Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 20
20 ('<>! aaaMavoM n aiiOAauKMUB ui<iA.mMur)HOM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. NOVEMBER 1990 BARNFÓSTRA Barngóð stúlka, sem reykir ekki, óskast sem fyrst til að sjá um Martin litla, 6 mánaða. Auk þess þarf viðkomandi að sjá um heim- ilisverkin. Við búum í einbýlishúsi í Hellerup sem er nálaegt Kaupmannahöfn. Mjög góðar lestar- og rútusam- göngur á milli. Nýinnréttað herbergi með sjón- varpi. Fastur vinnutími, góð laun og uppihald frítt. Agnes Norsoller, Lemchesvej 5, DK-2900, Hellerup, Danmark. REX skrífstofuh úsgögn fyrír heimilið ogfyrírtækið Stærð: 160x80 37.900.- 127x60 32.800. AXIS AX/S HÚSGÖGN /// SMIÐJVVEGI9, KÓPA VOGl, SÍMI 43500. HÆTTIÐ AÐ BOGRA VIÐ ÞRIFIN! SJÚKRAÞJÁLFUN Erik Joost van Erven, löggiltur sjúkra- þjálfari, mun hefja störf í Sjúkraþjálfun Kópavogs hf., Fannborg 5, Kópavogi, frá 15. nóvember 1990. Sími 45488. Lengri afgreiðslutími íslandsbanka í Lóuhólum Frá og með 12. nóvember verður afgreiðslutími útibús íslandsbanka í Lóuhólum frá kl. 9.15 til 16.00. Verið velkomin í viðskipti allan daginn! ÍSLANDSBANKI -í takt við nýja tíma! Könnun á lestri tímarita: Flestir lesa Sjón- varpsvísi Stöðvar 2 SAMKVÆMT niðurstöðum könnunar Gallup á íslandi frá 12.-15 októb- er fyrir Fróða og SAM- útgáfuna um lestur tímarita er Sjónvarpsvísir Stöðvar 2 mest lesna tímaritið á íslandi. 66% aðspurðra sögðust hafa lesið eða skoðað Sjónvarpsvísinn á síðastliðnum 12 mánuðum. 64% sögðust hafa lesið eða skoðað Mannlíf og 60% Hús og híbýli. Margir lásu einnig Nýtt líf (55%), Vikuna (55%), Heimsmynd (50%) og Gestgjaf- ann (45%). Af fleiri tímaritum má nefna Bíl- inn sem 31% aðspurðra sögð- ust hafa lesið eða skoðað á síðast- liðnum 12 mánuðum, Við sem fljúg- um sem 30% aðspurðra hafði gluggað í og Þjóðlíf sem 36% að- spurðra hafði lesið eða skoðað á tímabilinu. Æskan kemur á heimili 15% sva- renda,ABC á heimili 13% svarenda og íþróttablaðið á heimili 11% sva- renda. 40% aðspurðra lesa erlend tímarit í einhveijum mæli, 13% einu sinni í viku eða oftar, 18% einu sinni í mánuði og 9% sjaldnar en einu sinni í mánuði. Af 1000 manna tilviljunarúrtaki sem valið var úr þjóðskrá af landinu öllu úr hópi 15-75 ára einstaklinga, svöruðu 712 eða 71% úrtaksins. VEGG F0ÐUR, VEGGFÓÐUR, 0G AFTUR VEGGFÓÐUR 150 GERÐIRIB0Ð SÝNING í DAG SUNNUDAG KL. 10-16 VEGGFÓÐRARINN VERSLUN MEÐ GÓLF- OG VEGGEFNI FÁKAFEN 9 • SKEIFUNNI • 108 REYKJAVÍK SÍMAR: (91) - 687171 / 687272 Nú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með éinu handtaki án pess að taka þurfi hana af skaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig erhún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! Nýbýlavegi 18 Sími641988 IBESTAI HELGARRISPUR I NOVEMBER OG DESEMBER Skemmtilegasta borg Skandinavíu. Verslanireru opnará laugardögum. Góðir veitingastaðir, jass og bjórstofur. Kaupmannahöfn er París Norðurlandanna. Þar er sagan, ævintýrin, menningin, mannlífið og náttúrufegurðin. Frábær hótel á vægu verði. FLUGLEIDIR Þegar ferðalögin liggja í loftmu ADMIRAL FRÁ KR. 26.060,- IMPERIAL FRÁ KR. 30.792,- SHERATON FRÁ KR. 31.086,- COSMOPOLE FRÁ KR. 27.558,- ABSALON FRÁ KR. 27.470,- *Miðað við gistingu í tvíbýli 13 nætur. Söluskrifstofur Fluleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 690 300. Allar nánari uppiýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.