Morgunblaðið - 07.12.1990, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 07.12.1990, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990 ATVINNIIA UGL YSINGAR Umboðsmaður óskast í Reykjahverfi, Mosfelisbæ, frá og með 1. janúar. Upplýsingar í síma 91-691122. íþróttakennarar Vegna forfalla vantar íþróttakennara frá ára- mótum við grunnskólana á Höfn í Hornafirði. Upplýsingar veita skólastjórar, Albert Ey- mundsson, sími 97-81142, og Guðmundur Ingi Sigbjörnsson, sími 97-81348. Skólanefnd. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Bygginga- verkfræðingur Orkustofnun óskar að ráða byggingaverk- fræðing til starfa við vatnsorkudeild. Aðalverksvið verður við áætlanagerð fyrir vatnsaflsvirkjanir. Góð forritunarkunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Viðari Á. Olsen, starfsmannastjóra, eigi síðar en 31/12 1990. SJÁLFSTIEOISPLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Á Seltjarnarnesi Laugardaginn 8. desember verður haldið jólahóf í félaginu okkar kl. 21.00 á Austurströnd 3. Allir velkomnir, bæði félagsmenn og aðrir gestir. Jólastemning, ef þú lætur sjá þig. Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga. Akranes - jólafundur Sjálfstæðiskvennafélagið Báran heldur sinn árlega jólafund mánu- daginn 10. desember kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði. Að venju verður boðið uppá jólamat og skemmtiefni. Konur hvattar til að mæta vel. Nýir félagar velkomnir. Nefndin. Föstudagsrabb Föstudaginn 7. desember mætir Magnús Guðmundsson, blaðamaður, (Lífsbjörg i norðurhöfum). Hann mun fjalla um eðli og tilvist náttúruverndar- og umhverfisfriðun- arhreyfinga. Fundurinn verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 21.00. Týr, félag ungra sjálfstæðimanna I Kópavogi. Hveragerði - jólaglögg Sjálfstæðisfélagið Ingólfur boðar^til skemmtifundar með jólaglöggi föstudaginn 7. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Austurmörk 2. Stjórnin. Jólafundur sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða sunnudaginn 9. desember Hinn árlegi jólafundur Vorboða verður hald- inn í Gaflinum sunnudaginn 9. desember og hefst kl. 20.00. Léttur málsverður og kaffi. Dagskrá: Jólahugvekja. Upplestur: Kristín Loftsdóttir. Söngatriði og fleira. Jólahappdrætti. Kynnir: Helga Stefánsdóttir. Allt sjálfstæðisfólk hjartanlega velkomið. BARNAINNISKÓR KR.790 í | DOMUINNISKÓR KR. 890 HERRAINNISKOR KR. 990 | SÆNGURVERASETT KR.890 ! | HERRANÆRBUXUTR KR. 299 I - 3 í pakka ! BARNASHJfiBOMSUtl KR. 1.100 ' | OÚNÚLPUR KR. 4.900 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.