Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1990 MÁNUDAGUR 12. V ilÓVEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Rás 1: Peningar ■■■■■ í dag og þriðjudag fjallar þátturinn í dagsins önn um nokk- 1Q 05 uð sem varðar okkur öll, nefninlega peninga. Er hamingjan AQ ““ föl fyrir peninga? Hvers vegna spila menn upp á peninga? Gefa peningar vald yfir öllu? Kunnum við Islendingar að fara með peninga? Af hverju lendir fólk í vanskilum? Þessum spurningum verður leitast við að svara í þáttunum í dagsins önn á Rás 1. Nú heitir Hótel Geysir, Reykjavík, Hotel Höfdi Reykjavík Við þökkum öllum þeim fjölmörgu, sem þátt tóku í hugmyndasamkeppninni um nýtt nafn á hótelið H O T E L OFÐI Skipholti 27, 105 Reykjavík, sími 91-26210, fox: 623986, telex-. 3000 STAÐUR Hjá okkur gistír enginn bara einu sinni H UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gíslason flylur. 7.00 Fréítir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Fjölþætt tónlistarút varp óg málelni liðandi stundar. Soffia Karlsdótt- ir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 7.46 Listrót. Þorgeir Ólafs- son. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8,10. Veður- fregnir kl. 8.15. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. S.45 Laufskalasagan-. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (27) - 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir (^g Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru-Bjornsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðudregn- ir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. Forleikúr i g-moll eftir Georg Philipp Tele- mann. Consentus musicus Wien leika; Nicolaus Flarnoncourt stjórnar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. —TTTT Stöð 2: Sláturhús fimm ■■■■ Fjalakötturinn sýnir í kvöld kvikmyndina Sláturhús fimm OQ 30 (Slaughterhouse Five) sem gerð er eftir samnefndri met- — sölubók Kurt Vonnegut. Myndin fjallar um fyrrverandi hermann sem lifði af innilokun í fangabúðum nasista í Dresden. Sýnt er inn í hugarheim þessa hrjáða manns og áhorfandinn skynjar þann raunveruleika sem hann upplifir, og sterk hrif fantasíunnar sem heldur honum gangandi. Leikstjóri er George Roy Hill. Myndin er stranglega bönnuð börnum. Maltin: ★ ★ ★ Frystiskápar og kistur Philips-Whirlpool frystiskápar og kistur. Stórglæsileg tæki sem heldur ferskleikanum í matnum mun lengur. Hraðvirk djúpfrysting - Minni ísmyndun. PHILIPS | Whirlpool Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurtregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarlregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Peningar. Umsjón: Gisli Frið- rik Gíslason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.J30.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn, Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir, gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Hötundur les (12) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Fornaldarsögur Norðurlanda i gömlu Ijósi. Þriðji þáttur af fjórum: Örvar-Oddssaga og Bósa- saga. Umsjón: Viðar Hreinsson. (Einnig utvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur i gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á törnum' vegi Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir, 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Jóna Valgerður Kristj- ánsdóttir talar. . 19.60 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur trá laugardegi.) i v • k • '• • a. k • • .*,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.