Morgunblaðið - 09.11.1990, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 09.11.1990, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990 21 Veljum sérstakan lista eftir Jón M. Guðmundsson Salome Þorkelsdóttir alþingis- maður gefur nú kost á sér til þátt- töku í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi með það markmið að starfa áfram að þing- mennsku. Þar hafa ráðið sjónar- mið stuðningsmanna á lokastigi ákvörðun hennar. Mér er vel kunnugt um hinn pólitíska feril Salome. Hann hefur einkennst af dugnaði hennar og samviskusemi. Hún hefur aflað sér verðugs trausts á sviði sveitar- stjórnmála og þá ekki síður lands- mála. Prófkjör fór fram í Reykjanes- kjördæmi hjá sjálfstæðismönnum 1970 og tók hún áskorun um að vera með í því. Það var fyrsta skrefið á farsælum ferli og ekki flanað að neinu frekar en endra- nær heldur unnið markvisst að ná árangri. Næstu árin var unnið að því að treysta stöðuna og ná víð- tæku samstarfi við fólkið í kjör- dæminu, sem tókst með ágætum. Þingsætið vannst svo í kosning- um 1979 og var það árangur af samstarfi og samskiptum við fólk- ið og sveitarstjórnir á svæðinu um framgang góðra mála. Á Alþingi hefir Salome unnið gott starf og þar hefir hún öðlast traust sam- þingsmanna sinna og verið trúað fyrir mikilsverðum ábyrgðarstöð- um sem hún hefir leyst af hendi með reisn og virðingu. Við stuðningsmenn þingmanna Sjálfstæðisflokksins stöndum þétt að baki þeirra og kjölfestan er að kjósa Ólaf G. Einarsson í 1. sætið Arna Ragnar á þing - besti stuðning- urinn við Ólaf G. Einarsson eftir Andrés B. Sigurðsson Þegar velja skal á milli fram- bjóðenda í prófkjöri, þarf að meta og bera saman reynslu og hæfni. Bæklingar frambjóðenda segja oft- ast frá störfum og viðfangsefnum. Fáir frambjóðendur eru svo þekkt- ir að hinn almenni kjósandi geti metið frambjóðendur út frá sviðs- ljósi fjölmiðlanna. Einn reyndasti og hæfasti frambjóðandinn í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins á Reykj- anesi er Árni Ragnar Árnason frá Keflavík. Árni Ragnar er harðduglegur maður, sem gjarnan velst til for- ystu fyrir verkefnum og félögum. Atorka, ósérhlífni og vinnusemi einkenna Árna í öllum hans störf- um. Hann var kjörinn í bæjarstjórn í Keflavík 28 ára gamall og sat í bæjarstjórn í 12 ár. Árni hefur starfað fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fjölda ára og íjölda embætta. Hann rak eigin bókhaldsstofu með þjón- ustu við sjávarútveg og atvinnulíf, en starfar nú sem deildarstjóri hjá varnarliðinu. Ofantalið er ekki af- gerandi, þegar reynsla og hæfni eru metin. Til þess að meta feril manns, þarf að þekkja dugnaðinn og það vinnuframlag, sem að baki liggur. Þar fær Árni Ragnar hæstu einkunn hjá öllum, sem hafa starf- að með honum. Framboðslista _ Sjálfstæðis- manna og Alþingi íslendinga væri Andrés B. Sigurðsson fengur að þátttöku Árna Ragnars í hinum ijölbreyttu störfum alþing- ismanna. Af fimrntán hæfum fram- bjóðendum, er Árni Ragnar meðal þeirra reyndustu, en er þó enn ungur og atorkusamur. Hann er verðugur fulltrúi Reykjaneskjör- dæmis frá Suðurnesjum, sem ekki hafa átt þingmann úr röðum sjálf- stæðismanna sl. 27 ár. Árni Ragn- ar yrði sterkur bakhjarl fyrir Olaf G. Einarsson á Alþingi. Undirrituðum er heiður að því að mæla með Árna Ragnari Árna- syni til kjörs á Alþingi íslendinga. Setjum Árna Ragnar í þriðja sætið í prófkjörinu. Höfundur er fnimk væm dus tjóri Alpan hf. á Eyrarbakka, og bæjarfulltrúi í Garðabæ. Séra Sigurjón Þ. Árnason við skírnarathöfn. Þrátt fyrir það þykir mér með ólíkindum að fyrrverandi biskup skuli á þennan hátt ganga fram hjá minningu um föður minn og störf hans í þágu Hallgrímskirkju- sóknar og kristilegs starfs í landinu. Undiuritaður hefði óskað eftir að þurfa ekki að gera athugasemd- ir við málflutning fyrrverandi bisk- ups Sigurbjörns Einarssonar, en framkoma hans við látinn föður minn nú síðast í hátíðarguðsþjón- ustu í Hallgrímskirkju var dropinn sem fyllti mælinn svo að hjá því varð ekki komist. Höfundur er löggiltur endurskoðandi. Jón M. Guðmundsson og Salome í 2. Auk þess höfum við á að skipa öðru úrvalsfólki svo það ætti að vera auðvelt að fá mjög sterkan lista að loknu próf- kjöri. Sjálfstæðismenn í Reykjanesi sýna ótvíræðan styrk sinn með þessu prófkjöri og um D-listann mun fólkið flykkja sér í komandi kosningum. Styðjum Salome i 2. sætið. Höfundur er fyrrverandi oddviti Mosfellssveitar. Wterkurog k-P hagkvæmur auglýsingamiðill! KULDASKÓR Ath. úr mjúku leðri með grófum sóla Litir: Svartir, dökkbrúnir Stærðir: 25-41 Verð frá kr. 2.995,- 5% stgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN TOPpJJ —''skDRINN ^(jj^ VELTUSUNDI 1 21212 Kringlunni, sími 689212 Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kjósum Arna M. Mathiesen í 3. sæti Kjósum ungan mann á þing Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri, Garði Guðjón Árnason, nemi, Hafnarfirði Magnús Jónasson, bóndi, Stardal, Kjalarnesi Olína Ragnarsdóttir, húsfrú, Grindavík Sæmundur Þórðarson, skipstjóri, Stóru-Vatnsleysu Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi á morgun, laugardag, milli klukkan 9 og 20. Kosningaskrifstofan er að Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði. Opið frá kl. 16-22. Símar 51727 - 52088 - 650211.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.