Morgunblaðið - 27.11.1990, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990
. 36
IAUC3LYSINGAR
Eyrarbakki
Umboðsmaður
óskast á Eyrarbakka frá og með 1. janúar.
Upplýsingar í símum 98-31155 og 91-
691122.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða starfskraft allan daginn
í verslun okkar, sem selur rúm og fleira. Við-
komandi þarf að geta hafið störf strax.
Tilvalið fyrir kvenmann 30 ára eða eldri.
Upplýsingar gefnar á staðnum, ekki í síma.
Marco hf.,
Langholtsvegi 111.
KENNARA-
HÁSKÓU
ÍSLANDS
Frá Kennara-
háskóla íslands
Kennaraháskóli íslands óskar að ráða í tíma-
bundna stöðu lektors í hússtjórnarfræðum.
Ráðningartími miðast í upphafi við tvö ár.
Meginviðfangsefni er bókleg og verkleg
kennsla í hússtjórnargreinum. Auk viður-
kennds framhaldsnáms í grein sinni skulu
umsækjendur hafa próf í uppeldis- og
kennslufræðum. Ennfremur er æskilegt að
þeir hafi reynslu af kennslu í hússtjórn.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
skýrslu um ritsmíðar og rannsóknir, ásamt
yfirliti yfir náms- og starfsferil sinn. Þau verk,
er umsækjandi óskar eftir að dómnefnd fjalli
um, skulu einnig fylgja.
Umsóknir skulu hafa borist Kennaraháskóla
íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 20.
desember nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Rektor KHÍ.
Prentiðnaður
Prentarar óskast til starfa í prentdeild Plast-
prents sem fyrst. Vaktavinna.
Upplýsingar gefur Árni Þórhallsson milli kl.
10.00 og 12.00 og 13.00 og 16.00.
0 Plastprent hf.
Fosshálsi 17-25,
sími 685600.
íslenskukennara
vantar
Tvo íslenskukennara vantar að Fjölbrauta-
skóla Vesturlands á Akranesi frá næstu ára-
mótum. Umsóknarfrestur er til 10. des.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
93-12544.
Skólameistari.
Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra á sjúkradeild er laus frá
nk. áramótum. Einnig vantar hjúkrunarfræð-
ing til starfa á hjúkrunar- og dvalarheimiii.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
eða viðkomandi deildarstjóri í síma
95-35270.
Fóstrur
Dagvistardeild Akureyrarbæjar auglýsir eftir
forstöðumanni og fóstrum til starfa við leik-
skólann Iðavöll frá 1. janúar 1991.
Iðavöllur tekur til starfa að nýju 15. janúar
nk. eftir að endurbótum á húsnæðinu er lok-
ið. Aðstoðað verður eftir megni við útvegun
húsnæðis á Akureyri.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, skulu sendar dag-
vistardeild Akureyrarbæjar, Eiðsvallagötu
18.
Allar nánari upplýsingar veitir hverfisfóstra
í síma 96-24600 virka daga milli kl. 10.00
og 12.00.
RÍKISSPÍTALAR
Reyklaus vinnustaður frá 1. jan. 1991
Fulltrúi
óskast til starfa við launadeild Ríkisspítala.
Um er að ræða fuilt starf við launavinnslu.
Æskiiegt er að umsækjendur hafi stúdentspróf
eða sambærilega menntun.
Umsóknir sendist starfsmannahaldi Ríkisspít-
ala, Þverholti 18, 105 Reykjavík, á eyðublöð-
um, sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 10.
desember nk.
Reykjavik, 27. nóvmeber 1990.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar!
Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar-
fræðing við heilsugæslustöðina á Suðureyri
v/Súgandafjörð.
Góð starfskjör í boði.
Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma
94-4500 og aflið frekari upplýsinga.
TÖETimEKI
BÓKVAL
á Akureyri auglýsir eftir
sölumanni ftækjadeild
Við leitum að harðduglegum starfsmanni til
sölu á tölvum og skrifstofubúnaði. Hann
þarf að vera með haldgóða menntun á PC
tölvum og þekkingu á helstu stöðluðum hug-
búnaðarforritum. Áhugi á öllu, sem viðkemur
tölvum og skrifstofubúnaði, er nauðsynlegur.
Um er að ræða sölu og aðstoð við viðskipta-
vini á uppsetningu á búnaði þeirra. Viðkom-
andi þarf að eiga auðvelt með að umgang-
ast annað fólk og geta unnið sjálfstætt. Góð
laun í boði fyrir réttan aðila.
Tölvutæki-Bókval hf. er ein stærsta bóka-
og ritfangaverslun Norðurlands. Tækjadeild
okkar er helsti söluaðili á tölvu- og skrifstofu-
búnaði á Norðurlandi. Hjá Tölvutæki-Bókval
hf. starfa alls 15 manns.
Með allar umsóknir verður farið með sem
trúnaðarmál.
Umsóknum skal skila skriflega til Tölvutæki-
Bókval hf., Kaupvangsstræti 4, 600 Akur-
eyri, fyrir föstudaginn 30. nóv.
Vegna aukinna umsvifa auglýsir
Tæknival hf.
eftir viðgerðarmanni á verkstæði
Við leitum að duglegum starfsmanni á verk-
stæði okkar. Þarf að vera menntaður sem
rafeindavirki, tölvuður eða með sambærilega
menntun. Áhugi á öllu, sem snýr að tölvum
og jaðarbúnaði, er nauðsynlegur. Um er að
ræða starf, er tengist uppsetningu á tölvu-
kerfum hjá viðskiptavinum okkar, samsetn-
ingu á töivum á verkstæði og öllu því er
þarf, til þess að setja upp tölvubúnað.
Eingöngu er um framtíðarstarf að ræða.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Umsóknum skal skila til Tæknivals hf., Skeif-
unni 17, 128 Reykjavík, pósthólf 8294, fyrir
föstudaginn 30. nóvember.
MTÆKNIVAL
Skeifunni 17.
Di|n
KVÓTI \ i ATVINNUHÚSNÆÐI
Kvóti Tilboð óskast í 14 tonna þorskkvóta, 65 tonn af ufsa, 1 tonn af karfa, sem sendist til aug- lýsingadeildar Mbl. merkt: „XK - 8175“ fyrir 30. nóvember. Til leigu 170fm á 2. hæð á besta stað við Ármúla. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685316 (Gyða).
|.:f M ÝMISLEGT
-/ Fiskimenn -■ = .jf)=’ kvóti Vantar báta í viðskipti, útvegum kvóta. Upplýsingar hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í síma 95-35207.
Hlutafélag óskast sem ekki hefur verið starfandi um tíma. Helst með tapi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. desember merkt: „Hlutafélag - 8176“.
Lóðaúthlutun
í Setbergshlíð
í Hafnarfirði
Enn er örfáum einbýlishúsalóðum óráðstafað
í Setbergshlíð í Hafnarfirði. Lóðirnar eru um
900 m2 að stærð og frá þeim er stórkostlegt
útsýni yfir Hafnarfjörð og nágr. Verð kr. 3
milljónir. Innifalið í verði eru öll gatnagerðar-
gjöld og upptökugjald.
Nánari upplýsingar veita S.H. verktakar, sími
652221.
SH VERKTAKAR
STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR - SÍMI 652221