Morgunblaðið - 11.11.1990, Síða 26

Morgunblaðið - 11.11.1990, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1990 STJORNUSPA e.ftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Þú gætir týnt einhveiju verð- mæti heima við í dag. Innsæi þitt kemur þér að góðu haldi í starfi þínu núna. Einhver vinnu- félaga þinna virðist hafa róm- antískan áhuga á þér. Naut (20. apríl - 20. maí) ufft; Þér hættir til að fara yfir strikið þegar þú skvettir úr klaufunum í dag, en í ástarmálunum vegnar þér hins vegar vel. Njóttu þess til hins ýtrasta. i Tvíburar (21. mai - 20. júní) Þú tekur þátt í félagslífi í dag. Stattu við öll loforð sem þú hefur gefið fjölskyldumeðlimi. Nú er lag að taka ákvarðanir um fram- kvæmdir heima fyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú verður að þekkja til þeirra sem þú skiptir við. Samband þitt við barnið þitt er fram úr skarandi gott núna. Láttu ekki bregðast að nota hluta dagsins til að létta þér og þínum upp. Rómantíkin liggur í loftinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Ef þú ert að hugsa um að kaupa ný húsgögn er þetta rétti dagur- inn til að líta í kringum sig. Þú átt í mikilvægum viðræðum og gætir átt von á auknum tekjum í framhaldi af þeim. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Gjörvuleiki, persónutöfrar og góðir tjáningarhæfileikar iétta þér öll þín verk í dag. Þú hefur áreiðanlega góð áhrif á alla sem þú umgengst og hlutirnir fara eins og þú kýst helst. Vog (23. sept. - 22. október) ÍjjfQ Þú frnnur eitthvað sem þú hefur verið að leita að. Einkaviðræður hafa jákvæðan framgang. Heil- brigð skynsemi og hagsýni koma sér vel í dag. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjj§ Þú nýtur þess að eiga skipti við þá sem þú umgengst í dag og hlýtur frábærar móttökur. Skoð- anaskipti þín við ákveðinn aðila örva hugsun þína. Þú setur þér ný markmið til að keppa að. Bogmaóur \22. nóv. - 21. desember) Það gerist margt á bak við tjöld- in í dag og allt af hinu góða fyr- ir þig. Þú ert að leggja drög að nýja verkefní sem þér hefur verið trúað fyrir og ekki stendur á stuðningi þér til handa frá sam- starfsfólkinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu rómantíkina ganga fyrir í dag. Þú heyrir frá einhverjum sem býr erlendis. Vinur þinn gef- ur þér góð ráð. Farðu út að hitta fólk i kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh <Þú getur sparað meira en þú' hugðir. Talaðu við yfirmenn þína. Sambönd þín reynast þér hjálp- leg. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þetta er góður dagur til samn- ingagerðar. Hjón eru óvenju ná- tengd hvort öðru núna og vinna saman að því að skipuleggja fyr- ir framtíðina. AFMÆLISBARNIÐ er ákafaper- sóna, kraftmikil og vinsæl. Það er bæði hástemmd tilfinngavera > og þarfnast útrásar fyrir sköpun- arhæfileika sína. Það vinnur best þegar það fær innblástur, en á til að vantreysta innsæi sínu. Það vill fara sínu fram og unir illa venjubundinni hversdagsvinnu. Það gæti náð langt á sviði lista eða lækninga. -Stjörnuspána á aö lesa sem ,dœgradvöl. Spár af þessu tagi DYRAGLENS Þa& bbsta isre> Sj~ÓNVAfZPlE> , AÐ þA£> pee=GCue AÐ sétz FL7ÓG - AKJPI Sk:0/eO'Óf2 f v~r--------- jccca. ]í \Í<S> oo Q y GRETTIR E6 HBFMORB\ ( SJUKÆA- TOMMI OG JENNI Þ/e> seg/st e/ck/ GerA sop(&A ^ GÓLF/hJD 7/ SOF/&4 Þa í &ó/yiiNu as^ ( f/vseA/se GS/kSUK V- /iTAÞ&IZ. £>0£t0i ? FERDINAND SMAFOLK 50 I OKOEREP MINT CH0C0LATE CHIPJU5T LIKE 5HE PIR ANP 5HE 5AIP SHE UJA5 5URPRI5EP... 5HE 5AV5,'M05T OLPER PE0PLE 0RPER VANILLA!" WHAT5HE REALLY MEANT UJAS SHE THINK5 l'M PULL ANP BORING! Ég bað bara um ís með Hún sagði: „Flest eldra súkkulaði eins og hún, og fólk vill helzt vanillu- hún sagðist vera hissa. bragð!“ Það sem hún mein- ar í rauninni er, að henni finnst ég þreytandi og leið- inlegur! Eg hefi alltaf verið mikið fyrir vanillubragð. BRIDS Ætli Terence Reese hafi ekki fyrstur manna gefið fyrirbærinu nafn. Enskt nafn, auðvitað, enda maðurinn Breti í húð" og hár. „ODDBALL", sagði Reese, og við það situr. Líka á íslandi. Einhverjir eru að rembast við að kalia fyrirbærið „Smith sign- al“, sem nær auðvitað engri átt, svo andlaust sem það nú er. Hvað sem þessum bollalegging- um líður, þá er „furðufuglinn" sérstakt kall sem aðeins er notað í vörn gegn grandsamningum. Reglan virkar þannig: Makker spilar út, þú lætur þvingað spil (til dæmis gosann frá DGx) og sagnhafi á slaginn. Sagnhafi sækir nú sinn eigin lit og nú getur þú sýnt makker ÓVÆNT- AN styrk í útspilslitnum með því að láta óeðlilega hátt spil í slaginn. Svo hátt, að makker veitir því athygli og þykir þetta hið furðulegasta mál. Hann, sem sagt, vaknar. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á1065 V 853 ♦ ÁD92 ♦ 86 Vestur Austur ♦ D832 «97 ¥ 9 ¥ 107642 ♦ K85 ♦ G3 ♦ K10532 *D974 Suður ♦ KG4 VÁKDG ♦ 10764 + ÁG Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tigull Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: laufþristur, fjórða hæsta. Spilið er frá afmælismóti Bridsfélags Kópavogs, sem fram fór um síðustu helgi. Flest pörin spiluðu 3 grönd og fengu allt frá átta upp í tólf slagi. Ef sagn- hafi hittir í spaðann og svínar tíguldrottningu, fær hann a.m.k. 10 slagi. En laufútspilið er óþægilegt og því kemur vel til greina að drepa drottninguna strax með ás, spila spaða upp á ás og svína gosanum í bakaleið- inni. Nú þarf vestur að hitta á að leggja niður laufkóng. Sem er auðvelt ef AV nota ODDBALL, því þá fylgir austur í spaðann með níunni og síðan sjöunni. Þannig kemur hann því til skila að hann sé með ÓVÆNTAN styrk í litnum — í þessu tilviki, fjórlit. Á einu borðinu svínaði sagn- hafi tíguldrottningunni strax r» öðrum slag. Og austur lét GOS- ANNi! Sem er, óneitanlega, mjög skýr ODDBÁLL. En böggull fylgdi skammrifi. Sagnhafi fékk nú óvænt fjóra slagi á litinn. SKÁK Á haustmóti Taflfélags Reykja- víkur sem er að ljúka, kom þessi stáða upp í B flokki, í viðureign þeirra Agústs Ingimundarsonar (1-840), sem hafi hvítt og átti ieik, og Kristjáns Eðvarðssonar .(1.880). Svartur lék síðast 28. — De7 — f6. 29. Rl'5!i (Glæsilegur leikur sem byggir á því að eftir 29. gxf5 30. Gb5 er svarta drottningin lokuð inni og fellur.) 29. — Rc6 30. Rxd6+ - Ke7 31. Bg5 - Rxb8 32. Bxf6+ - Bxf6 33. e5 - Bg7 34. Dg5+ og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát í öðrum leik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.