Morgunblaðið - 09.11.1990, Side 32

Morgunblaðið - 09.11.1990, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Línubátur Vélstjóra og stýrimann vantar á línubát sem er að hefja veiðar frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68240 og á skrifstofu í síma 92-68475. Seglagerðin Ægir Óskum eftir starfsfólki á saumastofu. Upplýsingar í Seglagerð Ægis, Eyjarslóð 7, eða í síma 621780. A HEILSUVERNDARSTÖÐ JSm REYKiAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Heilsugæslustöðvar í Reykjavík Heilsugæslulæknir —heilsugæsluhjúkr- unarfræðingur Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á skuttogarann Sölva Bjarna- son BA-65. Vél Wichmann 2100 hestöfl. Upplýsingar gefur Guðmundur Sævar í símum 94-2110, 94-2136 og 985-30065. Útgerðarfélag Bílddælinga hf. SEGLAGERÐIN \ ^ ÆGIR Eyjaslóð 7 - sími 62-17-80 Garðyrkjumaður Óskum eftir að ráða garðyrkjumann til starfa Staða heilsugæslulæknis við Heislugæslu- stöð Hlíðasvæðis, Drápuhlíð 14-16, er laus til umsóknar frá 15. desember 1990. Staða heilsugæsluhjúkrunarfræðings við sömu heilsugæslustöð er laus til umsóknar frá 15. desember 1990. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir og hjúkr- unarforstjóri heislugæslustöðvarinnar í síma 622320. Umsóknum skal skila til skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg 47, fyrir 10. desember nk. Stjórn heilsugæsluumdæmis Vesturbæjar. Verksmiðjustarf Röskur og ábyggilegur starfskraftur óskast til ýmissa verksmiðjustarfa. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri á staðn- um, ekki í síma. Kornax, Korngörðum 11. frá og með 1. desember. Um er ræða vinnu í gróðurhúsum svo og hirðingu garða. Skriflegar umsóknir skulu berast til skrifstofu okkar í Hverahlíð 23b, 810 Hveragerði, fyrir 20. nóvember nk. Aðstoð við útvegun hús- næðis á staðnum möguleg. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gísli Páll í síma 98-34289 milli kl. 11.00-12.00 alla virka daga. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi. wm m lD augl ýsinc ^ a n uy/\K HÚSNÆÐIÓSKAST Seltjarnarnes Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús/rað- hús eða stóra íbúð á Seltjarnarnesi eða næsta nágrenni. Ábyrgir aðilar. - Traustar greiðslur. UppTýsingar í síma 618064. BÍLAR Til sölu Nissan Patrol pickup 4x4, árgerð 1987, ekinn 60 þús km. Upplýsingar gefur Sigurjón Torfason hjá Jötni í síma 674300. KVÓTI Kvóti Tilboð óskast í 40 tonna þorsk-, 32 tonna karfa- og 14 tonna ufsakvóta. Tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. nóv. merkt: „K - 14185“. Kvóti Óskum að kaupa varanlegan kvóta fyrir skip okkar. Upplýsingar í símum 52605 og 51370. Stálskip hf. KENNSLA Námskeið - fyrri líf Helgina 11. og 12. nóv. verður haldið nám- skeið í hvernig má kynnast sínum fyrri lífum. Einnig verður skoðað hvernig fyrri líf birtast á störnukorti. Þátttakendur fá útprentað stjörnukort. Námskeiðsgjald er kr. 7.000. Innritun og upplýsingar í síma 27758. Leiðbeinandi verður Þórunn Helgadóttir. Ath.: Bjóðum einnig upp á einkatíma. ÝMISLEGT LAGNAFÉLAG ÍSLANDS Lofsvert lagnaverk Stjórn Lagnafélags íslands auglýsir eftir til- nefningum um lofsvert lagnaverk. Lagnamönnum hefur lengi verið Ijóst að vel heppnuð lagnakerfi, þar sem saman fer markviss hönnun og vönduð vinna við smíði, uppsetningu og frágang, er ómetanleg aug- lýsing fyrir þá iðnaðar- og tæknimenn sem að þessum verkum vinna. Viðurkenning fyrir vel unnið lagnakerfi er því hvatning fyrir lagnamenn að gera enn betur og góð auglýsing fyrir lagnastéttina. Tilnefningum skal skila til: Lagnafélags íslands, pósthólf 8026, 128 Reykjavík, sími 680660, fyrir 31. desember nk. Kvóti Til sölu er 220 tonna kvóti: 120 tonn þorskur, 75 tonn ýsa, 25 tonn annað. Upplýsingar í símum 94-2110 og 91-675647. Fagur fiskur í sjó Fiskiðja Sauðárkróks hf. óskar eftir að kaupa kvóta. Upplýsingar í síma 95-35207. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar Vistheimili óskast Við leitum að tveim heimilum fyrir tvo heimil- islausa 14 ára drengi, öðru á Akranesi. Nauð- synlegt er að fósturforeldrar hafi hlýlega framkomu og reyslu af uppeldi unglinga. Þeir sem áhuga hafa á að taka ungling á heimili sitt eru beðnir um að hafa samband við Ingelise Allentoft í síma 53444 milli kl. 13.00 og 14.00 alla virka daga. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Garðbæingar Sigríður Anna Þórðardóttir, frambjóðandi í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi, heldur fund í dag, föstudaginn 9. nóvember, kl. 18.00 í Kaffi Garði, Garðabæ. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stuðningsfólk. Tónlistarskóli Garðabæjar Tónieikar Pólski píanósnillingurinn Waldemar Malicki heldur tónleika í Kirkjuhvoli í Garðabæ laug- ardaginn 10, nóvember kl. 17.00. Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Liszt, Chopin, Moszkowski og Gershwin. Auk þess leikur hann af fingrum fram tilbrigði um íslensk lög, sem honum verða afhent á tón- leikunum. Aðöngumiðar við innganginn. Tónlistarskóli Garðabæjar. Lovísa Christiansen Kosningaskrifstofan er á Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, símar 51116 - 51228 - 650256. Kaffi á könnunni. Tökum þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Tryggjum Lovísu öruggt sæti. Stuðningsmenn. A TVINNUHÚSNÆÐ/ Til leigu 170 fm á 2. hæð á besta stað við Ármúla. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685316 (Gyða).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.