Morgunblaðið - 09.11.1990, Side 47

Morgunblaðið - 09.11.1990, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990 47 < < ( < < ( < I ( < í ( ( RÍÖHÖU SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 Sýnd kl.7,9og 11. SVARTIENGILLINN STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd 5, 7.05 og 9.10 AFHVERJU ENDILEGA ÉG Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 10áraaldurstakm. HREKKJA- LÓMARNIR2 Mest eftirlýstu menn Ameríku eru komnir aftur! ÞEIR FÉLAGAR KIEFER SUTHERLAND, EMILIO ESTEVEZ, LOU DIAMOND PHILLIPS OG CHRIST- IAN SLATER ERU HÉR KOMNIR AFTUR í ÞESS- ARI FRÁBÆRU TOPPMYND SEM ER EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI. 1 ÞESSARI MYND ER MIKLU MEIRI KRAFTUR OG SPENNA HELDUR EN í FYRRI MYNDINNI. „YOUNG GUNS 2" TOPPMYND MEÐ TOPP LEIKURUM. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Emilio Estevez, Christian Slater og Lou Diamond Phillips. Leik- stjóri: Geoff Murphy. Bönnuð börnum innan 14ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. StewartMcBain sýnir krökkunum sínum nýja hlið á lífínu, REKIN AÐ HEIMAN Ytri hliðina. Nýjasta mynd John Boorman (Hope and glory). Myndin segir frá byggingamanni sem hefur lagt hart að sér til að geta alið börnin sín þrjú upp í allsnægtum. Hann tekur það ráð að reka þau að heiman og láta þau sjá fyrir sér sjálf. Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Uma Thurman (Henry and June) Suzy Amis, Joanna Cassidy (Blade Runner) og Christopher Plummer. PABBIDRAUGUR nin»: Frábær gamanmynd. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. SKJÁLFTI ★ ★★MBL. Hörku spennumynd. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÁBLÁÞRÆÐI Fjörug og skemmtileg spennu- mynd með Mel Gibson og Goldie Hawn. Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Gama JeíUiuiisiá kymnir flyturí GAMLA BÍÓ Aukasýningar: 13. sýn. sunnudag 11/11 kl. 17. Síðustu sýningar verða auglýstar síðar. Ath.: UPPSELT var á 12 fyrstu sýningarnar. Miðaverð er kr. 500 með leikskrá. Miðasalan opnuð kl. 14 í dag; föstudag, opin frá kl. 12-17 um helgina. Miðapantanir í síma 11475. „Tales From the Dark Side" er hreint frábær mynd sem samein- ar sögur eftir snillinga eins og sir Arthur Conan Doyle (höf. Sherlock Holmes), Stephen King og Michael Mcdowell (höf. Beetlejuice). Myndin var frumsýnd síðastliðið vor vestan hafs og fór beint í fyrsta sætið í New York. „Tales From the Dark Side" - spenna, hrollur, fjör og gaman unnið af meistarahöndum! Aðalhlutverk: Deborah Harry, Christian Slater, James Rcmar og Rae Dawn Chong. Leikstjóri: John Harrison. Framleiðandi: Richard P. Rubinstein. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. „Átakanleg mynd" - ★ ★ ★ AI. MBL. „Grimm og grípandi" - ★ ★ ★ GE DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. - Bönnuð innan 16 ára. SIGUR ANDANS WILLEM DAF0E EDWARD JAMES 0LM0S R0BERT L0GGIA OF THE SPIRIT ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Skemmtileg gamanmynd gerð af Percy Adlon sem gerði „Bagdad Café". Sýnd kl. 5,7,9og 11. MARIANNE' /■ SÁGEBRECHT/\|| Rosalie Goes 1 Shopping 1 k . í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÍFOGFJÖR í BEVERLY HILLS Léttgeggjuð grinmynd! Sýndkl. 5 og 11.10. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl.5og7. Sýnd kl. 6.50 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 orsök, 5 hvatur, 5 styrkist, 9 bók, 10 á sér stað, 11 samhyóðar, 12 rengja, 13 eins og, 15 bókstafur, 17 veiðarfærinu. LÓÐRÉTT: — I ákafinn, 2 gang- ur, 3 trylli, 4 hindrar, 7 mÖr, 8 blunda, 12 líkamshluti, 14 lengdar- eining, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kúga, 5 lund, G unad 7 ha, 8 skapa, 11 ká, 12 Áki, 14 atar, 16 pataði. LÓÐRÉTT: — 1 kaupskap, 2 glaða, 3 auð, 4 Edda, 7 liak, 9 káta, 10 pára, 13 iði, 15 at. Dægrastytting dráparanna Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Sigur andans („Triumph of the Spirit“). Sýnd í Regn- boganum. Leikstjóri: Ro- bert M. Young. Aðalhlut- verk: Willem Dafoe, Ed- ward James Olmos, Robert Loggia, Wendy Gazelle. Þjóðarmorð nasista á gyð- ingum í seinni heimsstyrjöld- inni er svo ótrúlega grimmi- legt og umfangsmikið að það fær varla á sig raunverulegan blæ nema í einstökum, per- sónulegum frásögnum eins og þeirri sem rakin er í mynd Roberts M. Youngs, Sigur andans, sem er hrollvekjandi lýsing á lífínu í útrýmingar- búðunum í Auschwitz í Pól- landi, saga af grískum gyð- ingi sem lifði sjálfur af, fyrir hæfileika sem nasistar nýttu sér til skemmtunar, en missti alla fjölskyldu sína og ástvini og saga af því hvað drápar- arnir gerðu sér til dægrastytt- ingar í þessum frægustu út- rýmingarbúðum nasistanna. Þetta er sönn saga Salamo Arouch, sem Willem Dafoe leikur í myndinni, en hann var góður boxari í Grikklandi, Balkanmeistari í léttþunga- vikt, og hélt lífi í útrýmingar- búðunum af því hann var ósigrandi í hnefaleikakeppn- um sem nasistarnir í Ausch- witz settu á svið sér til skemmtunar á kvöldin. Það voru engar lotur og engin tímatakmörk heldur barist þar til annar féll í gólfíð und- ir fagnaðarópum herraþjóðar- innar. Dagar hins sigraða voru taldir en sigurvegarinn fékk að lifa, a.m.k. fram að næstu keppni. Þetta minnir ekki lítið á tómstundagaman Rómveija til forna og fær á sig dapur- legan, afkáralegan svip undir góðri leikstjórn Youngs í hryllilegu umhverfí útrýming- arinnar þar sem lífið er einsk- is virði og hangir eilíflega á bláþræði. Myndin lýsir mjög sterkt hinum daglegu þján- ingum fanganna og það eykur ekki lítið gildi alls þess sem fram fer að myndin, sú fyrsta sinnar tegundar, er tekin að öllu leyti í Auschwitz þar sem atburðir hennar áttu sér stað. Þarna eru raunverulegu svefnskálarnir, gasklefamir og brennsluofnarnir til minn- ingar um þau voðaverk sem framin voru á milljónum manna, kvenna og bama. Sigur andans er líka minn- isvarði, hörmulegri en einföld orð fá lýst, átakanleg í sann- leik sínum. Dafoe er afburða- góður í hlutverki Arouch en þama em fleiri sem vinna svolitla leiksigra eins og Ed- ward James Olmos í hlutverki sígauna og formanns vinnu- flokks Arouch, sem skemmtir nasistum með söng og töfra- brögðum, og ekki síst Robert Loggia sem leikur föður Aro- uch. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.