Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR ll| NÓVEMBER 1990 41 SUNNUDAGUR 11 I. NÓVEMBER SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 (t t) STOD-2 9.00 ► Geimálfarnir. Teiknimynd með 10.15 ► MímisbrunnurfTell 11.10 ► Perla (Jem). Teikni- 12.00 ► Popp 12.30 ► Jane Fonda 13.20 ► ítalski bolt- íslensku tali. Me Why). Fræðandi þátturfyrir mynd. og kók. Endur- (Unauthorized Biography: inn. Bein útsending 9.2 ► Naggarnir(Gophers). Leikbrúðumynd alla fjölskylduna. 11.35 ► Skippy (Skippy). tekinn þáttur Jane Fonda). Seinni hluti frá ítölsku fyrstu deild- með íslensku tali. Kengúran Skippy lendir ávallt frá því í gær. myndar um leikkonuna Jane inni —Atalanta og 9.50 ► Sannir draugabanar (Real Ghost- íspennandi ævintýri. Fonda, þar sem farið er yfir A.C. Mílanó. busters). Teiknimynd um sanna draugabana. ævi hennarog störf. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 14.00 ► Meistaragolf. GTE Byron Nelson-mótið i lrving ÍTexas. 15.00 ► Is- lendingar í Kanada— Landar íborg- um. (t 0 STOD-2 15.30 ► Maðurer nefndur Valur Gíslason. Jónas Jónasson ræðirvið Val Gíslason, leikara. Þátturinn var áður á dag- skrá 16.8. 1981. 16.15 ► Rokkverðlaunahátiðin 1990(lnternational RockAw- ards). Breskurtónlistafþáttur. Meðal þeirra sem koma fram eru Eric Clapton, David Bowie, Dave Stewart og Melissa Etheridge. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Skúli Svavarsson kristniboði flytir. Stundin okk- ar. 18.30 ►- Mikki. 18.45 ► Ungir blaðamenn. 18.55 ► Táknmálsf. 19.00 ► Vistaskipti (23). 15.10 ► Golf. Golfþáttur i umsjón 16.10 ► Beverly Hills-ormarnir(Beverly Hills Brats). Gam- 17.45 ► Veðurhorfur ver- 18.35 ► Viðskipti íEvrópu (Fin Björgúlfs Lúðvíkssonar. Þetta er anmýnd umauðugan strák sem lætur ræna sér til að ná aldar (Climate and Man). ancial Times Business Weekly). siðasti þátturinn en næsta sunnudag athygli fjölskyldunnar. Aöalhlutverk: Burt Young, Martin Sheen Þetta er annar þáttur fræðslu- 19.19 ► 19:19. hefur NBA-karfan göngu sína. Björg- og Terry Young. Leikstjóri: Dimitry Sotorakis. -1988. þáttar um manninn og þau ólfurmun lýsa þvísemfyriraugu ber áhrif sem hann hefur haft á á Opna Dunhill-mótinu. veðurfarið. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Fagri 20.00 ► Fréttir og kastljós. 20.50 ► Ófriður og örlög (5) 21.40 ► í 60 ár. íslenska sjónvarp- 22.40 ► Úr Listasafni íslands. Hrafn- Blakkur (2) Á sunnudögum verður kast- (Was and Remembrance). Þar ið. Þáttaröð gerð í tilefni af 60 ára hildur Schram fjallar um verkið Frá Vest- (The Adventur- Ijósinu sérstaklega beint að er rakin saga Pugs Henrys afmæli Útvarpsins 20. des. mannaeyjum. es of Black málefnum landsbyggðarinn- og fjölskyldu hans á erfiðum 21.55 ► Séra Matthías á Akur- 22.50 ► Fyllibyttan (Fallet Sten Ander- Beauty). ar. tímum. eyri. Gisli Jónsson fer um slóðir séra son). Sænsk sjónvarpsmynd eftir Lars MatthíasarJóchumssonar. Molin. (t t) STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni, veðurog sport. 20.00 ► Bernskubrek (Wonder Years). 23.45 ► Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 20.25 ► Lagakrókar (LA 21.15 ► 21.45 ►'Akureldar III (Fields of Fire 3). Skiliðvarviö Blueyog Law). Fyrsti þáttur nýs Björtu hliðarn- Dusty í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Styrjðldin skildi eftir sig framleiðsluárs af þessum ar. Karl Bridde djúp ör á þessu litla ástralska samfélagi. Þráðurmn er tekinn vinsæla þætti um störf og Sólmundur uppafturárið 1951. lögfraeðinga á lögfræði- skrifstofu. T. Einarsson. 23.25 ► Spillt vald (The Life and Ass- assination of the Kingfish). Sannsöguleg mynd þarsem cjreinirfrá 3 síðustu árum stjórnmálamannsins Huey P. Long. Bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskrárlok. Aðalstöðin: Sígildir tónar ■■HB Þátturinn Jóns Óttars "I Q 00 Ragnarssonar, Sígild- -lO — ir tónar, er á dagskrá Aðalstöðvarinnar í kvöld. Að þessu sinni er þátturinn tileink- aður tékkneskum tónskáldum og tónskáldum frá Austur-Evrópu. Tónskáld vik- unnar að þessu sinni er Antonin Dvorák frá Bæheimi. Leikið verður brot úr hinni frægu sin- fóníu Nýja heimssinfónía, sem var fyrsta snilldarverk Dvorák er hann samdi í Ameríku á meðan hann var búsettur þar. Einnig verður fjallað um frumkvöðla tékkneskrar Smet'ana og marga fleiri. tónistar á borð við Sjónvarpið: Fyllibyttan ■■■■■ Ný sænsk sjónvarpsmynd eftir Lars Molin, Fyllibyttan, er OO 45 á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Myndin er byggð á sjónleik “ eftir finnska skáldið Ilenrik Tikkanen. í myndinni segir af hópi áfengissjúklinga sem saman eru komnir tii meðferðar í því skyni að reyna að losna undan oki fíknar sinnar. í hópnum er utangarðsmaðurinn Sten Andersson, sem svo langt var genginn á lastanna vegi að í vetrarkuldunum hafðist hann við í ru- slagámum til að ylja sér við varmann af rotnandi sorpi. Leikritið fjallar um vanda og vítahring þeirra er þjást af áfengissýki og synd að segja að hinn úlfgrái veruleiki sé fegraður í meðförum Molins. í aðalhlutverkum eru Tommy Johnsson, Bi Lundberg, Margareta Olsson og Regina Lund en leikstjóri er Christian Lund. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen. Utvarp Rót: BHMR-deilan ■■■■ Lagasetning gegn samningum BHMR verður aðalefni þátt- M00 arins „Af vettvangi baráttunnar“ sem er á dagskrá Rótar- ” innar í dag. Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar sl. sumar til að nema úr gildi samninga BHMR eru eitt heitasta deilumál á íslandi um þessar mundir. Getur verkalýðshreyfing nokkurn tíma sætt sig við slíka lagasetningu? Mun Alþingi staðfesta lögin? Væri það jafnvel stjórnarskrárbrot? Fulltrúar deiluaðila þessa máls munu koma fram í þættinum, sem og alþingismenn og taka þátt í umræð- unni. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Sálartetrið (Endurtekinn þáttur). 10.00 Mitt hjartans mál. Endurtekmr þættir ýmissa stjónenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Uppumfjöll og firnindi. Umsjón Július Brjáns- son. Útilífsþáttur Aðalstöövarinnar. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. 18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassiskur þáttur með listamönnum é heims- mælikvarða, 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónár á sunnudagskvöldi. 21.00 Lífsspegill. i þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til- finningar og trú. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein- faídan og auðskiljanlegan hátt. • 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 i bitiö. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jpnsson, Sigur- steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið- innar viku og fá til sin gesti í spjali. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með þvi sem er að gerast i iþróttaheiminum og hlustend ur teknir tali. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Fréttir kl. 17.17. 19.00 Kristófer Helgason. Róleg tónlist og óskalog. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 10.00 Jóhann Jóhannsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. . 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skulason. 14.00 Á hvita ijaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöt Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2,00 N*Litpoip. . . UTVARP ROT FM 106,8 10.00 Sigildur sunnudagur. Klassisk tónlist í -jmsja Rúnars Sveinssonar. 12.00 Tónlist. 13.00 Elds er þörf. Vinslrisósialistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum baráttumálum gerð skfl. Umsjón Ragnar Stefáns- son. 16.00 Tónlist. 17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur. 17.30 Fréttir Irá Sovélrikjunum i urnsjá Mariu Þor- steinsdóttur. 18.00 Gulrót. Tónlislarþálfur i umsjá Guölaugs Harðarsonar. 19.00 Tónlisl. 23.00 Jazz og blús. 24.00 Nælurlðnar. 12.00 MS 14.00 Kvennó. 16.00 FB 18.00 MR 20.00 FÁ 22.00 FG UTRAS FM 104,8 Sjónvarpið: Maður er nefndur Einn af frumherjum íslensks atvinnuleikhúss, Valur Gísla- 1 C 30 son, er nýlega fallinn frá, eftir að hafa skiiað íslenskri 1-0 leiklist löngum og litríkum starfsdegi. Margir úr hópi eldri kynslóðarinnar muna eflaust túlkun hans á hlutverkum á borð við Föðurinn eftir Strindberg, Brynjólf biskup í Skálholti Guðmundar Kamban og Húsverðinum eftir Harold Pinter. Hæfileiki Vals til að „hverfa inn í“ gerfi sín þótti einstakur, auk þess sem hann samein- aði leikhæfileika sína óskoraðri virðingu fyrir leiklistinni og með- fæddri hógværð andspænis eigin persónu og hæfileikum. í minnigu Vals mun Sjónvarpið nú endursýna viðtal er Jónas Jónas- son, dagskrárgerðarmaður hjá Útvarpinu átti við hann árið 1881, skömmu eftir að Valur lét af starfi hjá Þjóðleikhúsinu. Þeir málbræð- ur lögðu leið sína um fornar slóðir Vals, í búningsherbergi hans og á svið Þjóðleikhússins og í Iðnó, þar sem leikarinn aldni rifjaði upp liðna tíð, feril sinn og viðhorf til listarinnar. »* * * « * *.é * 4 i é-i é « i & ft t' i jb -i ► i a an 8 2 SMl&»:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.