Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.11.1990, Blaðsíða 34
MORGUNBIifíÐIÐ < 34tíK ;_______ ATVINNUHÚSNÆÐI Miðbær - markaður Til leigu er gott húsnæði undir verslun eða vörumarkað u.þ.b. 900 fm. Getur fengist leigt í hlutum til lengri eða skemmri tíma. Upplagt fyrir jólamarkað. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Markaður 1990. Atvinnuhúsnæði til leigu efst við Skólavörðustíg 90 fm á jarð- hæð. Hentar ýmiskonar starfsemi. Upplýsingar gefur Ragnar Guðmundsson í síma 10485 á skrifstofutíma. Til leigu við Borgartún skrifstofuhúsnæði á 3. hæð sem skiptist í tvær 60 fm einingar. Nánari upplýsingar gefur Fjárfesting, fasteignasala hf., Borgartúni 31, si'mi 624250. 102 m2til leigu Við leitum að lítilli heildverslun, sem þarf 102 m2 í snotru húsnæði nálægt miðbæ Reykjavíkur. Mánaðarleiga kr. 52.000,-. Hringdu í síma 681410 á skrifstofutíma. Verslunarhúsnæði óskast Traust innflutningsfyrirtæki óskar eftir 35-^0 fm verslunarhúsnæði fyrir smásöluverslun til leigu eða kaups. Húsnæðið þarf ekki að vera laust fyrr en eftir áramót. Góð bíla- stæði þurfa að vera fyrir hendi. Tilboð merkt: „B - 16488“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 1.12.90. Garðshorn - verslunarhúsnæði Til leigu 210 fm nýtt verslunarhúsnæði í Garðshorni, Suðurhlíðum 35, Reykjavík. Hús- næðið er til afh. strax. Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavík. Til leigu! Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Hér er um að ræða húsnæði í eftirfarandi stærðum: Skipholt: l.hæð 137fm = verslunarhúsnæði. 3. hæð 54fm = skrifstofuhúsnæði. 3. hæð 48 fm = skrifstofuhúsnæði. Bolholt: 5. hæð 177fm = skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300. Frjálstframtak Ármúla 18, sími 82300. KVÓTI Erum kaupendur að kvóta Ögurvík hf. Sími 91-25466. Fagurfiskur ísjó Fiskiðja Sauðárkróks hf. óskar eftir að kaupa kvóta. Upplýsingar í síma 95-35207. Kvóti Tilboð óskast í 40 tonna þorsk-, 32 tonna karfa- og 14 tonna ufsakvóta. Tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. nóv. merkt: „K - 14185“. HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast til leigu Óska eftir að taka á leigu sérhæð eða rúm- góða íbúð í Reykjavík. Æskileg staðsetning miðbærinn og nágrenni (ekki skilyrði). Traustar greiðslur og reglusemi. Upplýsingar gefur Hrafnhildur í síma 681720 milli kl. 9.00 og 17.00. Húsnæði óskast strax Bráðvantar 4ra herb. íbúð í Vesturbæ eða miðbæ. Er góður leigjandi og get útvegað meðmæli ef með þarf. Súsanna Svavarsdóttir, sími 18052. íbúð til kaups eða leígu 2ja herb. íbúð óskast í gamla miðbænum eða í Vesturbæ. Staðgreiðsla fyrir rétta eign kemur til greina eða gott leiguverð (húsgögn mega fylgja). Upplýsingar í síma 688486, Birgir. WÓDLE1KHÖSID Þrjár íbúðir óskast Þjóðleikhúsið óskar að taka á leigu 3 íbúðir frá og með 1. desember í rúma 2 mánuði. íbúðirnar leigjast með húsbúnaði. Tilboð sendist til Þjóðleikhússins merkt: „Dansflokkur" fyrir 18. nóvember. Markaðsstjóri Traust og öflugt fyrirtæki í hörðum sam- keppnisiðnaði óskarað ráða markaðsstjóra. Skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu á sviði markaðsstjórnar og hafi sýnt árangur í starfi sínu. Góð menntun er æskileg en þó ekki aðalskilyrði. Viðkomandi þarf að búa yfir tölvukunnáttu (PC) og geta nýtt tölvutækni sér til hjálpar við vinnu sína. I boði eru góð laun fyrir réttan mann. Umsækjendur um starfið eru beðnir að leggja inn umsóknir sínar á auglýsingadeild Morg- unblaðsins, merktar: „1111-90“ fyrir 19. nóvember nk. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu m/húsgögnum glæsileg 2ja herbergja íbúð í hjarta borgar- innar. Laus nú þegar. Leigutími eftir sam- komulagi. Ath. lágmark 7 dagar. Tilboð sendist í pósthólf 1100,121 Reykjavík, merkt: „íbúð“. Einbýlishús til leigu Einbýlishús í Stóragerðishverfi er til leigu. Húsið er á tveimur hæðum og er 290 fm að stærð með bílgeymslu. Leigutími verður frá desember 1990 til desember 1991. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að leggja nöfn sín ásamt símanúmeri inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Stóragerðishverfi - 8167“ fyrir 16. nóvember. Til leigu einbýlishús nálægt Landakotstúni. Leigist með eða án húsgagna. 1. hæð: 200 fm, Stór og glæsil. forst., 3 saml. stofur og eldh.. 2. hæð: 3 stór svefnh., baðh. (sauna). Jarðhæð: Sér 3ja herb. íbúð með húsgögnum. Bílskúr: 35 fm. Húsið hentar vel sem skrifstofuhúsnæði. Laust 1. janúar nk. Leigutími allt að 5 ár. Tilboð sendist í pósthólf 1100,121 Reykjavík, merkt: „Einbýlishús". Skrifstofu-, lager- eða verkstæðishúsnæði Til leigu er við Suðurlandsbraut á mjög góð- um stað ca. 220 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð og ca. 300 fm. lager- eða verkstæðis- húsnæði á jarðhæð. Húsnæðinu má skipta upp í minni einingar. Næg bílastæði, upphit- að plan og stórar innkeyrsludyr inn á lager. Leigist í 1-4 hlutum. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „S - 8578“ fyrir 16. nóv.. BÁTAR — SKIP Traustfyrirtæki í sjávarútvegi óskar eftir að kaupa fiskiskip með kvóta. Æskilegt er að um sé að ræða hlutafélag með yfirfæranlegu tapi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóvember nk. merkt: „Kvóti - 333“. Trilla óskast Óska eftir 4-6 tonna trillu til kaups. Stað- greiðsla í boði fyrir réttan bát. Upplýsingar um verð og ástand báts sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „ H - 999“. Kvóti - kvóti Okkur vantar framtíðarkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. TILKYNNINGAR Innritun í starfsþjálfun fatlaðra Hafin er móttaka umsókna fyrir vorið 1991. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember. For- stöðumaður veitir nánari upplýsingar og tek- ur á móti umsóknum í síma 29380. Skriflegar umsóknir sendist: Starfsþjálfun fatlaðra, Hátúni 10a. 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.