Morgunblaðið - 07.12.1990, Page 37

Morgunblaðið - 07.12.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990 37 12 hljómplötur frá Skífunni HLJÓMPLÖTUR Skífunnar hf. fyrir jólin 1990 eru tólf talsins. Þar er boðið upp á kántritónlist, rokkabillý, „gáfumannapopp", tónlist í þjóðlagastíl, grín, barna- efni og sígilda tónlist. Hljómsveitin Sléttuúlfarnir hefur þegar sent frá sér plötuna Líf og fjör í Fagradal. Björgvin Halldórs- son stjórnaði gerð plötunnar. Nýjasta plata Ladda, Of feit fyr- ir mig, inniheldur nýtt og áður óút- gefið efni. Þar koma meðal annars fram Eiríkur Fjalar, Skúli rafvirki, Þórður húsvörður, Saxi læknir og allir hinir. Á barnaplötunni Barnaborg eru 24 lög. Það er leik- og söngkonan Edda Heiðrún Backman sem syngur Leiðrétting Þau mistök urðu í Morgunblaðinu í gær í frétt um útkomu afmælis- rits Skógræktarfélags Árnesinga að röng mynd birtist þannig að myndartexti var rangur. Hið rétta er að myndin sýnir Kjartan Ólafsson í Hlöðutúni, formann Skógræktar- félags Árnesinga, afhenda árituð eintök af bókinni til nokurra ein- staklinga seni þakklætisvott fyrir vel unnin störf. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. langflest lögin á plötunni og María Björk Sverrisdóttir syngur einnig nokkur lög ásamt barnakór undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Pétur Hjaltested hafði yfirumsjón með gerð plötunnar. Frostaugun er fimmta plata Rúnars Þórs. Jafnframt því að senda frá sér nýja plötu á hveiju ári kemur Rúnar Þór oft fram á veitinga- og dansstöðum. Símon ívarsson og Austurríkis- maðurinn Orthulf Prunner senda frá sér geisladiskinn í þjóðlagatón. Þeir leika saman á gítar og klav- íkord. Rokkhljómsveitin Síðan skein sól sendir frá sér sína þriðju stóru plötu, Halló ég elska þig. Nafn fyrstu stóru plötunnar með Langa Sela og skuggunum er Rott- ur og kettir. Skífan gefur Rottur og ketti út í samvinnu við útgáfufé- lag hljómsveitarinnar, Hálfur heim- ur. Dúettinn Possibillies ákvað ^ð heiðra stórmeistarann í skák, Mik- hail Tal með því að nota viðurnefni hans, Töframaðurinn frá Riga, á plötu sína. Ljóðin eða textarnir við lög plötunnar eru eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Possibillies eru Jón Ólafsson og Stefán Hjörleifsson. Skífan og Possi-plötur gefa plötuna út í samvinnu. Hljómsveitina Papa skipa fjórir hljómlistarmenn sem allir eru ætt- aðir frá Vestmannaeyjum. Fyrsta platan þeirra er Tröllaukin tákn. Á henni er írsk þjóðlagatónlist í bland við frumsamið efni liðsmanna Pa- panna. Skífan gefur Tröllaukin tákn út í samvinnu við hljómsveitina. Sverrir Stormsker gefur út plöt- una Glens er ekkert grín. Meðal þeirra sem koma fram á plötunni með Sverri eru Eyjólfur Kristjáns- son, Bubbi Morthens og Alda Björk Ólafsdóttir. Skífan gefur Glens er ekkert grín út í samvinnu við Stör- gróðahljómplötufabrikkuna hans Sverris. Hjördís Geirsdóttir gefur út plöt- una Paradís á jörð. Hjördís hefur sungið dægurlög í rúmlega þijá áratugi en aldrei sent frá sér plötu fyrr en nú. Hún syngur gömul lög í bland við ný, þar á meðal lagið „Mama“ sem fylgt hefur henni frá því hún steig á svið í fyrsta sinn. Skífan gefur Paradís á jörð út í samvinnu við Styrktar- og menn- ingarsjóð KK. Viðar Gunnarsson, bassasöngv- ari, sendir frá sér fyrstu plötu sína, I fjarlægð. Á henni syngur hann þekkt íslensk einsöngslög. Við hljóðfærið er Jónas Ingimundarson. Viðar undirritaði nýlega samning til tveggja ára við óperuna í Wies- baden í Þýskalandi. Skífan og Vaka/Helgafell gefa plötuna í fjar- lægð út í sameiningu. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Höfn: Síðasti sundsprett- urinn í fötunum Höfn. Þeir skemmtu sér konunglega, krakkarnir sem mættu í sund- laugina í dag, síðasta opnunardag á árinu. Þeir komu til að þreyja fatasund og höfðu sýnilega mikla ánægju af. Sundlaugin hefur nú verið opin í röska 7 mánuði og hafa gest- ir aldrei verið fleiri. Munu um 30.000 manns hafa komið til laugar á árinu. TILBOÐ - ÚTBOÐ Húseign á Tálknafirði Kauptilboð óskast í vélaverkstæðishús við Strandveg á Tálknafirði samtals 428 m3 að stærð. Brunabótamat er kr. 3.201.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Stefán Skarphéðinsson, sýslumann, Patreksfirði, (sími: 94-1187). Tilboðseyðublöð eru afhent á staðnum og á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík. Skrifleg tilboð óskast send skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 18. desember 1990. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS BORGARTUNI 7 105 REVKJAVIK_ FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Opið hús í félagsheimili SVFR í dag, föstudaginn 7. desember. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: ★ Jólahugvekja veiðimannsins flutt af Gylfa Pálssyni. ★ Sýndir verða kaflar úr nýrri kynningar- mynd um Norðurá. ★ Kynning á nýjum bókum um veiðimál. ★ Glæsilegt happdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR. BÁTAR-SKIP Fiskiskip tií sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu vél- skipið Gullþór KE-70, skipaskrárnúmer 1686, sem talið er 57 brúttórúmlestir að stærð, smíðað árið 1984. Aðalvél skipsins er af Cummins gerð frá 1987. Skipið selst með öllum veiðiheimildum sem því tilheyra og í því ástandi sem það nú er í. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Fiskveiða- sjóðs íslands, Suðurlandsbraut 4, 155 Reykjavík, fyrir kl. 15.00, 10. desember nk., þar sem veittar eru allar frekari upplýsingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Sími 679100. KVÓTI Kvóti - kvóti „Kvóti til sölu kostar eina tölu“ Tilboð óskast í 60 tonn af þorski, 30 tonn af ufsa og 30 tonn af ýsu. Tilboð skilist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 8606“ fyrir 10. desember. Tilboð óskast í 45 tonna varanlegan þorskkvóta. Tilþoð leggist inn á auglýsingadeild Mþl. merkt: „Þorskur - 9329". NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eignum, fer fram í skrifstofu emb- ættisins, Hörðuwöllum 1: Miðvikudaginn 12. des. 1990 kl. 10.00 Kirkjuf.erju, Ölfushr., talinn eigandi Guðmundur Baldursson. Uppboðsbeiðendur eru Jpn Magnússon hrl. og Ingimundur Einars- son hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, tollstjórans í Reykjavik, skiptaréttar Reykjavíkur, Vöku hf. og ýmissa lögmanna, banka og stofnana, verður haldið opinbert uppboð á bifreiðum og vinnuvélum á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.j, laugardaginn 8. desember 1990 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: BB-201 G-18171 R-7845 R-61466 BL-982 G-25215 R-11249 R-62610 DB-201 G-47287 R- 13587 R-63251 DM-598 GM-271 R-14674 R-63754 E-2824 GP-479 R-16892 R-66487 EO-529 H-3090 R-16939 R-67800 EO-735 HA-514 R-20339 R-71868 EV-107 HF-458 R-22480 R-74368 FH-536 HG-384 R-23711 R-80154 FJ-582 HR-036 R-27240 S-1803 FJ-973 IH-669 R-32485 X-3902 FK-721 IT-022 R-33071 X-6921 FN-492 IZ-127 R-36493 Y-17705 FN-676 . IÖ-434 ■ R-46744 Y-17792 FR-744 KA-662 R-47463 Y-17863 FY-856 KB-638 R-47561 Z-1782 FZ-485 KE-610 R-53282 Ö-7251 FÖ-023 KR-359 R-55899 Ö-9142 G-16746 R-5345 R-58677 J.C.B. grafa 818 G-17600 Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarínn i Reykjavík. Wélagslíf I.O.O.F. 12 = 1721278'/2 = Þ.K. I.O.O.F. 1 = 1721278'ó =9.l.* KFUIVI V Suðurhóladeildin 20-40 ára Samvera fyrir fólk á aldrinum 20-40 ára í kvöld kl. 20.30 í Suðurhólum 35. Aðventa. Koma hvers? Hópur sér um samver- una. Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. I7erslunir]jpj^ Hátúni 2. I Jötu færðu plötu Glæsilegir áletraðir postu- linsplattar meö segulstáli. „Drottinn blessi heimilið'1, kross- ar. Erlendar bibliuhandbækur, NlV-studie Bible. Sjón er sögu ríkari. Velkomin i Jötu. Fræðslu- og bænasamvera verður i Grensáskirkju á morgun kl. 10.00. Hver er heimsmynd þín? Séra Magnús Björnsson fjallar um mismunandi lífsviðhorf. Állir velkomnir. Frá Guöspeki- fólaginu Ingótfsstrasti 22. Áskriftarsfml Ganglsrs er 39673. I kvöld kl. 21.00 flytúr Jón Arn- alds erindi: „Hvað er Narciss- us?“, í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á morgun, laugardag, er opið hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með stuttri fræðslu og umræðum kl. 15.30. Fimmtu- daginn 13. desember kl. 20.30 er hugleiðing og fræðsla um hugrækt fyrir byrjendur. Síðustu fundir fyrir jól. Fundir hefjast aftur þann 10. janúar kl. 20.30 með hugræktarfræðslu. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.