Morgunblaðið - 27.11.1990, Page 31

Morgunblaðið - 27.11.1990, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990 31 FISKVERÐ Á UPPBÖÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 106,00 71,00 87,00 25,153 2.188.257 Smáþorskur 66,00 66,00 66,00 1,810 119.460 Smáþorskur(óst) 46,00 35,00 37,32 0,218 8.136 Þorskur (stór) 87,00 87,00 87,00 0,514 44.718 Þorskur(óst) 87,00 69,00 83,06 5,379 446.777 Ýsa 96,00 83,00 86,19 14,851 1.280.076 Ýsa (ósl.) 89,00 68,00 82,97 13,565 1.125.474 Smáýsa (ósl.) 60,00 60,00 60,00 0,223 13.380 Karfi 32,00 32,00 32,00 0,955 30.570 Ufsi 34,00 25,00 25,33 0,485 12.295 Ufsi (ósl.) 24,00 24,00 24,00 0,163 3.912 Steinbítur 46,00 30,00 40,79 1,422 58.007 Steinbítur(óst) 46,00 46,00 46,00 0,452 20.794 Lúða 320,00 200,00 304,49 0,294 89.523 Langa 66,00 34,00 64,98 1,446 93.965 Langa (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,027 810 Keila 32,00 32,00 32,00 0,399 12.768 Keila (ósl.) 24,00 24,00 24,00 1,986 47.664 Koli •50,00 40,00 41,89 1,068 44.779 Lýsa (ósl.) 39,00 39,00 39,00 0,063 2.457 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,496 9.960 Samtals 79,67 71,008 5.657.148 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 135,00 48,00 91,88 42,148 3.878.637 Ýsa 104,00 50,00 87,99 33,433 2,941 Karfi 54,00 20,00 47,80 0,075 3.585 Ufsi 51,00 10,00 39,48 3,092 122.070 Steinbítur 50,00 45,00 45,15 0,272 12.280 Hlýri/Steinb. 39,00 39,00 39,00 2,000 78.000 Langa 71,00 10,00 59,90 3,547 212.475 Lúða 425,00 265,00 336,07 0,305 102.668 Skarkoli 51,00 51,00 51,00 0,003 153 Skötuselur 100,00 100,00 100,00 0,008 800 Skata 94,00 93,00 93,61 0,112 10.494 Keila 41,00 24,00 32,80 14,542 477.026 Lýsa 30,00 19,00 24,30 0,054 1.312 Koli 75,00 71,00 74,19 0,268 19.884 Kinnar 260,00 260,00 260,00 0,008 2.080 Gellur 300,00 300,00 300,00 0,008 2.400 Blandað 19,00 19,00 19,00 0,724 13.756 Undirmálsfiskur 30,00 30,00 30,00 0,009 270 Samtals 78,26 100,609 7.873.646 Selt var úr dagróðrabátum. A morgun verður selt úr dagróðrabátum. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 14. sept. - 23. nóv., dollarar hvert tonn __ GASOLÍA 425----------- 400-:------:-- 375---------- Aí\r A 298/ 1 v 1 r 1-VHaa 296 V .1 250 y [ r 225* 200' 175- 150-------------------------------------------------- -\----1----1---1----1---1----1---1----1---1----h- 14.S 21. 28. 5.0 12. 19. 26. 2.N 9. 16. 23. SVARTOLÍA 325------------- 300—------------ 275------------- 225------------- 200------------- 175--------------------------------140/ H—I—I—I—l—I—I—I—I—I—h- 14.S 21. 28. 5.0 12. 19. 26. 2.N 9. 16. 23. Alþýðubandalagið í Reykjavík: Birting vinnur að op- inni skoðanakönnun Sjálfstæðisflokkurinn: Sturla Böðvarsson kosinn í fyrsta sæti á Vesturlandi Guðjón Guðmundsson í öðru sæti og Elín- björg Magnúsdóttir í þriðja sæti Sturla STURLA Böð- varsson bæjár- stjóri í Stykkis- hólmi varð í efsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Vest- urlandskjördæmi vegna næstu al- þingiskosninga. Prófkjörið fór fram meðal aðal- og varamanna í kjördæmisráði flokksins, alls 140 manns, á sérstökum kjör- fundi síðastliðinn laugardag. Guðjón Guðmundsson skrifstofu- stjóri á Akranesi varð í öðru sæti og Elínbjörg Bára Magnús- dóttir, sérhæfður fiskvinnslu- maður, á Akranesi í því þriðja. Þijú efstu fengu 92-98% atkvæða í prófkjörinu. Sturla fékk 92 atkvæði í fyrsta sætið eða 66% fylgi í það sæti. Hann fékk 137 atkvæði samtals af 140 greiddum atkvæðum, eða 98%. Guðjón Guðmundsson fékk 42 atkvæði í fyrsta sætið og 94 samtals í fyrsta og annað. Fylgi hans í annað sætið er því 67%. Samtals fékk hann 129 atkvæði eða 92%. Elínbjörg Bára Magnús- dóttir varð óvænt í þriðja sætinu. Hún fékk 122 atkvæði í fyrstu þrjú sætin eða 87% fylgi. Hún varð næst atkvæðahæst í heildina, fékk 135 atkvæði eða 96%. Sigurður Rúnar Friðjónsson mjólkursamlagsstjóri í Búðardal varð í fjórða sæti, fékk 63 atk- æði, þremur atkvæðum fleira í það sæti en Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri í Borgarnesi, sem varð í fimmta sæti með 82 atkvæði. Guðjón Kristjánsson kaupfélagsstjóri, Ásum í Saurbæ, varði í sjöta sæti með 67 atkvæði og Davíð Pétursson bóndi á Grund í Skorradal í því sjöunda með 66 atkvæði. Kjör í fyrstu sex sætin er bind- andi þar sem frambjóðendur fengu meira en helming atkvæða alls. Fólkið sem skipar þau sæti, utan Sturlu sem verið hefur varaþing- maður, hefur ekki áður átt sæti á framboðslista flokksins til alþing- iskosninga. Stjóm kjördæmisráðs- ins og kjörnefnd vinna að tillögu- gerð um endanlega skipan listans á næstu þremur vikum. Þá verður kallaður saman nýr kjördæmis- ráðsfundur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú einn þingmann á Vesturlandi, Fiáðjón Þórðarson. Friðjón og Valdimar Indriðason, fyrsti vara- þingmaður, gáfu ekki kost á sér í prófkjörinu. Sturla Böðvarsson: Guðjón Elínbjörg tekið þátt í prófkjörinu og atkvæði dreifst mikið. Guðjón Guðmundsson: Endurheimtum annan þingmanninn „Ég er mjög ánægður, það er fljótsagt," sagði Guðjón Guðmunds- son þegar leitað var hans álits á niðurstöðum prófkjörsins. Hann sagðist vera ánægður með sinn hlut í prófkjörinu og framboðslistann í heild. „Ég tel að þetta sé góður Guðjón sagði að framboð Borgara- flokksins hefði ráðið miklu um úr- slitin síðast en nú ætti að vera hægt að endurheimta fylgið. Elínbjörg Magnúsdóttir: Gott fyrir flokkinn „Ég held að þetta sé gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn hér á Vestu- rlandi, niðurstaðan sýnir að hann er flokkur allra stétta,“ sagði Elín- björg Bára Magnúsdóttir, sérhæfð- ur fiskvinnslumaður hjá Heima- skaga hf. á Akranesi, þegar hennar álits var leitað. Elínbjörg bauð sig ekki fram í prófkjörinu, en gaf kost á sér þegar til hennar var leitað og var tilnefnd í prófkjörið af stjórn og kjörnefnd kjördæmisráðs. Hún náði síðan þriðja sætinu og fékk næst flest atkvæði alls. Elínbjörg var neðar- lega á lista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Akra- nesi í vor en hefur ekki tekið þátt í stjórnmálum áður. Hún hefur starfað að verkalýðsmálum undan- Atkvæði féllu þannig í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi: Samt. Atkvæði Röð: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. í sæti: alls: 1. Sturla Böðvarss. 92 34 4 6 0 1 0 92 137 2. Guðjón Guðmundss. 42 52 12 15 4 3 1 94 129 3. Elínbjörg Magnúsd. 0 9 61 52 9 4 0 122 135 4. Sigurður R. Friðj. 3 7 32 21 17 5 8 63 93 5. Guðjón I. Stefánss. 2 34 11 13 22 6 4 82 92 6. Guðjón Kristj.s. 0 4 17 24 6 16 16 67 83 7. Davíð Pétursson 10 3 9 15 21 17 66 66 listi,“ sagði Guðjón. Guðjón er skrif- stofustjóri hjá skipasmíðastöðinni Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi. Hann vann að bæjarmálum á Akra- nesi í tuttugu ár, sat í bæjarstjórn í þrjú kjörtímabil og var um tíma forseti bæjarstjórnar. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Guðjón taldi góðar líkur á að flokkurinn endurheimti annan þing- manninn sem flokkurinn tapaði í síðustu alþingiskosningum. Sjálf- stæðisflokkurinn hafði tvo þing- menn á Vesturlandi frá því kjördæ- mið varð til, þar til í síðustu kosn- ingum, að annar maðurinn féll. farin ár, er varaformaður fisk- vinnsludeildar Verkalýðsfélags Akraness og á sæti í stjórn fisk- vinnsludeildar Verkamannasam- bands íslands. Elínbjörg sagði að hingað til hefði allur hennar tími farið í lífsbarátt- una. Hún sagði að sér litist vel á að takast á við ný verkefni, með þeim myndi hún öðlast nýja reynslu. Hún sagði að listi flokksins væri góður. Hún hefði ekki átt von á því að verða í þriðja sætinu en taldi að fjölmargar hringingar og skeyti sem hún hefði fengið frá því niður- staða prófkjörsins lá fyrir sýndi vel hefði tekist til með skipan listans. Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna: VSK af íslenskri tón- list verði felldur niður AÐALFUNDUR Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), sem haldinn var fyrir skömmu, lýsir yfir fullum stuðningi við íslenska tónlistar- menn í baráttu þeirra fyrir því að fá felldan niður virðisaukaskatt, sem stjórnvöld innheimti nú miskunnarlaust af sölu efnis með íslenskri tónlist og sölu aðgöngumiða að samkomum, þar sem íslensk tónlist sé leikin. Á félagsfundi Birtingar á laugar- daginn var samþykkt að tilnefna fimm Birtingarmenn í nefnd til að vinna að skoðanakönnum allra stuðningsmanna Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík um framboðs- lista fyrir næstu kosningar. Starfsháttanefnd miðstjórnar Alþýðubandalagsins hefur lagt til að þessi háttur verði hafður á en Alþýðubandalagið I Reykjavík ákvað hins vegar í síðustu viku að hafa forval meðal félagsmanna um menn á fram- boðslistann. Kjartán Valgarðsson formaður sagði við Morgunblaðið, að með þessu væri Birting að fara að tillögu starfsháttanefndarinnar og bregð- ast vel við hennar málaleitan. Þegar hann var spurður hvort í nefnda- skipaninni fælist ekki hótun um sérframboð Birtingar, sagði hann að menn gætu skilið það eins og þeir vildu. „Mér heyrist fjölmiðlar helst vilja búa til fréttir um að við séum að fara í sérframboð, en um það er ekkert hægt að segja. Það er hins vegar ekki útilokaður möguleiki frekar en aðrir möguleikar, svo sem að sitja hjá í kosningunum, breyti Alþýðubandalagsfélagið ekki af- stöðu sinni,“ sagði Kjartan. Tillaga starfsháttanefndar mið- stjórnar var málamiðlun í deilu sem staðið hefur um hvort stofna eigi kjördæmisráð flokksins í Reykjavík. Á félagsfundi Birtingar voru til- nefndir í framboðsnefndina Artúr Morthens, Eiríkur Brynjólfsson, Kristján Valdimarsson, Runólfur Ágústsson og Sigríður I. Sigur- björnsdóttir. Stuðningur úr öllu kjördæminu „Ég er mjög ánægður með að stuðningur við mig virðist koma úr öllu kjördæminu en er ekki bundinn við Snæfellsnes. Það er mikils virði fyrir mig að byija þannig," sagði Sturla Böðvarsson í samtali við Morgunblaðið. Sturla hefur verið bæjarstjóri í Stykkishólmi frá því árið 1974. Hann hefur skipað þriðja sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Vestur- landskjördæmi við tvennar þing- kosningar og var fyrsti varaþing- maður 1983-87. Hann er einnig formaður Hafnasambands sveitar- félaga. Sturla sagðist vera mjög ánægð- ur með niðurstöðuna og vildi þakka góðan stuðning. Taldi hann að list- inn yrði sterkur, góður hópur hefði Aðalfundur BÍL átelur harðlega afstöðu ríkisvaldsins til íslenskrar leiklistar eins og hún endurspeglist í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi. í frumvarpinu sé ekki gert ráð fyrir neinni hækkun á framlögum til sjálfstæðra leikhópa og Leikfélags Reykjavíkur, sem tekið hafi við rekstri hins stóra og glæsilega Borgarleikhúss á síðastliðnu ári. Jafn alvarlegt sé að fjárlagafrum- varpið geri ráð fyrir að haldið verði áfram að skerða rekstrarfé Þjóð- leikhússins en á fjárlögum ársins 1990 hafi framlög til Þjóðleikhúss- ins verið skorin niður um 100 millj- ónir króna í skjóli þess að draga þyrfti úr starfsemi leikhússins vegna viðgerða og breytinga á því. Þá lýsir aðalfundurinn furðu sinni á því framferði Alþingis að hafa að engu lög um Listskreyt- ingasjóð ríkisins, sem kveði á um að framlag til sjóðsins skuli nema 1% af samanlagðri fjárveitingu ríkissjóðs í A-hluta fjárlaga til þeirra bygginga, sem ríkissjóður standi að, annaðhvort einn eða ’með öðrum. Skerðing á framlögum til Listskreytingasjóðs síðastliðin tvö ár nemi 27 milljónum króna og í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1991 sé gert ráð fyrir 12 milljóna framlagi til sjóðsins, sem ætti sam- kvæmt lögum að vera 25 milljónir. Fundurinn lýsir yfir stuðningi við þau sjónarmið Arkitektafélags Is- lands að arkitektar ættu ekki að greiða virðisaukaskatt af höfundar- verkum sínum. Arkitektar séu fé- lagar í BÍL, þar sem starf þeirra sé skapandi á listrænum grundvelli og því skori fundurinn á stjórnvöld að aflétta nú þegar þessari kvöð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.