Morgunblaðið - 27.11.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.11.1990, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990 í DAG er þriðjudagur 27. nóvember, sem er 331. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 1.26 og síðdegisflóð kl. 13.51. Fjara kl. 3.42 og kl. 15.59. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.33 og sólarlag kl. 15.57. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 21.09. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm 23, 1.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 m 11 _ m 13 14 1 i m 16 17 LÁRÉTT: — 1 rótum, 5 fersk, 6 grennast, 9 lækning, 10 sund, 11 líkamshiuti, 12 hár, 13 heiti, 15 bókstafur, 17 hreinsunarmaður. LÓÐRÉTT: — 1 drambs, 2 stúlka, 3 enda við, 4 vit, 7 hátíðar, 8 græn- meti, 12 elska, 14 lengdareining, 16 skammstöfun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 tína, 5 aðal, 6 toga, 7 að, 8 liðug, 11 ið, 12 gná, 14 Njál, 16 gamans. LOÐRÉTT: — 1 tittling, 2 nagið, 3 aða, 4 slóð, 7 agn, 9 iðja, 10 ugla, 13 áls, 15 ám. SKIPIISI REYKJAVÍKURHÖFN. í gær voru væntanlegir að utan Reykjafoss og Brúarfoss. Árfell var væntanlegt af ströndinni. Olíuskip kom svo og rússneskt rannsóknarskip. HAFNARFJARÐARHÖFN. Lagarfoss kom til Straumsvíkur sunnudag og leiguskip sem Opal heitir. Þá. fór togarinn Ýmir á veiðar og í gær kom grænlenski tog- arinn Natseq til löndunar af rækjumiðunum við Grænland. ára afmæli. í dag, 27. nóvember, er sextug Guðbjörg S. Jónsdóttir, Bjarmalandi 12, Sandgerði. Maður hennar er Gunnar J. Sigtryggsson. Þau taka á móti gestum næstkomandi laugardag, 1. desember, á heimili sínu eftir kl. 17. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var 0 stiga hiti í Reykjavík, en kaldast var 5 stiga frost uppi á hálendinu og kaldast á lág- lendinu var fyrir austan fjall í Biskupstungum, á Hjarðarlandi var frostið 4 stig. Mest varð úrkoman vestur í Kvígindisdal, 22 mm. Það var lítilsháttar úrkoma í höfuðstaðnum, þar var sólskin á sunnudag- inn í 10 mín. sagði Veður- stofan í gærmorgun. ÞENNAN dag árið 1927 var Ferðafélag íslands stofnað og þennan dag árið 1971 stofn- uðu skátarnir Landssamband björgunarsveita. í gær byrjaði Ýlir. „Annar mánuður vetrar. Hann hefst í 5. viku vetrar. Nafnskýringin er umdeild. í Snorra Eddu er þessi mánuð- ur kallaður Frermánuður,“ segir Stjömufræði/Rímfræði. FRÉTTIR LYFJAFRÆÐINGAR. í Lögbirtingi er einnig að finna tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu um veitingu starfsleyfís til þéss- ara lyfjafræðinga: Pálma Breiðfjörð, Kristjönu Skúladóttur, Péturs Sig- urðar Gunnarssonar, Huldu Harðardóttur og Eydlsar Sigvaldadóttur. EFTIRLITSMENN. í Lög- birtingi auglýsir lögreglu- stjórinn í Reykjavík laus störf tveggja eftirlitsmanna með vínveitingahúsum í borginni. Það er tekið fram að þeir skuli hafa náð 30 ára aldri, vera reglusamir og hafa góða íslenskukunnáttu. Umsóknar- frestur setur lögreglustjórinn ti 15. desember. NORRÆNA FÉL. Reykjavíkurdeildin heldur að- alfund sinn n.k. fímmtudag í Norræna húsinu kl. 17. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Risinu, Hverfísg. 105 frá kl. 14. Bókmennta- kynning hefst kl. 15. Nokkrir jólabókahöfundar lesa úr verkum sínum. Margrét Thoroddsen frá Trygginga- stofnun ríkisins, verður til viðtals í skrifstofu fél., Nóat- úni 17, nk. fímmtudag kl. 15-17. Ekki í dag. KVENFÉL. Kópavogs. í kvöld er spilafundur í félags- heimili Kópavogs. Byijað verður að spila kl. 20.30 og er fundurinn öllum opinn. JÓLABASAR KFUK í Reykjavík verður nk. laugar- dag í Kristniboðssalnum Háa- leitisbr. 58-60 og hefst hann kl. 14. Þetta er jólavarnings- köku- og handavinnubasar. FRAMSÓKN og Sókn halda sameiginlegt spilakvöld ann- að kvöld í Skipholti 50a — Sóknarsalnum. Spiluð loka- tömin í fjögurra kvölda spila- keppni. Spilaverðlaun. Kaffi- veitingar. SÚGFIRÐINGAFÉL. í Rvík er 40 ára um þessar mundir og verður þess minnst í af- mælishófi félagsins .k. laug- ardag, 1. des., sem verður í Víkingasal Loftleiðahótelsins og hefst kl. 19 með borðhaldi. ITC-deildin Harpa heldur opinn fund í kvöld kl. 20.30 í Brautarholti 30. Hann er öllum opinn og gefa þær Ágústa s. 71673 og Guðrún s. 71249 nánari upplýsingar. KIVANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26. KIRKJA ÁRBÆ J ARKIRK J A. Starf fyrir eldri borgara. Leikfími í dag kl. 14 og hárgreiðsla. Opið hús á morgun, miðviku- dag, kl. 13.30. Fyrirbæna- stund miðvikudag kl. 16.30. BREIÐHOLTSKIRKJ A. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA. Kirkju- kaffí í Grensási í dag kl. 14. Biblíulestur. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgun í dag. Opið hús kl. 10. SELTJARNARNES- KIRKJA. í dag er opið hús fyrir foreldra og börn þeirra kl. 15-17. Anton Bjarnason kemur og mun hann fjalla um hreyfíþroska bama. MINNINGARKORT MINNIN G AKORT Barna- deildar Landakotsspítala era seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkur- apóteki, Háaleitisapóteki, Lyfjabúðinni Iðunni, Apóteki Seltjamamess, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela-. nóra, Seltjarnarnesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig era þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Skattpíningarstefna ríkisstjórnar Olafur Ragnar Grímsson, v fjármálaráðherra, hefuru nú fylgt eftir þeim áformum sinum og Steingríms Hermanns-| sonar, forsætisráðherra, að takag upp baráttu fyrir því að liækka sj<atta í landinu Það var svo sem auðvitað að Adam fengi ekki að vera lengur í þessari Paradís en hinni fyrri. KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 23.-29. nóvemb- er, að báðum dögum meötöldum er i Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugarnesapó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s, 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. t simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AF næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styója smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Uppfýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspýrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl..um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Uugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-10. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. AJcranes: Uppi. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miövikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kL 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglcga: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegísfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísf. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspltali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavflc - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu, daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóöminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið i Akureyri: Opið sunnudaga kl. J3-15. Norræna húsiö, Bókasafniö. 13-19, Sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtima- list og ísl. verk í eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurínn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eflir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhölin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-t6. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga — fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- dag& 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.