Morgunblaðið - 11.11.1990, Side 2
2 FRÉTTIR/INIULENT
EFNI
MORGUNBLADIÐ SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1990
• •
Qryggisreglur fyrir kjarnorkuknúin skip:
Tillögn Islendinga gjörbreytt
ÍSLENSK stjórnvöld hafa orðið
að sæta því, að tillaga sem flutt
var að frumkvæði þeirra á aðal-
fundi Alþjóðakjarnorkumála-
stofnunarinnar um leiðbeinandi
öryggisreglur fyrir kjarnorku-
knúin skip gengur hvergi nærri
eins langt og þau vildu. Að kröfu
Bandaríkjamanna og annarra
þjóða nær tillagan nú aðeins til
kjarnorkuknúinna farskipa.
k ..
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra greindi frá því
í ræðu sem hann flutti á Alþingi á
•fimmtudag vegna skýrslu sinnar
um utanríkismál, að á aðalfundi
Alþjóðakj arnorkumálastofnunar-
innar í september sl. hefðu Norður-
löndin að frumkvæði íslands flutt
tillögu um leiðbeinandi öryggisregl-
ur fyrir kjarnorkuknúin skip. Að-
dragandi tillögunnar hefði verið sá,
að í ræðu á allsherjarþingi Samein-
uðu þjóðanna 1989 hefði hann lagt
til að Alþjóðakjarnorkumálastofn-
Sjálfstæðismenn á
Reykjanesi:
Um 1.000 höfðu
kosið á hádegi
Á HÁDEGI í gær höfðu tæplega
þúsund manns greitt atkvæði í
prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi.
Kosið var á 14 kjörstöðum og
stóð kjörfundur víðast hvar
frá klukkan 9 til 20.
Talning átti að hefjast klukkan
16. og var búist við að fyrstu tölur
kæmu fram í fréttum útvarps kl. 22.
Iþessu dæmi er gert ráð fyrir
að seljandi íbúðar hafi tvö til
boð í höndunum. Bæði hljóða upp
á sjö milljóna króna kaupverð.
Annað gerir ráð fyrir að 35%
kaupverðs staðgreiðist við undir-
skrift samnings, 65% séu greidd
með húsbréfum. Hitt tilboðið
hljóðar upp á
hefðbundin
kjör, 75%
greidd á árinu
og 25% með
eftirstöðva-
bréfum á fjór-
um árum, allt óverðtryggt. Til
þess að átta sig á muninum á
þessum tilboðum þarf að reikna
núvirði þeirra.
Niðurstöðurnar sýna verðgildi
kaupsamningsins, á núvirði, án
tillits til þess hvor aðilinn ber af-
föllin.
Útreikningar Landsbréfa hf.
sýna að munurinn er 22.812 krón-
ur, eða" 0,3%. í húsbréfadæminu
er reiknað með 0,75% söluþóknun,
en að kaupandi greiði 1,5% stimp-
ilgjald og 1% skiptigjald, samtals
eru það 113.750 krónur og er
bundið ákvæðum í fasteignaveð-
bréfinu að kaupandi greiði.
í dæmi Landsbréfa um hefð-
bundnu kjörin er gert ráð fyrir
35% staðgreiðslu við undirskrift
samnings, eða 2.450.000 krónum.
40% kaupverðsins eru þá greidd
á árinu, miðað er við 7% verð-
bólgu og 6,5% raunávöxtunarkr-
öfu. 25% eru eftirstöðvar, greidd-
uninni yrðí falíð að semja leiðbein-
andi alþjóðareglur um öryggi
kjarnaofna í skipum.
Ráðherra sagði, að Norðurlanda-
þjóðirnar hefðu tekið þessari hug-
mynd vel og til dæmis hefði sænska
utanríkisráðuneytið unnið ötullega
að málinu. Bandaríkjamenn hefðu
verið andvígir tillögunni, þar sem
hún beindist að kjarnorkuknúnum
herskipum og hefðu mörg önnur
vestræn ríki tekið undir sjónarmið
þeirra. íslendingar hefðu orðið að
sætta sig við, að tillögunni yrði
breytt á þann veg, að reglurnar
ar á fjórum árum með óverð-
tryggðu skuldabréfi á meðalvöxt-
um Seðlabanka. Gert er ráð fyrir
að þar með sé veðsetning orðin
að minnsta kosti 60% og því sé
gerð 28% ávöxtunarkrafa hjá
verðbréfafyrirtæki, sé bréfíð selt,
og söluþóknun vegna sölu bréfsins
sé 2%.
Hjá Fast-
eignamati
ríkisins \ er í
húsbréfadæm-
inu gert ráð
fyrir að selj-
andi beri einnig kostnað vegna
stimpilgjalds og skiptigjalds, og
skýrir það muninn á niðurstöðu-
tölum miðað við Landsbréf.
í dæmi FMR um hefðbundnu
kjörin er ekki gert ráð fyrir ákveð-
inni upphæð við undirskrift, held-
ur er tekið eins konar algengasta
dæmi um samninga, 75% á árinu,
þar af um 70% á fyrstu sex mán-
uðunum. Ávöxtunarkrafan er
15,1% ársávöxtun. Eftirstöðvar,
25%, eru á fjögurra ára bréfi,
óverðtryggðu með ávöxtunarkr-
öfu 18,8%.
Niðurstöðurnar sýna, að selj-
andi með þessi tvö tiiboð í höndun-
um, hefur um það bil sömu verð-
mæti, hvora leiðina sem hann
velur. Hann vérður því að meta
aðra þætti, eins og öryggi
greiðslna, ef hann ætlar að fá úr
því skorið hvoit sé hagstæðara.
Gagnvart kaupanda er málið
flóknara og verður ekki skýrt
næðu einvörðungu til farskipa. Eft-
ir nokkrar fleiri breytingar, þar sem
tekið hefði verið tillit til sjónarmiða
einstakra ríkja hefði tillagan hins
vegar verið samþykkt.
I tillögunni er aðalframkvæmda-
stjóra kjarnorkumálastofnunarinn-
ar falið að ráðfæra sig við Alþjóða-
siglingamálastofnunina til að kanna
þörf á endurskoðun á öiyggisregl-
um um kjarnorkuknúin farskip sem
samþykkt var upphaflega 1981.
Utanríkisráðherra sagði, að í sam-
þykkt tillögunnar fælist „umtals-
verður áfangi“, þótt hún gengi
hér, en bent á að núvirðing hús-
bréfa á ekki við greiðslubyrði
hans af þeim. Þá má einnig benda
á, að eiginfjárstaða hans ræður
mestu um kostnaðinn, þvf hærri
og fleiri lán sem hann þarf að
taka, þeim mun meira þarf hann
að borga fyrir íbúðina.
Menn hafa velt því fyrir sér
hvort afföll húsbréfa við sölu
þeirra hljóti ekki að leiða til þess,
að seljandi mæti þeim með því
að hækka verð íbúðárinnar. Þó-
rólfur Haildórsson, formaður Fé-
lags fasteignasala, segir að svo
hafi ekki orðið og bendir á að
raunlækkun hafi orðið á verði
eldra húsnæðis á þessu ári.
Hann telur ekki heldur vera
neinar sérstakar líkur á að hús-
bréfakerfi muni vegna affallanna
hækka verð á nýbyggingum eftir
15. nóvember. „Þó að þeir sem
byggja til að selja vilji hækka
verðið vegna affallanna, þá er ég
ekki viss um að þeim tækist það,
vegna ástandsins á markaðnum.
Það er ljóst að það hefur verið
mjög treg sala á íbúðum í smíðum
alít þetta ár og menn leita skýr-
inga á því af hveiju það gerist.
Það getur verið vegna þess að
„hvergi nærri eins langt og við
bundum vonir við.“
I ræðu sinni greindi utanríkisráð-
herra einnig frá því, að innan ut-
anríkisráðuneytisins væri nú unnið
að undirbúningi tillögugerðar á alls-
herjarþingi Sameinuðu þjóðanna
þess efnis, að sérfræðingum á veg-
um samtakanna yrði falið að kanna
þær hættur sem umhverfi sjávar
kynni að stafa af slysum í tengslum
við kjarnakljúfa í sjó. Ekki kom
fram í ræðu ráðherrans, hveijir
myndu standa að þessari tillögu
með íslensku sendinéfndinni.
húsbréfakerfið var ekki farið að
taka til nýbygginga. Síðan getur
það líka einfaldlega verið út af
því að það er ódýrara að kaupa
notað,“ segir hann.
Hann segir marga hafa viljað
spá því síðastliðið vor, að verð-
hækkun yrði á markaðnum eftir
að húsbréfakerfið var opnað fyrir
allar notaðar íbúðir. „Ég hélt hinu
gagnstæða fram að ég teldi að
það væru engar forsendur fyrir
hækkunum, vegna þess að
greiðslumátinn verður allt annar
og seljandi fær greitt miklu hrað-
ar, sem ætti þá frekar að leiða
til lækkunar en hækkunar og það
er það sem hefur gengið eftir,“
segir Þórólfur.
Ef mark er takandi á niðurstöð-
um þessara reikninga sem hér eru
birtir, að viðbættu áliti Þórólfs
Halldórssonar, er því ékki annað
að sjá, en seljandi íbúðar sé jafn-
settur hvað fjármuni varðar, hvort
heldur hann selur gegn greiðslu
ineð húsbréfum, eða eftir hefð-
bundnum kjörum. Húsbréfin sem
slík, og afföll af þeim, ættu því
ekki að vera ástæða til hækkunar
íbúðaverðs eða aukins kostnaðar
af hálfu kaupanda.
Utan EB eða innan?
►Talsmenn atvinnulífs og stjórn-
málamenn velta því nú fyrir sér
hvort sækja eigi um aðild að
EB/10
Járnfrúin
►Kurr vex nú rneðal breskra
íhaldsmanna í garð Margrétar
Thatcher, sem þeim þykir of •
herská/14
Dagar í Jemen
►Jóhanna Kristjónsdóttir segir
frá dvöl sinni í Jemen nýverið/16
Grímsvötn rýrna
► Margt getur gerst í jökulheim-
um og nýjustu tíðindi þaðan eru
þau að dregið hefur undanfarið
úr afli jarðhitasvæðisins í
Grímsvötnum í Vatnajökli. Hér
ræðir Elín Pálmadóttir við Dr.
Helga Björnsson jöklafræðing um
þetta og margt fleira/18
Á heitustu stöðum
jarðar
► Raymond Petit, aðalræðismaður
Fraka í Kamerún, er jafna sendur
á þá staði sem ólga og órói er
mest til að tryggjaöryggi franskra
borgara. Elín Pálmadóttir ræðir
við Raymond og Katrínu Þórðar-
dóttur, konu hans/24
HEIMILII
FASTEIGNIR
► 1-28
Endurskoðun á aðal-
skipulagi
►Nýr borgarhluti skipulagður í
Borgarholti/16
Dans
►Fjallað um dans og dansmennt
og spjallað við fólk sem hefur helg-
að sig þeirri göfugu iðju/1
Erlend hringsjá
►Vilja Japanar valdalausan eða
áhrifamikinn þjóðhöfðingja?/6
Lesið úr andliti
►Rætt við bandaríska sálfræðing-
inn Dr. Naryan Singh Khalsa um
andlitslestur/8
Björk
►Árni Matthíasson ræðir við
Björk Guðmundsdóttur söngkonu
Sykurmolanna/12
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttirl/2/4/6/24/bak Útvarp/sjónvarp 40
Dagbók 8 Gárur 43
Hugvckja 9 Mannlífsstr. 14c
Leiðari 22 Fjölmiðlar 18c
Heigispjall 22 Kvikmyndir 20c
Reykjavíkurbróf 22 Dægurtónlist 21c
Myndasögur 26 Menningarst. 22c
Brids 26 Minningar 24c
Skák 26 Bíó/dans 26c
Stjörnuspá 26 Á förnum vegi 28c
Fólk i fréttum 38 Samsafníð 30c
Konur 38 Bakþankar 32c
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-6-BAK
ERLENDAR FRETTIR:
1-4
Hellulagt í Grjótaþorpi
Morgunblaðið/RAX
Húsbréf eða hefðbundin kjör:
NANAST SOMU AFFOLL
HVORT er hagstæðara í íbúðaviðskiptum, húsbréfakerfi eða hefð-
bundna aðferðin? Miðað við það dæmi sem hér er sett upp, og
reiknað var af tveimur óskyldum aðilum, Fasteignamati ríkisins
og Landsbréfum hf., er munurinn nánast enginn fyrir seljand-
ann. Niðurstöðurnar sýna, að þrátt fyrir afföll af húsbréfum, er
núvirði kaupsamnings nánast það sama, hvor leiðin sem vaiin er.
Hefðbundin kaup
Kaupverð 7.000.000 kr.
75% út á árlnu
25% á 4 árum,
óverðtryggt
Núviröi sem
seljandi fær:
Útreikningur Landsbréfa hf.
kr. 6.484.702
Útreikningur Farteignamats rlkisins
kr. 6.550.C
Kaup með húsbréfum
Kaupverð 7.000.000 kr.
35% við undirskrift
65% í húsbréfum
Núviröi sem
seljandi fær:
Útreikningur Landsbréfa hf.
kr. 6.507.514
Útreikningur Farteignamats rfkisins
kr. 6.390.00|jp^
BAKSVIÐ
eftir Þórhall Jósepsson