Morgunblaðið - 11.11.1990, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/Rfle/Siyifl jyNNUDAGURJl. NÓVEMBER 1990
31,
l AUGL YSINGAR
KVENNA
ATHVARF
Starfsmaður óskast
í fullt starf í Kvennaathvarfið,
vaktavinna
Kvennaathvarfið er rekið til stuðnings kon-
um, sem búa við ofbeldi á heimilum sínum
og börnum þeirra. Kvennaathvarfið er opið
allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Daglegur rekstur athvarfsins er í höndum 6
manna vakthóps, sem deilir með sér verkefn-
um og ábyrgð. Helstu verkefni vakthópsins
eru ráðgjöf og stuðningur við konur, sem
búa við ofbeldi, daglegt bókhald, umsjón
með húsnæði, innkaup o.fl. Starfið losnar í
desember. Nýr starfsmaður verður ráðinn
til þriggja mánaða starfsþjálfunar og í fram-
haldi af því getur orðið um tveggja ára ráðn-
ingarsamning að ræða, ef um semst.
Samtök um kvennaathvarf eru grasrótarsam-
tök; þar er því engin yfirstjórn. Mikilvægt er
að starfsmenn Kvennaathvarfsins hafi tíma
og áhuga á virkri þátttöku í félagsstarfinu,
sem m.a. felst í að vekja athygli og umræðu
um ofbeldi á heimilum.
Þeir, sem óskafrekari upplýsinga, geta hringt
á skrifstofu samtakanna milli kl. 10-12,
síminn er 23720.
Umsækjendur eru beðnir um að skila um-
sóknum, sem greina frá menntun og starfs-
reynslu, fyrir 20. nóvember. >-
Öllum umsóknum verður svarað.
Samtök um kvennaathvarf,
Vesturgötu 3,
pósthólf 1486,
121 Reykjavík.
Ráðgjafi
Fyrirtækjaþjónusta
Venga vaxandi umsvifa vill Ráðgjöf Kaup-
þings hf. (dótturfyrirtæki Kaupþings hf.) ráða
í starf ráðgjafa á sviði fyrirtækjaþjónustu.
Leitað er eftir umsækjendum sem hafa:
★ viðskiptamenntun, helst masters-gráðu
eða aðra framhaldsmenntun.
★ Starfsreynslu eða góða þekkingu á rekstri
íslenskra fyrirtækja og rekstrarumhverfi
þeirra.
★ Mikið frumkvæði.
★ Gott vald á framsetningu efnis í ræðu
og rituðu máli.
Meginþættirnir í fyrirtækjaþjónustu Ráð-
gjafar Kaupþings hf. eru:
★ Fjármögnun og eignarform fyrirtækja,
þ.á m. hlutafjárútboð, mat á fjárfesting-
arvalkostum, kaup, sala eða samruni fyr-
irtækja, mat á virði fyrirtækja eða hluta-
bréfa.
★ Stjórnunarráðgjöf, m.a. um stefnumótun, "
skipulag, áætlanagerð og upplýsinga-
streymi.
★ Samstarf við alþjóðlegt ráðgjafarfyrir-
tæki, Arthur D. Little, um ráðgjafarverk-
efni hér á landi og erlendis.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir sem algjört trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar
„Ráðgjafi 584“ fyrir 20. nóvember nk.
Hagvai ngurhf
Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir |
Verslunarstjóri
Örtölvutækni-Tölvukaup hf. óska eftir að
ráða verslunarstjóra fyrir verslun okkar í
Skeifunni 17.
Við erum að leita að manni/konu, sem
• hefur reynslu af verslunarstörfum
• hefur þekkingu á tölvum
• er áhugasamur/söm
• hefur frumkvæði
• er vinnusamur/söm
Við bjóðum
• gott vinnuumhverfi
• góðan starfsanda
• fjölbreytt starf
• góð laun
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar um starfið veita Guðmundur
Hólmsteinsson og Karl Wernerson, ekki í
síma.
Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 19. nóv-
ember nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi
í afgreiðslu verslunarinnar í Skeifunni 17.
Örtölvutækni-Tölvukaup hf. er fyrirtæki, sem selur, setur upp og þjónust-
ar tölvubúnað frá mörgum viðurkenndum aðilum, s.s. Hewlett Packard,
Tulip, Star, SynOptics o.fl. Hjá fyrirtækinu starfa 24 starfsmenn, þar af 12
í þjónustudeild og 6 i söludeild.
M ÖRTÖLVUTÆKNI M
IÐNÞRÓUNARFÉLAG
EYJAFJARÐAR HF.
óskar að ráða
framkvæmdastjóra
Starfið felst í að vinna að iðnþróun við Eyja-
fjörð, svo sem með mótun stefnu, leit að
nýjum valkostum, mati á framtíðarmöguleik-
um atvinpugreina og einstakra fyrirtækja og
kynningu á svæðinu. Einnig að veita ráðgjöf
við stofnun og rekstur fyrirtækja eftir að-
stæðum.
Framkvæmdastjóri sér um daglegan rekstur
félagsins og kemur fram fyrir hönd þess út
á við.
Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla
á starfsreynslu og þekkingu á rekstri og
rekstrarumhverfi framleiðslufyrirtækja.
Gerð er krafa um háskólamenntun, gjarnan
á sviði rekstrarhagfræði.
Starfið ertalið hæfa manni, sem vill vinna sjálf-
stætt og skapandi og hefur áhuga á tækni,
tæknilegum rekstri og tækniframförum.
Miðað er við ráðningu frá 01.01.1991 eða
eftir samkomulagi.
Skrifleg umsókn, með upplýsingum um ald-
ur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20.
nóvember til formanns stjórnar IFE, Kristjáns
Þórs Júlíussonar, Steintúni 1, Dalvík, vs.
96-61370. Hann veitir einnig nánari uppiýs-
ingar um starfið. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Deildarstjóri
HAGKAUP vill ráða deildarstjóra í matvöru-
deild í verslunum fyrirtækisins Laugavegi 59
(Kjörgarði).
Deildarstjóri stýrir matvörudeild og ber
ábyrgð á rekstri hennar gagnvart verslunar-
stjóra.
Við leitum að einstaklingi sem getur unnið
sjálfstætt og skipulega og á auðvelt með að
vinna með öðrum. Æskilegt er að viðkom-
andi hafi reynslu af verslunarstörfum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist starfsmanna-
haldi HAGKAUPS fyrir 15. nóvember nk.
HAGKAUP
BORGARSPÍTAIINN
Skurðdeild E-5
Sérhæfður aðstoðarmaður
Starfskraft vantar í stöðu sérhæfðs aðstoð-
armanns á skurðgangi, þar sem starfsemin
mótast af því hlutverki spítalans að vera
aðal slysa- og bráðasjúkrahús landsins.
Vinnan felst aðallega í ræstingum og aðstoð-
arstörfum á deildinni. Vinnutíminn er dag-
vinna alla virka daga, auk gæsluvakta utan
dagvinnutíma.
Nánari upplýsingar veitir Gyða Halldórsdótt-
ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
696357.
Geðdeild A-2
Sjúkraliðar.
Okkur vantar sjúkraliða til starfa á bráðamót-
töku geðdeildar Borgarspítalans, A-2. Skipu-
lagður aðlögunartími. Fjölbreytt fræðslu-
starfsemi.
Geðdeild - Arnarholt
Sjúkraliðar/starfsfólk
Einnig vantar sjúkraliða og starfsfólk til
starfa í Arnarholti, sem er 30 km frá
Reykjavík. Unnið er á 12 tíma vöktum og
rútuferðir í sambandi við vaktir.
Verið velkomin í vingjarnlegt vinnuumhverfi!
Nánari upplýsingar veitir Guðný Anna Arn-
þórsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í
síma 696355.
Skóiadagheimilið Greniborg
óskar eftir fóstru eða fólki með aðra uppeld-
ismenntun í 100% starf nú þegar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
696700.
Barnagæsla
Heimili - Hlíðar
Barngóð manneskja óskast á heimili í Hlíðun-
um til að gæta ársgamals drengs og vinna
létt heimilisverk fyrri hluta dags frá áramótum.
Nánari upplýsingar í síma 21764, Helga
Bragadóttir og Jóhann Sigurjónsson.
Verkstjóri
- afgreiðsiustjóri
Öflugt verktakafyrirtæki í borginni vill ráða .fl
verkstjóra til starfa fljótlega.
Leitað er að stjórnsömum og skipulögðum
starfsmanni með reynslu í mannaforráðum.
Góð og örugg framkoma er nauðsynleg.
Lágmarksaldur 40 ára. Um er að ræða mikla
vinnu og góð heildarlaun.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar
til 17. nóv. nk.
GlJÐNl ÍÓNSSON
RÁÐCIÖF & RÁÐNI NCARNÓN LISTA
TIARNARGÖTU H. ÍOI REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Kerfisfræðingur
Stór þjónustuaðili á fjármálasviði í
Reykjavík vill ráða kerfisfræðing/tölvunar-
fræðing til starfa. Starfið er laust strax.
Þekking á COBOL forritunarmáli er nauð-
synleg og nokkur þekking og reynsla á
ADABAS/NATURAL gagnagrunnskerfi
æskileg.
Farið verður með allar umsóknir í fullum trúnaði.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 17. nóv.
Guðnt Tónsson
RÁÐC JÖF & RÁÐN l N CARLjÓN LISTA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22