Morgunblaðið - 08.12.1990, Síða 3
(SLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN HF.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÐESEMBER 1990
3
♦ ♦
Oldin okkar
erlendis
Minnisverð tíðindi áranna 1951-1960
♦ VANDAÐAR BÆKTJ R í 45 ÁR ♦
IÐUNN
Stóratburðir, spaugileg atvik, menn og málefni um heim allan. Kóreustríðið,
kalda stríðið, Elvis, Khrústsjov á sokkaleistunum, húla-hopp, kynþáttaóeirðir,
rokkplága, Castro, Marilyn, Kennedy, íþróttaafrek, tískusýningar, uppreisn í
Austur-Berlín, bylting í írak, uppreisn í Ungverjalandi. Lifandi og
aðgengileg saga fortíðar og samtíðar í máli og myndum.
í meira en þrjá áratugi hafa ALDIRNAR skipað
sérstakan sess með söguþjóðinni, okkur Islendingum,
og þótt sjálfsögð eign á hverju menningarheimili.