Morgunblaðið - 27.11.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990
STÖÐ 2 17.50 ► Einu sinni var.(9). Franskur . teiknimynda- flokkur. 18.20 ► Upp og niður tónstigann. 18.50 ►Tákn- málsfr. 18.55 ► Fjöl- skyldulíf (12). Ástralskurfram- haldsmyndaflokk- ur.
SJÓIMVARP / KVÖLD
9.30 20.0 0 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
jO. 19.19 ► 19:19. Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.10 ► Ungir eldhugar (Young Riders). Framhalds- þáttursem gerist í Villta vestrinu. 21.00 ► Hoovergegn Kennedy. Síðasti hluti fram- haldsmyndarinnar um missætti Floovers og Kennedy-bræðr- anna. Aðalhlutverk: JackWard- en, Nicholas Campbell og fl. 21.55 ► Hunter. Þátturum skötuhjúin FJunterog Dee Dee. / 22.50 ► Í hnotskurn. Fréttaskýringa- þáttur. 23.20 ► Ekkert sameiginlegt (Nothing in Common). Myndin segirfrá ungum auglýsingamanni á uppleið. Þegar móðir hans yfirgefur föður hans situr hann uppi meðföðursinn. Aðalhlutverk: Tom Hanks. 1.20 ► Dagskrárlok.
19.20 ► Hver 20.00 ► Fréttir 20.35 ► ís- 21.05 ► Campion (6). Breskur 22.00 ► Nýjasta tækni og
á að ráða? og veður. land í Evrópu. sakamálamyndaflokkur um vísindi. Sagt frá rannsóknum á loft-
19.50 ►- 2. þáttur. Flvað spæjarann Alþert Campion og steinum og á kólesteróli í blóði,
Hökki hund- verðurEES. glímur hans við glæpamenn af óvenjulegum dýragarði, insúlíntöflu
ur. Bandarísk ýmsum toga. Aðahlutverk: Peter fyrirsykursjúka.
teiknimynd. Davison, Brian Glover. 22.20 ► Kastljós á þriðjudegi.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Útskúfað úr sælu-
ríkinu. Þáttursem íslenskir
sjónvarpsmenn gerðu á ferð
um Rúmeníu síðastliðið vor.
23.50 ► Dagskrár-
lok.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
■HBSBBBiM
6.45 Vefiuríregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttír.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sína (12) Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir
og Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (36)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir
kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og
neytendamál og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.30
12.00 Fréttayfirtit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunaukí.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðudregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Hjónaband. Umsjón: Guð-
rún Frímannsdóttir.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30 -16.00
13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. «,
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar
Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigriður Hagalin byrja lesturinn.
14.30 Miðdegistónlist.
- Svíta í a-moll númer 29 eftir Johann Jakob
Froberger. Hilde Langfort leikúr á sembal.
— Tríó sónata í F-dúr eftir Georg Christoph
Wagenseil. Alfred Dutka, Alfred Hertel, Josef
Luitz og Hilde Lanort leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl.
21.10.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjöröum með Har-
aldi Bjarnasyni.
16.40 „Eg man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Píanókonsert númer 2 i g-moll. eftir Camille
Saint-Sa$$"ns Cécile Ousset leikur á pianó með
Sinfóníuhljómsveitinni i Birmingham; Simon
Rattle stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONUSTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Christu Ludwig
mezzósóprans og píanóleikarans Charles Spen-
cers á Vinarhátíðinni 1990. Ljóðasöngvar eftir
Max Reger, Hans Pfitzner, Mahler, Gottfried von
Einem, Hugo Wolf og Richard Strauss.
21.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig úwarpað á laugardags-
kvöld kl. 00.10.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Ekki seinna en núna"_eftir
Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Kjartan Ragtíars-
son.
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
iúh
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö — Vaknaö til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. Hollywoodsögur Sveinbjöms I. Baldvins-
sonar.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurlónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Hatðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
,18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó-
rýni og farið yfir það sem er að gerast i kvik-
myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og
Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Á tónleikum með Mike Oldfield. Síðari hluti.
22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarsgn
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
lýðræðisins og félagafrelsisins. Á
slíkri stundu hefðu fréttamenn til
dæmis átt að spyija eftirfarandi
grundvallarspurninga: Til hvers eru
verkalýðsfélög? Eru þau bara tæki
í höndum ákveðinna ríkisstjóma og
félagsfundir hallelújasamkomur er
forystumenn varðar ekkert um þeg-
ar kemur að því að semja um kaup
og kjör? Nú sparka „aðilar vinnu-
markaðarins" vafalítið í þann er hér
ritar en það verður bara að hafa
slíkt dangl. Undirritaður fylgir rödd
samviskunnar þegar hann ritar um
ljósvakamiðla. Annars skipta þessi
skrif sennilega engu máli í landi
„þjóðarsáttar“ og kannski hefur
rýnirinn bara misskilið launagjörn-
inginn mikia en samt; muna menn
ekki eftir lítilli frétt sem sagði okk-
ur að gjaldþrotum hefði fjölgað um
50% í ár frá fyrra ári og mest hjá
einstaklingum? I þeim hópi bar
langmest á ungu fólki er tapar sumt
aleigunni.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endúrtekino þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — Hjónaband. Umsjón: Guð-
rún Frimannsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Vélmennið. leikur naéturiög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miöín. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson.
Létt tónlist í bland við spjall við gesti I morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrahomið. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin I Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað I siðdegisblaðið. 14.0Ó Brugðið á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Endurtekið frá morgni.
16.30 Akademían.
Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur.
Jú 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar
smásögur.
19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gislason.
22.00 Púlsinn tekinn. Bein útsending.
Beint útvarp frá tónleikum, viðtöl við tónlistar-
menn og tónlistarunnendur.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
Leiksýningar
Fjármálaráðherra lofaði á fyrr-
greindri „þjóðarsáttarleiksýningu“
ríkissjónvarpsins að halda ríkisút-
gjöldum og sköttum innan „þjóðar-
sáttarmarka“. Gamla fólkið og
sjúklingamir á spítulunum eiga
vafalítið eftir að finna fyrir þessari
hlið sáttarinnar. Það er svo aftur
spurning hvort kostnaður skatt-
borgaranna vegna utanlandsferða
maka utanríkisráðherra lækkar
eitthvað en hann nam í fyrra 1.289
þús. kr. (hvar er nú Pressan?) og
vegna maka sjávarútvegsráðherra
en sá ferðakostnaður nemur í ár
917 þús. kr. samkvæmt Morgun-
blaðsfrétt frá 24. nóv. sl. og er þá
fátt eitt talið af ráðherrarisnu sem
er reyndar afar misjöfn. En þessi
mál þarf öll að skoða í útvarpi og
sjónvarpi.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelmsson.
13.30 „Davíð konungur." Helga Bolladóttir.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson.
17.00 Dagskrárlok.
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með fréttir í
morgunsárið.
9.00 Páll Þorsteinsson. Síminn er opinn.íþróttaf-
réttir kl. 11, Valtýr Björn.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt-
ir kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta I tónlistinni.
[þróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 island i dag. Jón Ársæll Þóröarson með
málefni líðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17
Síðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00 Þreifað á þrítugum. Hákon Gunnarsson og
Guðmundur Þorbjömsson.
22.00 Haraldur Gislason á kvöldvakt.
; 23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl.
24.00 Haraldur Gíslason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
FM^957
FM 95,7
7.30 Til I tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjömuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfiriit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
i gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll SævarTíuðjónsson
við stjórnvölinn.
22.00 Kvöldstund með’Jóhanni Jóhannssyni.
1.00 Darri Ólafsson, Næturdagskrá.
^C^OfvARP
UUWMUKKB
106,8
9.00 Tónlist.
14.00 Blönduð tónlist af Jóni Emi.
15.30 Taktmælirinn. Umsjón Finnbogi Már Hauks-
son.
19.00 Einmittl Þar er Karl Sigurðsson.
21.00 Framfrá.
22.0 Tónlist.
24.00 Næturtónlist.
M 102 * 104
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson vaknar
fyrstur á morgnanna.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
11.00 Geödeildinll. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Listapoppið. Umsjón Arnar Albertsson.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tórtlist og óskalög,
02.00 Næturpopið.
Fm 104-8
16.00 Kvennó. 20.00 MS
18.00 Framhaldskólafréttir. 22.00 MH
Hreingerning
[ jósvakafréttamenn þurfa oft að
8—J bregðast snöggt við útkalli.
Þar af leiðir að þeir koma kannski
stundum ringlaðir af vettvangi og
greina ekki aðalatriði frá aukaatrið-
um. Slíkt villuráf átti sér stað í sjón-
varpsfréttatímum helgarinnar að
mati þess er hér ritar.
Hafvillur
Fréttastjórar ríkissjónvarpsins
áttuðu sig á því að fréttin af sam-
komulagi hinna svokölluðu „aðila
vinnumarkaðarins" um áframhald
„þjóðarsáttar" var stórfrétt. En það
var önnur stórfrétt falin innan hinn-
ar opinberu fréttatilkynningar „að-
ila vinnumarkaðarins“. I samkomu-
laginu var nefnilega staðfest, hin
stórfellda kjaraskerðing án þess að
forystumenn verkalýðsfélaganna
leituðu samþykkis hjá hinum al-
menna félagsmanni. Það birtust
bara myndir eins og venjulega af
fjármálaráðherra, formanni
ASÍ/BSRB og VSÍ-forstjóranum í
bróðurlegu faðmlagi. Hinn almenni
félagsmaður sem verður að sæta
kjaraskerðingunni var hvergi til
staðar, ekki einu sinni þegar Ög-
mundur Jónasson ræddi kvöldið eft-
ir uppákomuna um að sennilega
hefðu ... atvinnurekendur fengið
fullmikið í sinn hlut.
Undirritaður minnist þess varla
að hafa séð jafn dapurlegar myndir
af innlendum fréttavettvangi af
hópi valdsmanna er koma fram
sínum vilja undir áferðarfallegu
slagorði. Ljósvakarýnir lifði í þeirri
trú að hann byggi í opnu lýðræðis-
samfélagi þar sem allar mikilsverð-
ari ákvarðanir væru bomar undir
félagsfundi, þar á meðal ákvarðanir
um kaup og kjör. Þessi mynd hrundi
á sunnudagskvöldið var þegar
„vinahópurinn“ ákvað þegjandi og
hljóðalaust að samþykkja áfram-
haldandi kjaraskerðingu. Og það
sem verra var, fréttamennirnir
gleyptu við þessari fótumtroðslu