Morgunblaðið - 27.11.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER 1990
39
Háskólatónleikar
í Norræna húsinu
JÓN Aðalsteinn Þorgeirsson
klarinettuleikari mun koma
fram á háskólatónleikum mið-
vikudaginn 28. nóvember kl.
12.30.
Á efniskránni eru verkin Blik
eftir Áskel Másson, Aubade eftir
John A. Speight, Abime des Oise-
auz (Hyldýpi fuglanna) þriðji þátt-
ur úr Quatour pour la Fin du
Temps eftir Olivier Messiaen og
að lokum þrjú sólóstykki fyrir
klarinett eftir Igor Stravinsky.
Jón Aðalsteinn Þorgeirsson
hlaut sína fyrstu tilsögn í klari-
nettleik hjá Agli Jónssyni. Síðar
nam hann hjá Sigurður I. Snorra-
syni í Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar og brautskráðist
þaðan vorið 1978. Haustið 1978
innritaðist Jón í einleikaradeild
Tónlistarháskólans í Vínarborg og
lærði þar undir handleiðslu Pr.
Horst Hajeks og síðar einnig hjá
Pr. Alfred Prinz. Jón lauk einleik-
araprófi þaðan 1985.
Jón hefur leikið með Sinfóníu-
Jón Aðalsteinn Þorgeirsson,
klarinettleikari.
hljómsveit íslands, íslensku hljóm-
sveitinni og íslensku óperunni.
Auk þess hefur hann haldið sjálf-
stæða tónleika og leikið kammer-
tónlist við ýmis tækifæri bæði hér
heima og erlendis.
Jón kennir klarinettleik við Tón-
skóla Sigursveins D. Kristinssonar
og Nýja tónlistarskólann.
(Fréttatilkynning)
★ GBC-lnnbinding
Fjórar mismunandi
gerðir af efni og tækjum
til innbindingar
OTTO B. ARNAR HF.
Skipholti 9 -105 Reykjavík
Simar 624631 / 624699
P
I
I
I
I
■
■
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
L
Dbase III+
Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun á
hinu vinsæla gagnasafnskerií Dbase III+
Leiöbeinandi: Hilmar Kristinsson
kerfisfræÖingur
Tími: 04/12, 06/12, 07/12
og
11/12,13/12 14/12 kl. 18-22.
Tölvuskóli Reykjavíkur
Borgartúni 28, sími 687590
ALLT HRIINT
FYRIR JOLIN
Nú er rétti tíminn að koma með allan
jólaþvott til okkar. Jóladúkar, skyrtur,
gardínur og allt annað sem þarf að vera
hreint um jólin.
Láttu okkur létta undir með þér og sjá
um þvottinn.
FÖNN VILL HAFA ALLT Á
HREINU!
Skeifunni 11
Símar: 82220, 82221 og 34045
IW:‘
•.
„íiótototw
-i
V«\t\nSQS
<