Morgunblaðið - 08.12.1990, Page 17
HViTA HÚSID / SIA
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAUUR 8. DESEMBER 1990
17
Litprentaðar ljósmyndir og
skýringarmyndir skipta hundruðum.
Samtals 3000 atriðisorð vísa til efnis
í bókinni sem er á fjórða hundrað
blaðsíður.
Um 1100 (slendingar koma við sögu
ítextabókarinnar.
Uppflettiorð eru í stafrófsröð í
alfræðihluta bókarinnar.
Öll framsetning efnis er miðuð við
kröfurnútímafólks.
Litamerkingar á blaðsíðubrúnum
auðvelda notkun íslenskrar
samtíðar.
vakm3
HELGAFELL
SlÐUMÚLA 6
SlMI 688300
Svona bók hefur aldrei áður komið út á íslandi.
Þetta er Alfræðiárbók Vöku-Helgafells 1991,
ÍSLENSK SAMTÍÐ.
íslensk samtíð er bæði gagnleg og skemmtileg bók.
Hér birtist landsmönnum lifandi fróðleikur um hin
ólíkustu svið íslensks þjóðfélags - annars vegar í
nútímalegu alfræðiformi, hins vegar í annálsstíl.
Ritstjóri bókarinnar er fréttamaðurinn góðkunni,
Vilhelm G. Kristinsson.
Þú getur rifjað upp minnisverða atburði, flett upp
einstökum orðum eða efnisatriðum sem flokkuð
eru í stafrófsröð, skoðað ljósmyndir, kynnt þér
myndræna framsetningu fróðleiks í skýringar-
myndum eða lesið í ró og næði margbreytiiega
kafla um íslenskt þjóðlíf og samtíðarmenn.
íslensk samtíð mun koma út árlega með nýju
efni og smám saman munu bækurnar mynda
íslenskt alfræðiritsafn með aðgengilegum fróð-
leik um íslaiid og íslenskt þjóðlíf þar sem hver
bók verður spegill síns tíma.
íslensk samtíð er nýjung á íslenskum bóka-
markaði og á að geta orðið fastur punktur í
tilverunni.
Svona vönduð bók hefur aldrei áður
verið boðin á betra verði.