Morgunblaðið - 08.12.1990, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 08.12.1990, Qupperneq 17
HViTA HÚSID / SIA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAUUR 8. DESEMBER 1990 17 Litprentaðar ljósmyndir og skýringarmyndir skipta hundruðum. Samtals 3000 atriðisorð vísa til efnis í bókinni sem er á fjórða hundrað blaðsíður. Um 1100 (slendingar koma við sögu ítextabókarinnar. Uppflettiorð eru í stafrófsröð í alfræðihluta bókarinnar. Öll framsetning efnis er miðuð við kröfurnútímafólks. Litamerkingar á blaðsíðubrúnum auðvelda notkun íslenskrar samtíðar. vakm3 HELGAFELL SlÐUMÚLA 6 SlMI 688300 Svona bók hefur aldrei áður komið út á íslandi. Þetta er Alfræðiárbók Vöku-Helgafells 1991, ÍSLENSK SAMTÍÐ. íslensk samtíð er bæði gagnleg og skemmtileg bók. Hér birtist landsmönnum lifandi fróðleikur um hin ólíkustu svið íslensks þjóðfélags - annars vegar í nútímalegu alfræðiformi, hins vegar í annálsstíl. Ritstjóri bókarinnar er fréttamaðurinn góðkunni, Vilhelm G. Kristinsson. Þú getur rifjað upp minnisverða atburði, flett upp einstökum orðum eða efnisatriðum sem flokkuð eru í stafrófsröð, skoðað ljósmyndir, kynnt þér myndræna framsetningu fróðleiks í skýringar- myndum eða lesið í ró og næði margbreytiiega kafla um íslenskt þjóðlíf og samtíðarmenn. íslensk samtíð mun koma út árlega með nýju efni og smám saman munu bækurnar mynda íslenskt alfræðiritsafn með aðgengilegum fróð- leik um íslaiid og íslenskt þjóðlíf þar sem hver bók verður spegill síns tíma. íslensk samtíð er nýjung á íslenskum bóka- markaði og á að geta orðið fastur punktur í tilverunni. Svona vönduð bók hefur aldrei áður verið boðin á betra verði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.