Morgunblaðið - 11.11.1990, Side 29

Morgunblaðið - 11.11.1990, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1990 29 Rafvirkjameistari Stórt, deildaskipt fyrirtæki í borginni vill ráða flokksstjóra til starfa. Starfið er m.a. fólgið í umsjón með rafmagns- verkstæði, vinnu við nýlagnir og almennt við- hald, uppsetningu og eftirlit með rafeinda- búnaði, ásamt undirbúningi og skipulagningu daglegra verkefna. Starfið krefst ferðalaga um landið. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er tiL16. nóvember nk. GtjdntTÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARhjÓN LISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 SÖ/aV«'Ö Bakari Óskum eftir að ráða bakara á kökuvakt nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Vinnutími frá kl. 5.00-15.00 mánudaga-föstudaga. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar í brauðgerðinni í Skipholti 11-13. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum (ekki í síma). Mjólkursamsalan - brauðgerð. Innflutningsfyrirtæki Ert þú: Reglusöm? Stundvís? Snyrtileg? Samviskusöm? Áhugasöm um snyrtivörur? Með einhverja reynslu af skrifstofustörfum? Ef svo er höfum við þörf fyrir þig. Þarft að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Áhugasöm - 14188“ fyrir 15. nóv- ember. IBM AS/400 Stórt fyrirtæki í borginni vill ráða tölvunar- fræðing/kerfisfræðing til starfa í tölvudeild. Starfið er laust strax. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi þekkingu á IBM AS/400 eða IBM S/36/38. Þekking á RPG forritunarmáli er æskileg. Um er að ræða krefjandi og fjöl- breytt framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 14. nóv. nk. CtTIDNT Tónsson RAÐCJQF &RAÐN1NCARÞJONUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 „Au pair“ Barngóð og samviskusöm „au pair", tvítug eða eldri, óskast á amerískt heimili í út- hverfi New York til að gæta eins og hálfs árs stelpu. Æskilegt að hafa bílpróf og má ekki reykja. Hringið eða skrifið á ensku til: Gayle Gilbard, 6 Fhell Drive, Glen Chove, New York 11542, SÍmi 5166763044. Iþróttamiðstöð Seltjarnarness Starfskraft vantar í íþróttamiðstöð Seltjarn- arness (kvennaböð). Vaktavinna. Upplýsingar í síma 611551. Leiðbeinandi í tækjasal Leitum að hressum einstaklingi til að leið- beina í tækjasal, sem við opnum á næst- unni. Þarf að vera vanur og hafa góða reynslu/þekkingu líkamsrækt. Áhugasamir fylli út umsóknareyðublöð, sem fást á staðnum. STÚDIÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU Skeifunni 7, sími. 689868. II! DAGVIST BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal- inna dagvistarheimila og skrifstofa Dag- vistar barna, sími 27277. HEIMAR Sunnuborg Sólheimum19 s: 36385 BREIÐHOLT Fálkaborg Fálkabakka 9 s: 78230 Ösp Asparfelli 10 s: 74500 Góðar aukatekjur Getum bætt við okkur dugmiklu sölufólki í spennandi söluverkefni, sem gefa góða tekjumöguleika. Vinnutími ýmist síðdegis eða á kvöldin. Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 688300 á mánudag eða þriðjudag kl. 13-17. Vaka-Helgafell hf., Síðumúla 6. Mötuneyti Mötuneyti í Borgartúni óskar að ráða starfs- kraft í hálft starf. Sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. nóvember merktar: „Mötuneyti - 8159“. Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á skuttogarann Sölva Bjarna- son BA-65. Vél Wichmann 2100 hestöfl. Upplýsingar gefur Guðmundur Sævar í símum 94-2110, 94-2136 og 985-30065. Útgerðarfélag Bílddælinga hf. Reykjavík Sjúkraliðar - starfsstúlkur Sjúkaliða vantar til starfa í desember/janúar í 100% starf á nýuppgerða hjúkrunardeild með 24 vistmönnum. Starfsstúlkur óskast til aðhlynningar í fullt starf í desember og byrjun janúar. Athygli er vakin á að Hrafnista rekur barna- heimili fyrir starfsfólk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atladóttir, í síma 35262 og hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Jónína Níelsen, í síma 689500. Staða sérfræðings við lyflækningadeild Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Stöðugildi er allt að 80% en ekki minna en 60%. Búseta á staðnum er æskileg. Skilyrði er að umsækjandi sé við- urkenndur sérfræðingur í lyflækningum og, hjartasjúkdómum á íslandi. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. og skal senda umsóknir með ítarlegum upplýs- ingum um menntun og fyrri störf til fram- kvæmdastjóra sjúkrahússins. Nánari upplýsingar veitir Ari Jóhannesson, yfirlæknir, sími 93-12311. Sjúkrahús Akraness. Skrifstofustjóri Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á lands- byggðinni leitar eftir skrifstofustjóra. Viðskiptafræðingur eða reyndur maður á þessu sviði koma helst til greina. Umsóknir merktar: „Skrifstofustjóri -8577“ sendist auglýsingadeild Mbl. Bankastörf Innlánsstofnun í Reykjavík óskar eftir dugleg- um og samviskusömum bankastarfsmanni. Æskilegur aldur 25-45 ára. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum, þar sem tilgreindur er aldur, menntun og fyrri störf, svo og meðmælendur, óskast skilað á auglýsingadeild Mbl. í síðasta lagi 15. nóvember nk. merkt: „I - 8581". Bókasafnsfræðingur Héraðsbókasafn Rangæinga á Hvolsvelli óskar að ráða bókasafnsfræðing í fullt starf sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist til formanns stjórnar bóka- safnsins, Pálínu B. Jónsdóttur, Dufþaksholti, 861 Hvolsvelli, fyrir 15. nóvember nk. Upplýsingar í síma 98-78171 vinnusími og 98-78283 heimasími. Bókabúð Bókabúð í miðbænum óskar eftir starfs- krafti. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Bókabúð - 8163“ fyrir 23. nóvember. ■■■■BHMBaHMI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.