Morgunblaðið - 27.11.1990, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 27.11.1990, Qupperneq 51
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1990 51 BlÖHÖU SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA n TVO í STUÐI FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA: TVEIR í STUÐI STEVE MAKTIN RKXMORANIS MY BLUE HEAVEN ÞAU STEVE MAB.TIN, RICK MORANIS OG JOAN CUSACK ERU ÁN EFA í HÓPI BESTU LEIKARA BANDARÍKJANNA í DAG. ÞAU ERU ÖLL MÆTT í ÞESSARI STÓRKOSTXEGU TOPPGRÍNMMYND, SEM EENGIÐ HEFUR DÚNDURGÓÐA AÐSÓKN VÍOSVEGAR f HEIMINUM. TOPPGRÍNMYNDIN „MY BLUE HEAVEN" FYRIR ALLA Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron, (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood). Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. SNOGG SKIPTI 7» ★ ★★ SV MBL - ★★★ SV MBL. „Tvímælalaust ein fyndnasta gamanmynd ársins. ... Þau Murray og Davis £ara á kostum, cn Quaid stelur senunni í óborganlegum leik. Pottþétt, óvcnju ánægjuleg afþreying, sannkölluð heilsubót í skammdeginu!" - SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGU BYSSUBOFARNIR 2 Bönnuð börnum innanT^ra? Sýnd kl. 5,7,9og 11. TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. STORKOSTLEG JPlSTÚLKA ft«nr Sýnd 5,7.05 og 9.10 BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. LAUGARASBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI CMKMO Hér fara þau EMELY LLOYD (Cookie og In Country) og KIEFER SUTHERLAND (Flashback og nýjasti stór- smellurinn „Flatliners", þar sem hann leikur á móti sinni heittelskuðu Julie Roberts (Pretty Woman). Þann 6. júní 1944 gerðu bandamenn innrás í Nor- mandí og 3. október hittust Ricky og Georgina. Sex dögum síðar voru þau handtekin fyrir morð. Þetta er sönn saga, þar sem hvorki nöfnum né stað- háttum er breytt. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. _ THE Guardian FOSTRAN Hörkuspennandi hrollvekja. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PABBIDRAUGUR Gamanmynd með Bill Cosby. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. ABLAÞRÆÐI Gaman-spennumynd með Mel Gibson og Goldie Hawn. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. VITASTIG 3 ,m. SÍMI623137 'JÖL Þriðjud. 27. nóv. opið kl. 20-01 ÞUNGAROKKSTÓNLEIKAR Hljómsveitin BOOTLEGS Kristján Baldursson, trommur Ingimundur Þorkelsson, bassi Guðmundur Hannesson, gítar Jón Sigurðsson, gítar Jón Símonarson, söngur TIL UPPHITUNAR dauðarokksveitin INFUSOREA Gisli Sigmundsson, bassi, söngur Guðjón Óttarsson, gítar Fróði Finnsson, gítar Karl Jónsson, trommur Tónleikarnir hefjast kl. 22 Aðgangur kr. 300 TVÖFALDA BÍTIÐ Púlsinn stadur litandi tonlistar Leikhús- tilboð fyrirsýningu Forréttur aðalréttur ogkaffi Arnarhóll kr. 1.400,- Borðapantanir í síma 18833. (P)pa ukjidha inn REGNBOGINN CSD 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA ÚR ÖSKUNNl í ELDINN Frumsýnir gnnmyndina: ÚR ÖSKUNNI í ELDINN HARLIE TVEIRÖSKUKARLAR SHEEN SEMVITA,ÞEGAR ÓLYKT ER AF MALINU! E M I L I 0 ESTEVEZ Bræðurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á ferðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppann þegar þeir finna lík í einni ruslatunnunni. "Men at work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap!. Aðalhlutv:. Charlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope. Handrit og leikstjórn: Emilio Esteves. Tónlist: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. JAPANSKIR KVIKMYNDADAGAR ÉGERÞÚ-ÞÚ ERT ÉG Sýnd kl. 9.15. Allra síðasta sýning. OF THE SPIRIT Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. SÖGURAÐHANDAN TALES FROMTHEDARK SIDE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLÆMUM FÉLAGSSKAP BADINFLUENCE Sýnd kl. 7 og 9. ROSAUEBREGÐUR ÁLEIK MARIANNE SÁGEBRECHT, Rosalie ^ Goes Shopping Skemmtileg gamanmynd gerð af Percy Adlon sem gerði „Bagdad Café". Sýndkl.5,7,9og11. UF OG FJORIBEVERLV HILLS Sýnd kl. 5 og 11. Barnabók um kött- inn Markús Árelíus HEtGI 6UÐMUNDSSON Matkús Jólamarkaður í Austurstræti JÓLAMARKAÐUR verður starfræklur í Austurstrætl 10, þar sem Torgið og Penninn voru áður til húsa, dag-ana 1. til 24. des- ember. í fréttatilkynningu um markaðinn segir að þar verði allt milli himins og jarðar á boðstólnum. Húsnæði jóla- markaðarins verður hólfað niður í misstórar einingar eftir þörfum söluaðila. Á jólamarkaðinum verða ijölbreyttar uppákomur alla dagana fram að jólum. MARKÚS Árelíus heitir ný barnabók sem komin er út hjá Máli og menningu. Sagan segir frá spökum heimilisketti sem skapar sér óvinsældir með því að gera sig heimakominn hjá ná- grönnum. Leikurinn æsist reyndar svo að setið er um líf hans og spennan nær hámarki þegar blásið er til sóknar á móti vígreifum ná- grönnum. Þetta er fyrsta barnabók Helga Guðmundssonar sem hann ætíar raunar allri fjöl- skyldunni. Lýst er á spaug- saman hátt tilveru katta og samskiptum þeirra við menn- ina sem oft á tíðum koma skringilega fyrir sjónir. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.