Morgunblaðið - 11.11.1990, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNN’t.DÁGCR 11. NÓyEMBER 1990
4
T T\\f''er sunnudagur 11. nóvember, 315. dagur ársins
1 1990. Tuttugasti ogannar sd. eftir trínitatis.
Maiteinsmessa. Árdegisflóð kl. 1.35 og síðdegisflóð kl. 13.59.
Sólarupprás í Rvík kl. 9.42 og sólarlag kl. 16.43. Myrkur
kl. 17.38.Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 ogtunglið
í suðri kl. 8.51. Fjara kl. 7.45 og kl. 20.30.
Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð,
heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú
Krist. (Þessal. 5, 9,—10.)
ÁRNAÐ HEILLA
r7A ára afmæli. A morg-
I vJ un, 12. nóvember, er
sjötug Þuríður Ágústsdótt-
ir, Austurbrún 37, Rvík.
Maður hennar er Gunnar
Skafti Kristjánsson, bílstjóri.
Hún vann um árabil á Prik-
inu, veitingastofu á horni
Bankastrætis og Ingólfs-
strætis. Þau taka á móti gest-
um í safnaðarheimili Ás-
kirkju, Vesturbrún, á morg-
un, afmælisdaginn, kl.
17-21.
/\ ára afmæli. Næst-
O V/ komandi þriðjudag, 13.
þ.m., er fimmtug frú
Hansína Einarsdóttir,
Engjavegi 29, ísafirði. Eig-
inmaður hennar er Kristján
K. Jónasson, framkvæmda-
stjóri „Djúpbátsihs“. Þau taka
á móti gestum á heimili sínu
á afmælisdaginn eftir kl. 17.
FRÉTTIR/
MANNAMÓT
ÞENNAN DAG árið 1918
gekk í gildi vopnahlé í heims-
styijöldinni fyrri og er dagur-
inn síðan kallaður „Vopna-
hlésdagurinn". Þennan dag
árið 1835 fæddist þjóðskáldið
Matthías Jochumsson.
Þennan dag árið 1961 tók
Sparisjóður vélstjóra til
starfa. í gær voru liðin 46
ár frá því að skipi Eimskipafé-
lags íslands, Goðafossi, var
sökkt hér úti í Faxaflóa, 10.
nóv. 1944. Marteinsmessa er
í dag, tileinkuð Marteini bisk-
upi í Tours í Frakklandi. Hann
var ötull kristniboði, segir í
Stjörnufræði/Rímfræði.
HÁSKÓLI íslands auglýsir
í Lögbirtingi lausar fimm
framkvæmdastjórastöður við
stjórnsýslu stofnunarinnar.
Þær verða veittar til fimm
ára, frá 1. janúar næstkom-
andi. Tekið er fram að auk
háskólaprófs sé æskilegt að
umsækjendur hafi þekkingu
á starfsemi háskóla. Þessar
stöður eru: Framkvæmda-
stjórastaða bygginga- og
tæknisviðs, framkvæmda-
stjórastaða fjármálasviðs,
kennslusviðs, rannsókna-
sviðs, starfsmannasviðs og
upplýsinga og samskipta-
sviðs. Umsóknarfrest setur
Háskólinn um stöðurnar til
1. desember.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 43. Fé-
lagsstarf aldraðra. Á morgun
verður þess minnst að þijú
ár eru iiðin frá því félagsstarf-
ið þar hófst og verður þess
minnst þar með skemmtidag-
skrákl. 14-16. Herdís Hall-
varðsdóttir og Gísli Helga-
son syngja, ungir fiðluleikar-
ar skemmta, Guðrún Þ.
Stephensen, leikkona, flytur
efni úr verkum Jónasar
Hallgrímssonar. Sönghópur
félagsmiðstöðvarinnar syng-
ur nokkur lög undir stjórn
Helga Þorlákssonar. Vinnu-
stofumar verða opnar allan
daginn. Kaffihlaðborð.
KROSSGATAN
LÁRETT: — 1 lægja, 5
þögn, 8 stór goggur, 9 horað-
ur, 11 ræktuð lönd, 14 málms,
15 grasrót, 16 raðtölu, 17
for, 19 baun, 21 meltingar-
færi, 22 í ytri hluta, 25 kassi,
26 ílát, 27 greinir.
LÓÐRÉTT: - 2 fugl, 3
spils, 4 ákveða, 5 missir fót-
anna, 6 rekkjuklæði, 7 reykja,
9 kirkjustaður, 10 vilsa, 12
afkimi, 13 ttjágróðurinn, 18
elska, 20 bardagi, 21 tónn,
23 burt, 24 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 kráka, 5 kutar, 8 álkan, 9 skáid, 11
nasla, 14 inn, 15 lamin, 16 aurar, 17 nær, 19 orða, 21 aumt,
22 ungunum, 25 sær, 26 ára, 27 sár.
LÓÐRÉTT: — 2 rok, 3 kál, 4 aldinn, 5 kannar, 6 una, 7
afl, 9 Selfoss, 10 ármaður, 12 straums, 13 afritar, 18 æður,
20 an, 21 au, 23 gá, 24 Na.
Bráðabireðalöein
Oskað álits umboðsmanns
Stefán Valgeirsson: Vil láta reyna á hvort um stjómarskrárbrot sé að ræða. Steingrímur
Hermannsson: Stjómin ekki í hættu
Bara kyssa — kyssa! Þú getur trútt um talað Nonni. Það er nú dálítið annað að sleikja úr þessu
fyrirbrigði, en henni Jóhönnu þinni, góði. ..?
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Opið hús fyrir
10—12 ára mánudag kl. 17.
Opið hús fyrir foreldra ungra
barna nk. þriðjudag kl.
15—17: Bænir, fræðsla, söng-
ur, föndur. Foreldrar geta
tekið börnin með.
SKIPIN
„STYRKUR" - Samtök
krabbameinssjjiklinga og að-
standenda þeirra hefur opið
hús í Skógarhlíð 8 fyrir fé-
lagsmenn og gesti þeirra nk.
þriðjudagskvöld. Þar mun
Valgerður Sigurðardóttir,
krabbameinslæknir, segja
frá ráðstefnu um andlegan
og félagslegan stuðning við
krabbameinssjúklinga, sem
hún sótti erlendis. Kaffi verð-
ur borið fram.
FÉL. ELDRI borgara. í dag
er opið hús í Goðheimum,
Sigtúni, kl. 14. Fijáls spila-
mennska. Dansað kl. 20. Á
morgun kl. 14 í Risinu, Hverf-
isgötu 105, er skáldakynning
í umsjá Vilborgar Dag-
bjartsdóttur, rithöf. Kynnt
verk Stefáns Jónssonar.
SÓKN & Framsókn. Sam-
eiginlegt spilakvöld Starfs-
mannafél. Sóknar og Verka-
kvennafél. Framsóknar verð-
ur nk. miðvikudagskvöld í
Sóknarsalnum kl. 20.30.
Þriðja umferðin í fjögurra
kvölda spilakeppni. Spilaverð-
laun. Kaffi borið fram.
STYRKTARFÉL. lamaðra
og fatlaðra, kvennadeild,
heidur fund á Háaleitisbr.
11—13 kl. 20.30 á mánudags-
kvöld.
KVENFÉL. Grindavíkur
heldur fund mánudagskvöld
kl. 20.30 í litla salnum í Festi.
KVENFÉL. Kópavogs. Bas-
ar og kaffisala félagsins er í
dag í félagsheimili bæjarins
og hefst kl. 14. Nk. þriðju-
dagskvöld verður spilakvöld,
einnig í félagsheimilinu kl.
20.30 og er það opið öllum.
KVENFÉL. Breiðholts hef-
ur fund á þriðjudagskvöldið í
kirkjunni kl. 20.30. Spilað
verður bingó. Félagskonur
koma á fundinn með myndir
úr ferðalögum og frá félags-
starfinu, sem skoðaðar verða.
ÁTTHAGAFÉL. Stranda-
manna heldur spilafund í dag
í Breiðfirðingabúð, Faxafeni,
félagsvist og byijað að spila
kl. 14.
KVENFÉL. Óháða safnað-
arins ætlar að spila félagsvist
þriðjudagskvöldið kl. 20.30 í
Kirkjubæ. Kaffiveitingar.
KVENFÉL. Hreyfils heldur
basar og flóamarkað sunnud.
18. nóv. nk. í Hreyfilshúsinu.
Nk. fimmtudagskvöld tekið á
móti varningi þar eftir kl. 20.
ITC-deildir. ITC-deildin
Kvistur heldur fund mánu-
dagskvöldið kl. 20 í Holiday
Inn. Fundurinn er öllum op-
inn. Gefur Olga Hafberg nán-
ari uppl. í s. 35562. ITC-deild-
in Eik, Seltjarnarnes & Vest-
urbæ, heldur fund mánudags-
kvöld kl. 20 á Hallveigarstöð-
um. Hjördís, s. 21274, gefur
nánari uppl. og er fundurinn
öllum opinn.
NAFNBREYTING. í Lög-
birtingi birtir Tryggingaeftir-
litið, að það hafi staðfest
breytingu á nafni eins tiygg-
ingafélaganna, en á aðalfundi
þess hafði nafnbreytingin
verið samþykkt. Þetta er
Líftryggingafélagið Vörður
hf., sem nú hefur hlotið nafn-
ið Reykvísk líftrygging hf.
KIRKJA
REYKJAVÍKURPRÓF-
ASTSDÆMI: 50 ára afmæl-
ishátíð Reykjavíkurprófasts-
dæmis er í Langholtskirkju í
kvöld kl. 20.30. Ávörp, dag-
skrá á vegum ÆSKR, kór-
söngur. Hátíðin eröllum opin.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
FORELDRAR ungra barna
í Ártúnsholti: Opið hús
þriðjudagsmorgna kl. 10—12
í safnaðarheimili kirkjunnar.
BÚSTAÐAKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í dag kl. 5.
GRENSÁSKIRKJA: Fundur
í Æskulýðsfélagi Grensás-
sóknar í kvöld kl. 20. Fundur
hjá Kvenfélagi Grensáskirkju
í safnaðarheimilinu þriðjudag
kl. 20.30.
NESKIRKJA: Mánudag:
Æskulýðsstarf 13 ára og eldri
kl. 9.30 annað kvöld.
Mömmumorgunn: Opið hús
fyrir mæður og börn þeirra
nk. þriðjudagsmorgun kl.
10—12. Æskulýðsstarf fyrir
10—12 ára kl. 17 þann sama
dag.
FELLA- og Hólakirkja:
Fundur í Æskulýðsfélaginu
mánudagskvöld kl. 20.30.
SELJAKIRKJA: Fundur
mánudag KFUK, yngri deild,
kl. 17.30, eldri deild kl. 18.
Æskulýðsfundur kl. 20.
REYKJAVÍKURHÖFN:
í dag er Sagaland, leiguskip,
væntanlegt að utan. Á morg-
un eru væntanleg að utan:
Skógarfoss, Brúarfoss o g
Arfell.
HAFNARFJAÐRAR-
HOFN: í dag er togarinn
Víðir væntanlegur inn til
löndunar og Hofsjökull legg-
ur af stað til útlanda í kvöld.
Grænlenskur togari er vænt-
anlegur mánudag.
ORÐABÓKIIM
Vanheill
Nýlega rakst ég á eftir-
farandi setningu, þar sem
sagt var frá Brynjúlfi á
Minna-Núpi: „Eintak Brynj-
úlfs af Árbókum Espólíns
hefur t.d. verið mjög van-
heilt, [Ieturbr. hér], en hann
hefur skrifað upp kafla og
blöð, sem vantaði...“ Þeg-
ar ég las þetta, minnti það
mig á atvik á bókauppboði
fyrir, nokkrum áratugum.
Uppboðshaldarinn hafði
fyrir vana að lýsa bókum
þeim, sem boðnar voru upp,
og tók alveg sérstaklega
fram, ef eitthvað vantaði í
þær. Þá fór hann allt í einu
að tala um, að bækur væru
vanheilar, ef blöð eða mynd-
ir vantaði í þær. Ég man
vel eftir, að þeir voru fleiri
en ég, sem hrukku við að
— óheill
heyra þessa notkun orðsins.
Fram að þessu höfðu menn
almennt talað um, að eintak
væri óheilt, ef í það vantaði
blöð. Uppboðshaldara var
bent á þetta, og ég held
hann hafi talað um óheil
eintök eftir það. Ég hygg,
að svo sé einnig oftast gert
á bókauppboðum nú á dög-
um. Lo. vanheill er haft um
heilsufar manna og um það
vitna orðabækur, sbr. einnig
no. vanheilindi og vanheilsa.
Lo. óheill merkir hins vegar
lasinn, en einnigóhreinlynd-
ur og undirförull, sbr. óheil-
indi. OM tekur fram, að
óheill sé einnig haft um bók
eða annað, sem vantar í.
Þetta skyldu bókamenn
hafa hugfast.
- JAJ