bjarne Reuter. Valdís Óskarsdóttir les þýðingg sfna (12). 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. ARDEGiSUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma i heimsókn. 9.40 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (29). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurfekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Einstæðar mæður. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Undir getvitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (11). 14.30 „Leðurblakan", forleikur eftir Johann Strauss Fílharmóniusveitin í Los Angeles leikur: Zubin Metha stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristín Helgadóttjr litur i gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Um Vestfiröi i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Dardanus", svita eftir Jean-Philippe Rameau Hljómsveit átjándu aldarinnar leikur; Frans Brúggen stjórnar.. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal Leiknar verða hljóðritanir frá kóreska útvarpinu, með þjóðlegri, klassískri hirð- tónlist frá Kóreu, kagok tónlist. Yi Tong-kyu, Kim Wol-ha, Cho Ch'ang-yon, Kim Kyong-pae og fleiri syngja með Hirðhljómsveit Stofnunar fyrir þjóðlega tónlist í Kóreu, Song Kyong-nin stjórnar. 21.30 Söngvaþing islensk alþýðulög leikin og sung- in. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins, Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. UTVARP RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstaklíng úr þjóðlífinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótjir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.)' 20.30 Gullskifan frá 8. áratugnum: „The Allman Brothers Band at Filmore East" frá 1971. 21.00 Á djasstónleikum — Dixilandgleði i Texas Jim Cullum og hljómsveit leika verk af efnisskrá Lou- is Armstrongs og Fats Wallers. Kynnir: Vernharð- ur Linnet. (Aður á dagskrá i fyrravetur.) 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum — Dixilandgleði í Texas Jim Cullum og hljómsveit leika verk af efnisskrá Lou- is Armstrongs og Fats Wallers. Kynnir er Vern- harður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTOÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Helgi Pétursson. Fyrri klukkutíminn er helgað- ur því sem er að gerast á líðandi stundu. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Talsambandið. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spakmælí dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpipan opnuð. 17.00 Mitt hjartans mál. Akademia Aðalstöðvar- innar. 18.00 Hvað ætlar maðurinn að gera um 'helgina? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdótt- ir les. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. 2.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. Líf og heilsa 7nóvember sl. var minnst hér í • dálki á þátt Stjörnunnar, Á bakinu fneð Bjarna. Hluti þáttarins var ekki í umsjón Bjarna Sigurðs- sonar eins og misritaðist heldur Bjarna Hauks Þórssonar dagskrár- stjóra. Eru þeir nafnar beðnir vel- virðingar á nafnabrenglinu. Landspítalinn Ríkissjónvarpið sýnir um þessar mundir heimildamyndaröð í fimm þáttum um starfsemi ríkisspítal- anna. Annar þátturinn var á dag- skránni sl. þriðjudagskveld og fjall- aði um Barnadeild Landspítalans. 1 þættinum var meðal annars sýnt frá keisaraskurði og uppskurði á litlu barni. Að mati undirritaðs var óþarfi að sýna svona nákvæmlega frá þessum aðgerðum. Reyndar eru sjónvarpsaugun farin að venjast uppskurðum og hverskyns líffæra- sýningum sem hafa aukist óhóflega í sjónvarpi. Þá ræddi þulur mikið um ágæti Barnadeildarinnar. Það þarf ekki að hæla Bamadeild Landspítalans. Þeir sem hafa notið þjónustu þess- arar deildar geta vottað að þar vinna menn þrekvirki dag hvem við björgun mannslífa. Samt er mjög þrengt að þessari deild með allan húsakost en þar verður senn gerð bragarbót. Þá hefur reynst erfitt að fá fóstrur tii starfa á deildina en það er oft gífurlegt álag á for- eldra að vaka yfir veikum bömum á spítala og heima bíður ósjaldan bamastóðið. í heimildamyndinni var ekki minnst á fóstruskortinn en að öðru leyti var hún trúverðug og nærfærin. Kvóti sjúkra Heimildamyndröðin um Land- spítalann er fagnaðarefni því hún beinir sjónum að því líknarstarfi sem unnið er oftast í kyrrþey til bjargar því dýrmætasta sem við eigum. En það er ekki nóg að sýna fallegar myndir frá sjúkrastofum. Skattgreiðendur standa undir sjúkrakerfínu og eiga því fullan rétt á því að kynnast uppbyggingu þessa kerfis. Sigurður Björnsson sjúkrahússlæknir ritaði athyglis- verða miðopnugrein hér í blaðið 27. október sl. er hann nefndi Trúnað: arstörf í heilbrigðisráðuneytinu. í greininni víkur Sigurður að upp- byggingu heilbrigðiskerfísins og segir m.a.: Hugmyndafræðingur heilbrigðisráðuneytisins (Finnur Ingólfsson) beitir nokkmm gamal- kunnum stjórnunaraðferðum. Ein er að skilgreina óvini kerfísins og kenna þeim um allt sem aflaga fer. Þessa óvini kallar hann sérfræðinga og varar almenning við að leita til þeirra. Til að ná því marki notar hann skattpeninga almennings sem stýritæki, fólk geti farið til annarra lækna án endurgjalds en hjá hinum vondu sérfræðingum skal fólk borga. Þar sannast það sem margir vissu, það er erfitt að vera með asma, krabbamein, liðagigt, sykur- sýki. Það er ekki að spyija að fram- sóknarkvótakerfinu sem seilist æ lengra. Þetta kvótakerfi í heil- brigðiskerfinu kemur illa við þá sem þurfa að leita lækninga hjá sérfræð- ingum gjarnan með alvarlega og þráláta sjúkdóma. Hér er tæpt á stórmáli sem sjónvarpsstöðvamar verða að taka á í vönduðum heim- ildamyndum er sýna stjórnkerfið á landi voru. Slíkar heimildamyndir gætu tekið til fleiri stjórnkerfa svo sem kvótakerfis sjávarútvegsins og kvótakerfis landbúnaðarins. Þessi stjórnkerfí mætti síðan bera saman við stjórnkerfi annarra þjóða. Hinir margefldu fréttaskýringaþættir sjónvarpsstöðvanna eru líka ágæt tæki til að skoða þessi stýrikerfi. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Páll Þorsteinsson. Iþróttafréttlr kl. 11, Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni út sendingu milli kl. 13.-14. 14.00 Snorri Sturluson. iþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland I dag. Jón Ársæll Þórðarson. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunní. Kristófer Helga- son. 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. EFFEMM FM95.7 7.00 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn slöðvárinnar. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjömuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjömuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Oskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjami Haukur og Sig- urður Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 íslenski danslistinn — Nýttl Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. UTVARPROT 106,8 9.00 Dögun með Lindu Wiium. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist i umsjá Lárusar Óskars. 14.00 Tvö til fimm með Friðriki K. Jónssyni. 17.00 i upphafi helgar með Guðlaugi K. Júlíussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Andrésar Jönssonar. 21.00 Óreglan. Tónlistarþáttur i umsjá Bjarka. 22.00 Fjólublá þokan. Tónlistarþáttur. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. UTRAS FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 20.00 MR 22.00 IR 24.00 FÁ - næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.