Morgunblaðið - 08.12.1990, Page 3

Morgunblaðið - 08.12.1990, Page 3
(SLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. ÐESEMBER 1990 3 ♦ ♦ Oldin okkar erlendis Minnisverð tíðindi áranna 1951-1960 ♦ VANDAÐAR BÆKTJ R í 45 ÁR ♦ IÐUNN Stóratburðir, spaugileg atvik, menn og málefni um heim allan. Kóreustríðið, kalda stríðið, Elvis, Khrústsjov á sokkaleistunum, húla-hopp, kynþáttaóeirðir, rokkplága, Castro, Marilyn, Kennedy, íþróttaafrek, tískusýningar, uppreisn í Austur-Berlín, bylting í írak, uppreisn í Ungverjalandi. Lifandi og aðgengileg saga fortíðar og samtíðar í máli og myndum. í meira en þrjá áratugi hafa ALDIRNAR skipað sérstakan sess með söguþjóðinni, okkur Islendingum, og þótt sjálfsögð eign á hverju menningarheimili.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.