Morgunblaðið - 07.12.1990, Page 52

Morgunblaðið - 07.12.1990, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990 Laugaveg 45 Þú gengur að gæðunum vísum Hótt aldurstakmark Spariklæðnaður - enginn aðgangseyrir ÁMORGUN Húsió opnaó kl. 22.30 Kristinn Vióar heldur uppi stuðinu fram til kl. 3. Meirihútfar tónlist fyr- ir þig og þína Láttu þig ekki vanta s\ev m Nillabar Klang og kompaní Hafnfirski dúettinn Gylfi og Svenni Nú mæta allir Opið frá kl. 18.00-03.00 Munið hádegisbarinn Hljómsveitin AUSTURBANDIÐ fró Hafnarfirði skemmtir í kvöld Frábært stuð Snyrtilegur klæðnaður Frítt inn til kl. 24.00 Jólafundur MS-félags Islands MS-FÉLAG Islands heldur jóla- fund sinn í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, laugardaginn 8. des- ember nk. kl. 14.00. Sr. Hjalti Guðmundsson flytur jólahugvekju, bamakór Kársnes- skóla syngur. Fleira verður til skemmtunar og góðar veitingar á boðstólum. Hinn árlegi jólakökubasar fé- lagsins verður í Blómavali / Sigt- úni sunnudaginn 9. desember. Tekið verður á móti kökum frá kl. 11.00. Munið að margt smátt gerir eitt stórt segir í tilkynningu MS-félagsins. ... .. Jólakökubasar MS-félagsins. Steinar gefa út Aftur til fortíðar AFTUR til fortíðar kallast ný útgáfuröð sem Steinar hf. hrinda nú af stokkunum. Þetta er útgáfa , á gömlum íslenskum dægurlög- um og hefur efni verið safnað saman á þijár hljómplötur sem hver um sig spannar ákveðinn áratug. Fyrsta platan er helguð sjötta áratugnum, önnur platan þeim sjö- unda og þriðja platan er helguð áttunda áratugnum. Á plötunum þremur eru alls 57 lög, þar af eru 20 lög sem tilheyra tímabilinu 1950 til 1960, önnur 20 frá tímabilinu 1960 til 1970, en 17 lögfrá árunum 1970-1980. Þetta er í fyrsta sinn sem flest þessara laga koma út á geisladiskum en jafnframt eru þau gefín út á hljómplötu og kassettum. Elsta hljóðritunin er frá árinu 1951 og er það lag Sigfúsar Hall- dórssonar, Litla flugan, sem hann syngur sjálfur við eigin píanóundir- leik. Þá má nefna lög með Hall- björgu Bjarnadóttur, Soffíu Karls- dóttur, Hauki Morthens, Erlu Þor- steinsdóttur, Ingibjörgu Smith, Ellý Vilhjálms, Ingibjörgu Þorbergs, Skapta Ólafssyni, Helenu Eyjólfs- dóttur, Alfreð Clausen, Ragnari Bjarnasyni, Hljómum, Erling Styrkjum úthlutað úr Þróunarsjóði leikskóla UTHLUTUN styrkja úr Þróunar- sjóði leikskóla fyrir árið 1990 er lokið. Með þróunarverkefnum er átt við nýjungar, tilraunir og nýbreytni í uppeldisstarfi. Þróunarsjóður leikskóla var sett- ur á stofn árið 1989 og voru þá 3 millj. kr. til ráðstöfunar. í ár er varið til sjóðsins um 3,4 milljónum króna. Á sl. ári styrkti sjóðurinn alls 7 verkefni í 9 leikskólum. í ár eru veittir styrkir til 7 verkefna í jafn- mörgum leikskólum. Umsóknir um styrki bárust frá alls 10 leikskólum á þessu ári. Styrkbeiðnir námu samtals um 10 milljónum króna. í úthlutunarnefnd sem metur umsóknir og gerir tillögur til menntamálaráðherra um styrkveit- ingar eru ein fóstra, einn sálfræð- ingur og deildarstjórar grunnskóla- deildar og leikskóladeildar mennta- málaráðuneytisins. Úthlutunar- nefnd leitar umsagnar eða álits annarra aðila eftir því sem hún tel- ur þörf á hveiju sinni. Menntamálaráðherra hefur nú staðfest tillögur nefndarinnar um styrkveitingar til eftirtalinna þróun- arverkefna í leikskólum/dagheimil- Ágústssyni, Sigrúnu Jónsdóttur, Óðni Valdimarssyni, Lúdó Sextett og Stefáni, Þorvaldi Halldórssyni, Vilhjálmi Vilhjálmssyni, Ómari Ragnarssyni, Ríó Tríói, Roof Tops, Töturum, Flowers, Dátum, Póló og Erlu, Kristínu Á. Ólafsdóttur, Flosa Ólafssyni og Pops, Stuðmönnum, Svavari Lárussyni, Tónasystrum, Sigurði Ólafssyni, Steindóri Hjör- leifssyni og Kristínu Önnu Þórarins- dóttur, Jóhanni Möller, Sas Trtóinu, Tígulkvartettinum, Sigrúnu Harð- ardóttur og Orion, Þuríði Sigurðar- dóttur, Facon, BG og Ingibjörgu, Mánum, Mannakornum, Trúbroti, Mjöll Hólm, Engilbert Jensen, Dúmbó og Steina, Pálma Gunnars- syni, Spilverki þjóðanna, Brimkló, Ljósunum í bænum, Þér og mér, Þursaflokknum og Utangarðs- mönnum. Leikskóli/dagheimíli Upphæð kr. Verkefni 1. Hálsaborg, rekin af Reykjavíkurborg 1.000.000 Þróunarverkefni sem einkum beinist að elstu bömunum í leikskólanum, auk þess sem þróað verði áfram heildar- skipulag Hálsaborgar. 2. Ásborg, rekin af Reykjavíkurborg 300.000 Verkefni í umhverfis- menntun 1990-1991. 3. Fururborg, rekin af Borgarspítala 300.000 Vefkefni í umhverfismenntun og útgáfu námsvísis handa foreldrum og fóstrum. 4. Dagheimilið Ós rekið af 300.000 Styrkur til að ljúka þróunar- foreldrum í Reykjavík verkefni þar sem gerð er tilraun með markvisst uppeldi bama þar sem tjáning og túlkun byggist á myndlist. 5. Sunnuból, Akureyri 200.000 Athugun á því hvort annars vegar greining og hins vegar meðferð þroskaheftra inni á dagheimili/leikskóla sé heppileg og árangursrík. 6. Leikskólinn við Hjallabraut, rekinn af Hafnarfjarðarbæ 600.000 Styrkur vegna þróunar nýrrar uppeldisstefnu sem nefnd er Kjömun og miðlun upplýsinga um hana. 7. Hvammur, rekinn af Hafnarfjarðarbæ 730.000 Rannsókn er varpi ljósi á hvort og þá hvaða tengsl kynnu að vera milli mismunandi uppeldisskilyrða og þroskaferils leikskólabarna. (Fréttatilkynning) Föstud. 7. des. opið kl. 30-03 í KVÖLD Pétur Tyrfingsson, söngur, gítar Guðmundur Péturson, gítar Sigurður Sigurðsson, söngur, munnharpa, Björn Þórarinsson, bassi Guðni Flosason, trommur Frítt fyrir þá sem koma fyrir kl. 21.30 JOHNS LENNON MINNST Leikin lög úr nýútkomnu geisla- diskasafni, sem inniheldur 74 af þekktustu lögum Lennons LAUGAVEGI 96 (Hljoðfærahus Reykjavikur) Sunnud. 9. des. kl. 21.30 SÚLD PÚLSINN tonlislarmiöstöö i kvold 19.30 Hæsti vinningur 100.000,00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. ni'inviMU ogannarífríi Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld SÍÐAN SKEIN SÓL Laugardagskvöld GAL í LEÓ Sunnudagskvöld UPPLYFTING Á toppnum! Guúmundur Haukur skemmtir í kvöld w HÓTEL ESTU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.